Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 10
Fimmtudagur 1. april 1982 mmm „Ef við björgum okkur ekki sjálfir...” geta skilaö aröi án stuönings frá hinum. Þetta verður þö aldrei aðskil- iö, en vonandi veröur þaö heldur aldrei svo að vinnslan eigi alla út- geröina.” Imynd einhverrar grátkonu — Áöur höfðu menn þaö álit á útgeröarmönnum — og hafa kannski sumir enn — að þeir hafi veriö stórir og feitir og vondir kallar, sem rökuöu aö sér pening- um, þáöu stóra styrki af rikinu, sviku undan skatti og borguðu starfsfólki sinu sultarlaun. Hvernig er skilningur almenn- ings á starfi ykkar núna? ,,Ég held að þetta hafi nú breyst til bóta og þeir sem þekkja til vita að útgerðarmenn eru aö lang- samlega mestu leyti vaxnir upp úr sjómannastéttinni. Meiri hluti þeirra sem viö þetta starfa nú eru gamlir yfirmenn af fiskiskipum. Svo sjá menn aö lifnaöarhættir þeirra eru ekkert frábrugönir lifnaöarháttum hásetans á skip- inu þeirra. Þannig er þetta úrelt mynd. Hinu vil ég ekki leyna aö mér finnst svolitiö hvimleitt að bera oftfram kvartanir fyrir útgeröar- menn og rekstrargrundvöllinn, þannig aö maður kemur fram sem imynd einhverrar grátkonu þessa hóps. En maður veröur aö hafa þetta hlutskipti, þvi mitt starf er fyrst og fremst að sjá um að grundvöllurinn til þessa mikil- vægasta atvinuvegar okkar sé i lagi. Og mér finnst að skilningur fólks á nauðsyn þess aö þessi at- vinnuvegur hafi eðlilegan starfs- grundvöll, hafi vaxið. Þaö er fyrst og fremst vegna þess hvaö fólkið útum land lifir i nánum tengslum viö útgeröina. Ef eitthvaö bjátar á hjá útgerðinni, veröur fólkiö strax vart viö það sjálft.” Bara formaður - sem betur fer — Segöu okkur svolitiö um þig sjálfan. ■ ,,Ég geng ekki um kvartandi um annir.” ,,Ég er afskaplega ófús á að tala um sjálfan mig.” — Þú byrjaöir ungur aö starfa hér? ,,Ég var kosinn formaður þrjá- tiu og tveggja ára gamall og var þá búinn aö starfa hérna siöan ég kom út úr Verslunarskólanum 1958, varö framkvæmdastjóri hérna 1968 og formaður 1970. Siðan hef ég verið hvorutveggja. Þetta er nokkuö sérstakt meö samtök af þessu tagi, en þó má segja aö þaö hafi smitað út frá sér i Alþýöusambandið. Þó meö þeim mun aö Ásmundur er forseti, en ég er bara formaöur, sem betur fer. Þetta er lausn, sem útgerðar- menn fundu og ég taldi hana af- skaplega óskynsamlega i byrjun, ekki sist fyrir það aö ég var ungur og óreyndur. En eftir á að hyggja held ég aö þeir hafi haft ákveöið i huga og kannski er það ástæðan til þess aö ég hef verið endurkos- inn árlega siöan, án nokkurrar andstööu. Hagsmunir útgerðar- innar eru afskaplega breytilegir og aöild að þessum samtökum eiga öll möguleg rekstrarform: einstaklingar, hlutafélög, sameignarfélög, sam- vinnufélög og bæjarútgeröir. innan okkar samtaka er öll útgerö i landinu og okkur hefur tekist aö úthýsa hér pólitiskum átakamál- um og pólitisk afskipti hafa ekki komiö fram hér innan samtak- anna. Þaö tel ég afskaplega þýöingarmikiö. SENDIBÍLASTÖDIN H.F. • BORGARTÚNI21 Skipstjórar! Útgerðarmenn! Erum innflytjendur á ýmsum útgerðarvörum, svo sem: Þorskanetaslöngum frá Japan og Taiwan - Nótaefni - Teinaefni og baujustöngum - Flothringum og kúlum - Trollefni EINNIG: Björgunarbátum: 6-8-10-12-15-20 og 25 manna Zephyr slönguléttbátum: 2-3-4-5-6-8-10-12 og 16 manna Frydenbö Hydrapilot stýrisvélum Eigum fyrirliggjandi á lager: Kraftaverkanet: 1,5x10-7 1/4” 36MDx60FL Eingirni: Taiwan: 0,57-7 1/4” 32MDx60FL MrlJpn 0.(liJaÁQnF Hverfisgötu 6, Rvik, simi 20000 Spærlingstroll (Danmörk) Allar nánari upplýsingar gefnar i sima 20000. Gjörið svo vel að lita inn og takið með yður sýnishorn af netum. SMÁBÁTAEIGENDUR Nú fer sumarvertiðin að hefjast. Eigum ennþá hina vinsælu trillumæla, • litamæla, • örbylgjustöðvar, • lííbátastöðvar, • ratsjár - • sjálfstýringar. Allt fyrsta flokks tæki á hagstæðu verði R. Sigmundsson h.f. Tryggvagötu 8 - Reykjavík - Sími 12238

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.