Tíminn - 02.04.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.04.1982, Blaðsíða 10
Föstudagur 2. april 1982 10 ___________ heimilistíminn umsjón: B.St. og K.L. MEn ég veit bara eina átt áttina heim og norður” ■ ,,Aö bUa til formála aö sjálfri sér, er ekki hrist fram úr erm- inni f stuttu máli svo vel sé, en þaö ætla ég þd aö reyna. Fullt nafn Disa Pálsdóttir. Bý i eigin ibúö fremur litilli, en þó þægi- legri. Aö visu utan marka hins byggilega heims sagöi mér fróöur maöur. Hún er sem sagt i efra Breiöholti ofan snjólinu. Nú, en hér liöur mér vel. Ég verö aö samþykkja samt, aö þetta er þó fjárans mikil vega- lengd, ef þig langar aö fara eitt- hvert, en þá er bara aö vera heima og ekkert aö flækjast aö óþörfu. Tvö uppkomin börn á ég, annaö er hann, en hitt hún, sem sagt ekki sama kyn. Tvö tengdabörn á ég og tvær dóttur dætur, alltupp á tvö. „Hverjum þykir sinn fugl fagur,” o.s.frv. Allt búsett á Akureyri. Vinn hálfan daginn hjá öryrkja- bandalagi tslands. Tilog frá fer ég meö bil frá feröaþjónustu fatlaöra, sem rekin er af Reykjavikurborg, og margt hafa þeir, er þar ráöa rikjum, vitlausara gert, þvi þetta er nauösynleg stofnun fyrir þá, sem skertir eru. Einnig fæ ég húshjálp 4 tima i viku, sem Reykjavikurborg sér mér fyrir. Nú þetta er partur af mér. ...enda Þingeyingur Þegar hringt var i mig, og ég beöin aö skrifa um einn dag i lifi minu,. sagöi ég auövitaö já eins og skot, enda Þingeyingur, og ekki ku þá skorta sjálfsálit i þeirri góöu sýslu. Aö þessu jái loknu fór ég aö hugsa, sem ég heföi liklega áttaö gera fyrr, en alkunn er ég fyrir mina fljót- færni og já veröur ekki allt I einu nei, þóaö þú farir aö hugsa. Ég les oftast i Timanum um þennan dag I llfi fólks og hef gaman aö, en oft veriö hissa, já og kennt i brjósti um það (og þó),með svona óskaplega mikiö aö gera alian daginn, hvar i stétt, sem þaö er, á meöan ég geri i rauninni afar litiö og er ánægö meö aö geta þó bara ver- iö rigmontin á hverju kvöldi, bara vegna hálfsdags vinnu og puös i kringum mig sjálfa. Sem sagt þessi dagur er aö kvöldi kominn og auövitaö tók ég þennan, sem sagt er aö sé til mæöu (mánudag), en er oftast öfugmæli, og nú bölva ég hressi- lega þessu jái, þvi' ég nenni alls ekki aö pára á pappir, langar i rúmiö mitt. En loforð er loforð, svo ekki dugar aö láta deigan siga. Ég viöurkenni að ég vaknaöi ekki bráösnemma i morgun, enda ekkert gefin fyrir slikt. Nú, annað augaö opnaöi ég afar var- lega, og sjá, ekki aftakaveöur, en á sliku getur þú alltaf átt von. Við búum á köldu landi. Nú þá opna ég hitt og fálma eftir út- varpinu og nærri glaðvakna við lætin i Linu langsokk, sem verið er aö lesa fyrir bleSsuö börnin, þvi ekki hafa þau alveg gleymst til allrar guöslukku, þó aö of margir hafi enga stund fyrir þau. Þá er aö brölta fram úr rúminu.ná hækjunum og hoppa fram i eldhús, þvi ég á eftir aö gera i hvelli þaö, sem ég held aö fái flesta tslendinga til aö vakna vel, kaffiö. Blessuö tæknin. Vél- in er komin fljótt i gang og fer aö mala mér morgundrykk. Tæknin er lika á ferli, þegar ég fer aö tina á mig spjarirnar, þar sem ég get ekki gengiö hækju- laus, nema meö hjálp hárrar spelku, og vá, það er vesen, en tekst þó, meö dálitlu bölvi aö visu. Siöan þarf ég aö óla spelk- una fasta hérog þar