Tíminn - 02.04.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.04.1982, Blaðsíða 19
Föstudagur 2. april 1982 27 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús WÓDLEIKHÚSID Síöasta óki ndin Frumsynir pási.v\myndina Hetjur fjallanna Private Benjamin Giselle I kvöld kl. 20 Síöasta sinn Gosi laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14 Sögur úr Vinarskógi laugardag kl. 20 Amadeus sunnudag kl. 20 Hús skáldsins mi&vikudag kl. 20 Tvær sýningar eftir Litla sviðið: Kisuleikur mi&vikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200. Spennandi ný litmynd, ógn- vekjandi risaskepna fra hafdjúp- unum, sem ekkert fær grandaö, me& James Franciscus — Vic Morrow. Islenskur texti. BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hrikalega spennandi ný amerfsk úrvaiskvikmynd I litum og cinemascope. Myndin fjallar um hetjur fjallanna, sem bör&ust fyrir Hfi slnu I fjalllendi villta vestursins. Leikstjóri Richard Lang. A&alhlutverk Charlton Ileston, Biran Keith, Victoria Hacimo. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Vegna fjölda tilmæla sýnum viö aftur þessa framúrskarandi og miki&umtölu&u gamanmynd me& vinsælustu gamanleikkonu Bandarikjanna Goldie Hawn. tslenskur texti. A&eins örfáar svningar. Sýnd kl.9-11 Missiö ekki af vinsælustu gaman- mynd vetrarins. "lonabo Aðeins fyrir þin augu (For youreyes only) Námuskrímsliö Sérlega spennandi og hrikaleg ný Panavision litmynd um sögulegt fer&alag um sannkallaö vfti, me& David Warbeck, Tisa Farrow og Tony King. Leikstjóri: Anthony M. Dawson. Stranglega bönnuö innan 16 óra. lslenskur texti. Sýndkl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05, 11,05. Montenegro KtK.l K \MKN» íwii s"hc i\Íi'c K vr~ POR HH R EN’ES ONLV LKIKFÉIAfj RFYKJAVlKUR Hrottaleg og mjög spennandi ný hryllingsmynd, um óhugnanlega atburöi er fara a& ske þegar gömul námugöng eru opnuö aft- ur. Ekki mynd fyrir þá sem þola ekki mikla spennu. Aöalhlutverk: Rebecca Balding, Fred McCarren og Annc-Marie Martin. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Enginn er jafnoki James Bond. Titillagiö I myndinni hlaut Grammy verölaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen. Aöalhlut- verk: Roger Moore. Titillagiö syngur Shena Easton. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp f Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope stereo. Rommý 1 kvöld Uppselt Allra sl&asta sinn Jói laugardag Uppselt Hassið hennar mömmu frumsýning mi&vikudag Uppselt 2. sýning þriöjudag Uppselt Grá kort gilda 3. sýning mi&vikudag kl. 20.30 Rau& kort gilda Salka Valka sktrdag kl. 20.30 Ofvitinn aukasýning mánudag kl. 20.30 Allra sl&asta sinn Miöasala I I&nó frá kl. 14-20.30. Sfmi 16620 Revían Skornir skammtar Mi&nætursýning I Austurbæjar- blói laugardag kl. 23.45. Allra si&asta sinn. Mi&asala I Austur- bæjarbiói kl. 16-21 slmi 11384. Fjörug og djörf ný litmynd, um eiginkonu sem fer heldur betur út á llfiö. Susan Anspach, Erland Jesphson. Leikstjóri: Dusan Makavejev lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Ökuþórinn Driver Uppvakningurinn (Incubus) McVicar Hörkuspennandi litmynd, meö Ryan O Neal, Bruce Dcrn — Isa- belle Adjani. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7,15, 9.15 og 11.15. Hörkuspennandi mynd um einn frægasta afbrotamann Breta John McVicar. Myndin er sýnd f Dolby-Stereo. Tónlistin f mynd- inni er samin og flutt af the Who. Leikstjóri: Tom Clegg. Aöalhlut- verk: Roger Daltrey, Adam Faith. Eudursýnd kl. 5 Bönnu& innan 14 ára. ISLENSKA ÓPERAN Ný hrottafengin og hörku- spennandi mynd. Lffiö hefur gengiö tföindalaust f smábæ ein- um f Bandarfkjunum,' en svo dynur hvert rei&arslagiö yfir af ööru. Konum er misþyrmt á hro&alegasta hátt og menn drepn- ir. Leikstjóri er John Hough og framlei&andi Marc Boyman. Aöalhlutverk: John Cassavetes. John Ireland, Kerrie Keene. