Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 1. april 1982 17 útvarp andlát Catherine Murphy Axelsson, 1722 Scenic Drive Maryvilie, Tenn. 37801 USA, andaöist 25. mars 1982. Bálför hennar hefur fariö fram. Siguröur Ingi Jónsson, andaöist i Landspitalanum 19. mars sl. Jaröarförin hefur fariö fram. Ragnheiöur Arnadóttir frá Tröllatungu, andaöist mánudag- inn 29. mars. Jaröarförin auglýst siöar. Einar Asmundsson andaöist aö Sólvangi 30. mars. afmæli „Ég kem svona snemma frá Mar- gréti vegna þess aö mamma hennar ákvaö aö fresta siöari hluta afmælisveizlunnar þar til á næsta ári.” DENNI DÆMALAUSI sjálf hefur hún gefiö út tvær bæk- ur meö teikningum. Birgitte Livbjerg er fædd i Dan- mörku útlærö sem leikmynda- hönnuöur frá listiönaöarskólan- um og leikstjóri frá Leiklistar- skóla rfkisins. Hún vinnur sjálf- stætt (free-lance). Hefur hlotiö styrk frá Statens kunstfond 1970 og 1975. Fróðleiksþættir um Grænland ■ Fyrirlestur um jarösögu Grænlands veröur haldinn i Nor- ræna húsinu fimmtudaginn 1. aprii kl. 20:30 Leifur Simonarson jarö- fræöingur ætlar i fyrirlestri sin- um aö rekja jarösögu Grænlands frá elstu jarömyndunum berg- grunnsins til nútima en jarösaga Grænlands er talin spanna a.m.k. fjóra ármilljaröa (4000 millj. ár). Meö fyrirlestrinum sýnir hann litskyggnur. Leifur las jaröfræöi viö Hafnar- ■ Lára Eyjólfsdóttir, Múla- koti Fljótshllð veröur 80 ára i dag, fimmtudaginn 1. april. Hún tekur á móti gestum aö Sæviöarsundi 52 Reykjavik, eftir kl. 3 eh. háskóla og lauk magisterprófi 1971 og licentiatprófi 1978. Hann tók þátt í tveim leiööngrum til Grænlands, áriö 1966 til Ilimaus- saqsvæöis i Eirlksfiröi og 1968 til Nugssuaqskaga og Umanak- fjaröar. Leifur starfar nú sem sér- fræöingur viö Raunvisindastofn- un Háskólans og kennir jafnframt steingervingafræöi viö H.l. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 31. mars 1982 04 — Dönskkróna. 12- 13- 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala ■ 10.200 10.228 • 18.131 18.180 • 9.296 8.318 1.2352 1.2386 1.6627 1.6673 • 1.7134 1.7181 2.2035 2.2095 • 1.6300 1.6345 ■ 0.2230 0.2236 • 5.2456 5.2600 • 3.7975 3.8079 • 4.2097 4.2212 • 0.00770 0.00722 • 0.5995 0.6011 • 0.1426 0.1429 • 0.0959 0.0962 • 0.04096 0.04108 •• 14.596 14.636 FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 mánud.-f östud. kl. 9-21, einnig ó laugard. sept.-apríl kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lá.iaðir skipum, heilsuhælum og stotn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJÖOBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuST ADASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjöröur, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla- vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simarl088og 1533. Hafn arf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, ’Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl . 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíðer viðtiIkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavík: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13 15.45). Laugardaga kl.7.20 17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni ó fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 til 20, á laugardög um kl.8 19 og a sunnudögum kl.9-13. AAiðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12 Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k1.7 8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 - 14.30 -17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— I mai. júni og septem ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — i júli og ágúst verða kvöldferöir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. ■ Þórhallur Sigurösson leikstýrir iimmtudagsleikritinu Leikrit vikunnar: Ofurefli 99 99 eftir Michael Cristofer — Nemendur úr þriðja bekk Leiklistarskólans flytja ■ ikvöldkl. 20.30 veröur flutt leikritiö „Ofurefli” eftir Michael Cristofer. Þýöing og leikgerö eftir Karl Agúst tJlfs- son. Leikstjóri er Þórhallur Sigurösson. Nemendur úr 3. bekk Leiklistarskóla islands flytja verkið, ásamt gestum sinum, leikurunum Gunnari Rafni Guömundssyni og Guö- björgu Þorbjarnardóttur. Flutningstimi er um ein og hálf klukkustund. Tækni- maður Vigfús Ingvarsson. Leikurinn gerist meðal starfsfólks og sjúklinga á eins konar hjúkrunarmiöstöö. Þar er ekki aðeins glimt viö erfiöa sjúkdóma, heldur einnig margs konar annan vanda. öldruð kona, Felicity, á dóttur sem vinnur á hjúkrunarheim- ilinu, en hún biður alltaf eftir hinni dótturinni sem farist haföi i bllslysi. Maggie leggur á sig mörg þúsund kilómetra ferö til aðhitta mann sinn Joe, en aðrir verða að heyja bar- áttuna einir og óstuddir. ujvarp Finímtudagur 1. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð:Svandís Pétursdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lina langsokkur” eftir Astrid Lindgren I þýöingu Jakobs Ó. Péturssonar. Guöríöur Lillý Guöbjörns- dóttir les (9). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 11.00 Iönaðarmál Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Rætt viö Viglund Þorsteinsson, nýkjörinn formann Félags íslenskra iönrekenda. 11.15 Létt tónlist Yehudi Menuhin, Stephane Grapp- elli, Billie Holiday, Placido Domingo og John Denver leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Dag- bókinGunnar Salvarsson og Jónatan Garöarsson stjórna þætti meö nýrri og gamalli dægurtónlist. 15.10 „Viöelda Indlands” eftir Sigurö A. Magnússon Höf- undur les (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síödegistónleikar Ríkis- sinfóniuhljómsveitin i Moskvu leikur „Romeó og Júliu” fantasiuforleik eftir Pjotr Tsjaikovský; Kyrill Kondrasjin stj./Itzhak Perl- man og Sinfóniuhljómsveit- in i Pittsburg leika Fiölu- konsert nr. 1 i a-moll op. 28 _eftir Karl Goldmark, André Previn stj./Hljómsveit Bolshojleikhússins i Moskvu leikur „Ruslan og Lud- millu” forleik eftir Michael Glinka; Jewgenij Swetlanov stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. Stjórnandi: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaöur: Arnþrúöur Karlsdóttir 20.05 Einsöngur i útvarpssal: Guörún Sigriður Friö- björnsdóttir syngurlög eftir Jón Leifs, Hallgrlm Helga- son og Gösta Nystroem. Ólafur Vignir Albertsson leikurá pianó. 20.30 Leikrit: „Ofurefli” eftir Michael Cristofer I þýöingu og leikgerö Karls Agústs Úlfssonar. Leikstjóri: Þór- hallur Sigurðsson. Leik- endur: Gunnar Rafn Guö- mundsson og Guöbjörg Þor- bjarnardóttir, gestir Leik- listarskóla tslands og auk þeirra nemendur þriöja bekkjar skólans. 22.00 Boney M syngja og leika 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins Lestur Passiusálma (45) 22.40 „Gleymt og erft” Um sjónarmenn: Einar Guö jónsson, Halldór Gunnars son og Kristján Þorvalds son. 23.05 Kvöldstund meö Svein Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.