og svei mér nærri alls staðar, þvi ekki má hún losna og svikja mig i dag blessunin. Þá var aö hækka i út- mlnútur, þvieinsogég sagöi, ég bý á fjöllum. Þar er ekki talað um veikindi Ég vinn viö slmaviögerðir og margt, sem þvi tilheyrir. Fjöl- breytt vinna og skemmtileg. Annars er furðulegt, hve illa fólk fer meö simana sina. Sumir segja.aö þaösé bara gott, þá sé meira að gera, en fyrr má nú vera. Vinnudagurinn var ósköp ágætur, eins og vanalega. Þarna er góöur vinnuandi og gott fólk. Flest erum viö öryrkj- ar, svo ekki er talaö þar um veikindi, en bilar eru á vin- sældalistanum, enda kvenfólk i mjög miklum minnihluta. Ég held, aö betri forstjóra og tækni- fræöing gætum viö varla fengiö og aldrei verö ég vör viö aö litið sé á okkur sem fólk, sem eitt- hvaö er aö. Viö róum öll á sama báti þama. Klukkan 5 biöur bfllinn eftir mér og heim fer ég oftast i rólegheit, hlusta á útvarp, horfi á sjónvarp, les blöö og dauösé siöan eftir þessum tima og hugsa um, hve margt ég heföi nú getað gert viturlegra. En I þetta Sinn var gestkvæmt eftir aö heim kom, svo ég geröi fátt af þessu, þó aö ég ætlaði nú að gera þettaallt, svona til aö geta skammastf blaö I þetta sinn, og þaö hressilega. En ólikt var ánægjulegra aö kenna ungri stúlku að hekla, tala um börn við aöra og heimilishald og enda kvöldið við að spjalla viö unga stúlku, sem býr hér fyrir ofan mig i blokkinni, þvi auðvitaö bý ég i blokk, um skólakerfi okkar lands og lifiö almennt og tilver- una. Á allt mitt fyrir norðan Einsogallir sjá, þá liöurmér, þessari fötluöu mannveru, vei og vildi, aö svo væri um fleiri. En þó á ég allt mitt, eöa svo gott sem, fyrir noröan, og i lokin á þessu bulli um einn dag sendi ég kveöjur noröur yfir fjöll og hnupla hér visu, sem ég veit aö var samin i hvelli af löngun noröur. En hve hér er autt og grátt, engi, tún og sporður. Ég veit bara eina átt, áttina heim og noröur. ■ Dlsa Pálsdóttirer komin heimúr vinnunniog tekin til viö blaöalestur. Eftir á segist hún dauösjá eftir þessum tima og hugsa um, hvaömargt hún heföi nú getað gert viturlegra. (Tlmamynd Róbert) varpinu, og óska þvi slöan norö- ur og niöur meöan ég fékk mér kaffisopa og vaknaöi þá vel. Viðhorf manna til fjöl- miðla Þaö er annars furöulegt með mannskepnuna og fjölmiðla. Flestir hlusta á útvarp mestall- an daginn og finna þvi allt til foráttu, horfa á sónvarp á kvöldin og bölva þvi hressilega. Lesa blöðin, sumir ffll, sem út koma, og gefa aö þvi íoknu þá yfirlýsingu, aö þetta sé meiri þvælan, ekkert af viti i þeim. Samt vilja menn þetta allt og meira, þvi ef þú átt ekki videó, ertu ekki gjaldgengur. Ég er sjálfsagt ekkert betri, en þó man ég þá tiö, er þótti harla gott aö hafa útvarp i lagi. Nú, Tim- inn og Dagur komu, þegar var póstur, en þetta hlýtur að vera löngu liöin tiö. Og þó finnst mér ég ekkert gömul, þaö sýnir, hve allt er afstætt. En hvernig var meö daginn, ég verö aldrei búin meö þessu áframhaldi. Mánudagur var og þvi enginn Timi aö lesa, en Guöný, sem er átta ára vinkona min, kom og morgninum var bjargaö. Viö ræöum alltaf afar heimspekilega saman, eða þaö finnst okkur. Svo kom að hún þurftiaðfara i blokkflaututlma ogég i vinnuna, en þaö tekur 25 Dagur í lífi Dísu Pálsdóttur:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.