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Myndbandaleigan er flutt i Mynd- bandaleigu kvikmyndahúsanna a& ilverfisgötu 56. Sigaunabaróninn 36. sýn. föstud. kl. 20. 37. sýn. laugard. kl. 20. Uppselt MiOasala kl. 16-20, slmi 11475 ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ath: Ahorfendasal veröur lokaö um leiö og sýning hefst. Sími 11475 Engin sýning Ni> one conics close lo JAMI-S HONDOOT^ m M 1 Nýjar kvikmyndir erlendis: Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær ■ * * * mjög góð ■ * * góð ■ ★ sæmlleg ■ O léleg ★ ★ ★ Montenegro -¥• ■¥■ -¥■ Fram i sviðsljósið •¥■ -¥■ Aðeins fyrir þin augu > Súperlögga o Græna vitið kvikmyndahornið ■ Evelyn Nesbit eins og hún leit út um 1906. ■ Eiisabeth McGovern i hlutverki Evelyn I Hagtime. Hneykslid í „Ragtime” ■ Milos Forman hefur gert rándýra og eftirtektarveröa kvik- mynd eftir bók E.L. Doctorows „Ragtime”, sem komiö hefur út f Islenskri þýöingu. Eitt af þvi, sem vakiö hefur athygli viö mynd þessa, er ágætur leikur Elisabeth McGovern f hlutverki Evelyn Nesbit, og skáldsagnahöfundarins Norman Mailers f hlutverki Stanford White, en Nesbit og White voru aöilar aö meiriháttar hneyksli I Bandarikjunum áriö 1906. Meginsöguþráöur „Rag- time” fjallar um árekstra á milli svartra manna og hvitra i stjórnartið Teddy Roose- velts, forseta, og James Cagney birtist hér á ný á hvita tjaldinu i fyrsta sinn i tvo ára- tugi og fer með hlutverk lög- reglustjórans i New York. En hneykslið frá 1906 er eins konar aukasöguþráður, og fylgir nokuö náið raunveru- legri atburðarás. Stanford White, sem Norman Mailer leikur var þekktasti arkitekt Bandarikj- anna um þessar mundir og jafnframt áhrifamikill i sam- kvæmislifinu og frægur kvennamaður. Norman Mail- er þykir gera honum sérlega góð skil. Evelyn Nesbit var sýningarstúlka og módel sem hafði setið íyrir hjá þekktum listamönnum. Hún átti marga elskhuga, þeirra á meðal John Barrymore, sem þá var á táningsaldri, og auðvitaö Stanl'ord White. Hún giftist svo Harry K. Thaw, margföld- um milljónamæringi, sem að visu hafði sadiskar tilhneig- ingar, sem Evelyn komst ekki að fyrr en i brúðkaupsferðinni. Þegar stytta af veiðigyðj- unni Diönu — nakinni að sjálf- sögðu — var afhjúpuö á þaki Madison Square Garden, sem var i eigu Stanford Whites, varð Harry K. Thaw hamslaus af bræði, þvi hann þóttist bera kennsl á konuna. Hann sakaði sem sé Evelyn um að vera fyrirmyndin að Diönu, og svo fór að lokum að Thaw trylltist alveg og skaut White til bana þar sem hann var staddur á þaki þessarar byggingar sinn- ar skammtfrá styttunni góöu. Thaw var að sjálfsögðu dreg- inn fyrir rétt, en vitnisburður Evelyn bjargaði honum frá rafmagnsstólnum. Hann var settur á geðveikrahæli um skamma hrið, en slapp svo út. Evelyn fór hins vegar ekki jafn vel út úr málinu, þvi fjöl- skylda Thaws kom í veg fyrir að hún fengi umtalsvert fjár- magn fyrir að skilja við Thaw. Hún hvarf þvi út i myrkur gleymskunnar, þar sem hún lést árið 1966. Evelyn hefur áður verið leikin I kvikmynd. Það var ár- ið 1955 i kvikmyndinni „The Girl in the Red Velvet Swing”, og fór Joan Collins þá með hlutverk hennar. Elias Snæland Jónsson skrif- ar r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.