Tíminn - 02.04.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.04.1982, Blaðsíða 12
20 Föstudagur 2. april 1982 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grinda- víkur og Gullbringusýslu fyrir árið 1982 Aöalskoðun bifreiöa I Grindavik fer fram dagana 5., 6., og 7. april n.k. kl. 9-12 og 13-16 viö lögreglustööina aö Vikur- braut 42, Grindavik. Aöalskoöun f Keflavik hefst sföan 13. aprfl n.k. sem hér segir: Þriöjudaginn 13. aprfl ö- 1 — ö- 75 miövikudaginn 14. aprfl ö- 76 — Ö-150 fimmtudaginn 15. aprfl 0-151 — Ö-225 föstudaginn 16. aprfl Ö-226 — Ö-300 mánudaginn 19. aprfl Ö-301 — Ö-375 þriöjudaginn 20. aprfl Ö-376 — Ö-450 miövikudaginn 21. aprfl Ö-451 — Ö-525 föstudaginn 23. aprfl Ö-526 — Ö-600 mánudaginn 26. aprfl Ö-601 — Ö-675 þriöjudaginn 27. aprfl Ö-676 — Ö-750 miövikudaginn 28. aprfl Ö-751 — Ö-825 fimmtudaginn 29. aprll Ö-826 — Ö-900 föstudaginn 30. aprfl Ö-901 — Ö-975 Skoöunin fer fram aö Iöavöllum 4, Keflavlk milli kl. 8-12 og 13-16. A sama staö og tima fer fram aöalskoöun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig viö um umráöamenn þcirra. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram full- gild ökuskfrteini. Framvisa skal og kvittun fyrir greiöslu bifreiöagjalda og gildri ábyrgöartryggingu. 1 skráningarskirteini bifreiðarinnar skal vera áritun um að aðalljós hennar hafi verið stiilt eftir 31. júli 1981. Vanræki einhver að færa bifreið sina til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. 17. mars 1982 Lögreglustjórinn i Keflavik, Njarðvik, Grindavik og Gullbringusýslu. AIUAZONE kastdreifarar AMAIONE Stærðir: 400 lítra • 600 lítra 800 lítra 1000 lítra • Tvær dreifiskífur dreifa jafnt á báðar hliðar • AAikíI afköst, nákvæm og jöfn dreifing • Lág bygging og auðveldari áfylling 0 Áburðartrekt m/tveim þvælurum. PÓRf ÁRMÚLA11 Til sölu International B 414 með ámoksturstækj- um. Upplýsingar i sima 99-5564 eftir kl. 20 á kvöldin og i hádeginu. BRÚÐUVAGNAR 3gerðir fþróttir ■ Barda, landsliösmarkvöröur Tékka, einn af mörgum landsliösmönnum sem leika meö Dukla Prag á móti Þrótti. Dukla Prag er byggtá tékk- neska landsliðinu ■ Þaö má segja aöDukla Prag, mótherjar Þróttar i Evrópu- keppni bikarhafa sé aö mestu byggt upp á hinu sterka lands- liöi Tékka. Fimm núverandi landsliösmenn eru I liöinu og auk þeirra eru þrír sem hafa veriö I landsliöi Tékka... Liö Dukla Prag er án efa eitt sterkasta félagsliö i heimi, og er skipaö ungum og léttleikandi leikmönnum auk þess sem reyndari menn eru f liöinu. Sagt hefur veriö um liöiö, aö þaö sé mun sterkara en tékkneska landsliöiö, þar sem þaö leiki mun léttari og hraöari hand- knattleik. Fyrri leikur liöanna fer fram i Laugardalshöllinni á miövikudaginn kemur og hefst klukkan 20. Astæöa er til aö hvetja fólk til aö koma og styöja við bakið á Þrótti, og eins til aö sjá spennandi leik, þvi þaö er ekki á hverjum degi sem Islensk félagslið leika i undanúrslitum Evrópukeppni. Þróttur veröur meö alla sina sterkustu leik- menn á móti Dukla, og er búist viö aö Ólafur Benediktsson leiki i markinu á ný eftir aö hafa veriö frá keppni vegna upp- skurös á hendi. Aö sögn Ólafs H. Jónssonar, á Þróttur möguleika gegn þessu sterka liöi, en þyrfti helst að vinna meö 3-5 marka mun hér heima, ef þeir möguleikar eiga aö geta veriö raunhæfir. Dukla Prag hefur einu sinni áöur leikiö hér á landi og var þaö áriö 1966, er þeir léku á móti FH i Evrópukeppninni og sigruöu stórt. Mjög þekktir og góöir dómarar veröa á þessum leik, þeir Oivind Bolstad og Terje Antonsen frá Noregi, og dæmdu þeir meöal annars úr- slitaleikinn á siöustu heims- meistarakeppni á milli Sovét- manna og Júgóslava. HG Allt sam- kværrvt áaetflun — þegar KR sigradi Tý 29:18 íbikar- keppni H.S.Í. ■ KR er annaö liöiö sem komið er i undanúrslit bikarkeppni H.S.Í. þvi 1 gærkvöldi sigruöu KR-ingar liö Týs frá Vestmanna- eyjum 29:18. KR haföi örugga forustu allan leiktfmann, og fór leikurinn á allan hátt fram eins og fyrirfram haföi veriö búist við, yfirburöir KR algjörir og staðan I hálfleik var 16:8 þeim i hag. Flest mörk KR geröi Haukur Geir- mundsson, 7, en Benedikt Guð- björnsson var atkvæðamestur I liöi Týs, og geröi hann 5 mörk. Tveir leikir eru nú eftir I 8-liða úr- slitum bikarkeppninnar, FH-Stjarnan og Aftureld- ing-Haukar, en þessir leikir geta ekki fariö fram fyrr en aö keppni i 2. deild lokinni. Þaö getur þvi ennþá fariö svo aö tvö Iiö úr 2. deild komist i undanúrslit keppn- innar. HG. ■ Alfreð Gislason, markhæsti leikmaöur 1. deildar, og félagar hans IKR unnu auðveldan sigur á Tý I gærkvöldi. Timamynd Róbert.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.