Tíminn - 02.04.1982, Page 1

Tíminn - 02.04.1982, Page 1
TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Föstudagur 2. apríl 1982 75.tölublað — 66árg. Sfðumúla 15— Pósthólf 370 Reykjavfk— Ritstjórn 86300 —Auglýsingar 18300— Afgreiðsla og áskrift 86300— Brögð í tafli við togarainnf lutning: Kvöldsímar 86387 og 86392 Erlent yfirlit UOST AÐ VIÐ H0F- UM VERIÐ PLAIAÐIR” ■ Hann er af djarfara taginu dansf lokkurinn, sem kemur til með að skemmta i Glæsibæ næstu kvöldin. Þessi föngulegi höpur kom til landsins i gær og Ijósmyndari Tim- ans leit inn á æfingu i gærkvölcii. Timamynd: Ella — segir Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra, „Hreint svikamál”, segir Kristján Ragnarsson, formaður LÍU ■ „Það er auðvitað Ijóst að við höf um verið plataðir i þessu máli," sagði Stein- grimur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra. „Ef þetta er eins og sagt er, þá er þetta hreint svikamál," sagöi Kristján Kveiktu bál á gólfi til að hita Ragnarsson, formaður Líú. „Ef ekkert nýtt kemur fram i málinu, tel ég ekki ástæðu til að gera neitt frekar i því," sagði Tómas Árnason, viðskiptaráð- herra. Máliö sem um er rætt eru kaupin á siðustu viöbótinni viö islenska fiskiskipaflotann, Einari Bene- diktssyni. Kaupendur skipsins, fengu leyfi til innflutnings þess, til aö koma i staöinn fyrir Fálk- ann, sem fórst i september s.l. og Sæhrimnis, sem var seldur Creldingarsjóöi seint á siöasta ári. Nú eru komnar upp miklar efasemdir um aö kaupendurnir hafi átt þessa tvo báta, og auk þess er þvi haldiö fram aö nýja skipiö uppfylli ekki kröfur um vinnuaöstöðu áhafnar og meðferö aflans. Mál þetta veröur rætt utan dagskrár á Alþingi I dag. SV Nánar á bls. 3 ■ Mikinn reyk lagöi út um glugga á húsi viö Vesturgötu númer 24 á ellefta timanum i gær- morgun. Vegfarendur um götuna gerðu slökkviliöinu aövart og þegar slökkviliösmenn komu á staöinn fundu þeir þrjú ungmenni sem lagsthöfðu til svefns i risher- bergi. Til að halda á sér hita höföu ungmennin kveikt eld á nokkurs konar hlóöum sem þau höfðu gert sér á gólfinu. Eldurinn hafði ekki náö aö breiöast út, en aö sögn slökkviliösins munaöi ekki miklu aö svo færi. Húsið viö Vesturgötu 24 hefur staöið mann- laust um árabil. Þá var slökkviliöiö kvatt að bil sem stóð viö hliö Hafnarbúöa viö Tryggvagötu. Þar haföi bileig- andi skiliö logandi vindling, eöa aðra glóö, eftir i öskubakkanum, siðan farið útúr bilnum og læst honum. Af einhverjum ástæöum datt glóöin úr öskubakkanum og náöi aö kveikja eld i teppi á gólfi bilsins. Lögreglan varö aö brjóta upp bilhurðina til aö slökkviliöiö kæmist aö eldinum. Greiölega gekk aö slökkva og skemmdir á bilnum uröu óverulegar. — Sjó. Hægri menn í El Salvador blSa 7 „Helgar- pakkinn” — bls. 11-18 Dagur ílífi - bls. 10 . gti___ á f ilmu — bls. 27

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.