Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 3
3 Fimmtudagur 1. april 1982 junrer NUTIMA HREINSITÆKNI Fyrir frystihus — fiskvinnslu — slaturhus — mjólkurbu — iönfyrirtæki Innbyggð háþrýstiþvottakerfi SÉRSTAKLEGA ÆTLAÐ TIL HREINSUNAR í FISKIÐNAÐI □ SNOWCLEAN 504 F leysir mjög vel upp fitu og hefursótthreinsandi eiginleika. □ SNOWCLEAN 504 F er skaðlaust fyrir járn, stál og ámóta efni sem þola lútar blöndur. □ SNOWCLEAN 504 F drepur meðal annars coligerla, coccödiensis, algae, og fl. □ SNOWCLEAN 504 F hefur ryðverjandi eiginleika og hentar vel til að eyða skaðlegum áhrifum sýru. (neutralizera) □ SNOWCLEAN 504 F hefur hlotið viðurkenningu yfirvalda danskra dýralækninga. 504 Höfum einnig á boöstólum Jupiter háþrýstiþvottatæki frá 35—150 kg/cm. Viö viljum sérstaklega benda á dælu KTL 150-14 sem hefur 150 kg vinnuþrýsting, 14 lítra á min. Dæla þessi hefur reynst sú ódýrasta á markaöinum. Fyrirfrystihús — fiskvinnslu — sláturhús — mjólkurbú — iönfyrirtæki Innbyggð háþrýstiþvottakerfi Jupiter háþrýstiþvottakerfið er svar við kröfum tímans um tímafrekan og erfiðan þrifnað í matvælaframleiðslu, í stóreldhúsum, á sjúkrahúsum og í iðnaði. Þessi kerfi er hægt að setja upp með lít- illi fyrirhöfn í nýrri sem eldri byggingum. Jupiter miökerfið er einfalt að uppbyggingu, stýrir sér sjálft þannig að um leið og úrtak er opnað fer dælan í gang og heldur stöðugum vinnuþrýstingi. Snowdean - 504 Einkaumboð á Isiandi fOÉÍC ICB# mW W* skeifan 3c reykjavík efnaverksmiðjan HHH box 411 sími 31733

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.