Tíminn - 02.04.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.04.1982, Blaðsíða 3
flflllfflW Helgarpakki og dagskrá rfkisf jölmidlannp 3 ' Sími 78900 Klæöi dauöans (Dressed to kill) Myndir þær sem Brian de Palma gerir eru frábærar. Dressed to kill sýnir þaö og sannar hvaö I honum býr. Þessi mynd hefur fengiö hvell aösókn erlendis. Aöalhlutv: Michael Caine, Angie Dickinson, Nancy Allen Bönnuö innan 16 ára Isl. texti. Sýnd kl. 3-5-7.05-9.10-11.15 Fram í svíösljósiö (Being There) Grinmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék I, enda fékk hún tvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. AÖalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. Islenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3-5.30 og 9 Dauðaskipið Sýnd kl. 11.30. Endursýnd vegna fjölda áskor- ana. ÞjaUarinn Jabberwocky er töfraoröiö sem notaö er á Ned I körfuboltanum. Frábær unglingamynd. Sýnd kl. 3-5-7 DRAUGAGANGUR Endless Love Enginn vafi er á þvi aö Brooke Shields er táningastjarna ungl- inganna i dag. Þiö muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frá- bær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag I kvikmynd i mars nk. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikstj.: Franco Zeffirelli. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.20 Halloween ruddi brautina i gerö hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. Aöalhlutv.: Donald Pleasence, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. Bönnuö börnum innan 16 ára. tslenskur texti. Sýnd kl. 3.15-5.15 11.20 EVERY NlGI ITMARE HasABeginning... THisOneNeverEnds. Sjónvarp Laugardagur 3. april 16.00 Könnunarferöin Annar þáttur endursýndur. Ensku- kennsla. 16.20 tþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Nítjándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löftur52. þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.00 SjónminjasafniftSjötti og siðasti þáttur. Grúskað i gömlum áramótaskaupum. 21.40 Furftur veraldar Sjöundi þáttur. Sprengingin mikla i Siberiu Breskur framhalds- myndaflokkur um furðuleg fyrirbæri. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 22.05 Chisum (Chisum) Bandariskur vestri frá ár- inu 1970. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. 23.50 Dagskrárlok Sunnudagur 4. april 17.00 Sunnudagshugvekja 17.10 Húsift á sléttunni 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.25 Dagskrá næstu vikuUm- sjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.55 Maftur er nefndur Eirík- ur Kristófersson Siðari hluti. Magnús Bjarnfreðs- son ræðir við Eirik Kristó- fersson. 21.45 Borg eins og Alice NÝR FLOKKUR Ástr alskur framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum byggður á skáldsögu eftir Nevil Shute. Fyrsti þáttur. ' >- interRent car rental Bílaleiga Akuréyrar Akureyri Reykjavik m»oc..-»aRi. r ij iíí.r.,-. S >ins S ':c‘. P6ri, Mesta urvalið. besta þiónustarv Við utvegum yóur atalátt a bilaleigubilum er’endla smlQiikayffí SMIÐJUVEGI 14 D - 72177 smtyjukatll SÍMI 72177 Sjónvarpskynning Sjónvarp laugardag klukkan 22.05 „Chisum”, bandariskur vestri frá árinu 1970 verður á dagskrá sjónvarpsins á laugar- dagskvöld klukkan 22.05. John Chisum er nautgripa- bóndi sem hefur hafist til efna Chisum” — bandarfskur vestri með John Wayne og fleirum meft miklu harftfylgi. Þaft horfir þvi ekki friövænlega i sveitinni þegarMurphy nokkur beitir öll- um brögftum til að sölsa undir sig búgaröinn. Leikstjóri er Andrew V. McLaglen. Aöalhlutverk: John Wayne, Forrest Tucker og Christopher George. Þyftandi Jón Ó. Edwald. ■ John Wayne leikur aöalhlutverkift I laugardagsmyndinni. 22.35 ,.Er ekki liftift aft hress- ast” Annar þáttur. Frá hljómleikum i veitingahús- inu „Broadway” 23. febrúar f tilefni af 50 ára afmæli FÍH. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 23.20 Dagskrárlok Mánudagur 5. april 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 Iþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.20 Þaft er svo ódýrt i ágúst. ■ Breskt sjónvarpsleikrit hyggt á sögu Graham Greene. 22.10 Þjóftskörungar 20stu aldar. Francisco Franco (1892-1975) 22.35 Dagskrárlok Þriðjudagur 6. april 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Fjórfti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. Sögumaður: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Bibliu- slóðum. Annar þáttur. Ar Abrahams I 21.20 Hulduherinn Annar þátt- ur Rússnesk rúlletta Siðasti hópurinn sem rekur á fjörur „Líflinu” eru Rússar, sem hafa gengið þvert yfir Þýskaland og tala aðeins sitt eigið tungumál. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 22.10 Fréttaspegill Umsjón: Bogi Agústsson. 22.45 Dagskrárlok Miðvikudagur 7. april 18.00 Prinsessan Lindagull 18.30 Verkfæri dýrannaEitt er það sem skilur að manninn frá dýrunum, en það eru einstakir hæfileikar hans til þess að búa til og nota verk- færi. Hins ber að gæta að þessi eiginleiki er ekki einkaeign mannsins. Marg- ai tegundir dýra jarðarinn- ar nota einnig verkfæri. Um þetta og fleira fjallar þessi breska fræðslumynd. Þýð- andi: óskar Ingimarsson. Þulur: Friðbjörn Gunn- laugsson. 18.55 Könnunarferðin Þriðji þáttur. Enskukennsla. 19.15 EM á skautum Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.55 Ekki seinna vænnaKvik- inynd um aldraða sem Al- þjófta heilbrigftisstofnunin (WHO) hefur látift gera. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.40 Spegill, spegill (Mirror, Mirror) Ný bandari'sk sjón- varpsmynd. 23.15 Iþróttír Umsjón: Bjarni Felixson. 00.00 Dagskrárlok Föstudagur 9. april FÖSTUDAGURINN LANGI 17.00 M ý v a t n s s v e i t. Mynd þessi var áöur sýnd i Sjónvarpinu 30. júni árið 1971. 17.30 „Sálin f útlegft er...” Sjónvarpift lét gera þessa mynd árift 1974 um séra Hallgrim Pétursson. 18.45 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir, veftur og dag- skrárkynning. 20.20 Ég kveiki á kertum minum. Kór Söngskólans i Reykjavik og Garftar Cortes flytja andleg lög eftir ýmsa höfunda, innlenda og erlenda. — Stjórnandi: Garftar Cortes. Stjórn upptöku: Tage Ammen- drup. 21.05 ísmafturinn kemur. Leikritift ,,The Iceman Cometh” eftir Eugene O’Neill. Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlut- verk: Lee Marvin, Fredric March, Robert Ryan og Jeff Bridges. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. 23.55 Dagskrárlok. Útvarp Laugardagur 3. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kyhnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorft: Birna Stefáns- dóttir talar. 8.15 Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkiinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Mufti- pufti” eftir Verena von Jer- in. Þýftandi: Hulda Valtýs- dóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 12.00 Dagskra.' Tónleikar. Til- , kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — 15.40 islenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hrimgrund — Ctvarp barnanna Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Síftdegistónleikar 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Eiisabet Þorgeirsdóttir Umsjónar- maftur: örn Ólafssoh. 20.00 St. Laurentiuskórinn frá Noregisyngur 20.30 Nóvember ’21. Niundi þáttur Péturs Péturssonar. „Sprengikúla um borö i Gullfossi”. 21.15 Hljómplöturabb 22 00 Golden Gate kvartettinn syngur. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Föstudagur 2. april 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.