Tíminn - 02.04.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.04.1982, Blaðsíða 4
Föstudagur 2. aprfl 1982 ffinilfit Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmiðlanna 4 fliiiill Helgarpakki og dagskrá rlkisfjölmiðlanna 5 sima Danssýning í Glæsibæ 16.40 Litli barnatírninn Stjórn- andinn, Finnborg Scheving, les söguna „Einar Askel og ófreskjuna” eftir Gunillu Bergström i þýðingu Sig- rúnar Arnadóttur og krakkar af Skóladagheimili Kópavogs koma iheimsókn. 17.00 Síftdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn Þórunn Eiri'ksdóttir á Kaftalstööum talar. 20.00 Lögunga fólksins. Hildur Eirfksdóttir kynnir. 20.40 Bóla. Þáttur meö létt- blönduftu efni fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn : Hallur Helgason og Gunnar Viktorsson. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aftalsteinsson 21.30 Utvarpssagan : „Himin- bjargarsaga efta Skógar- draumur’’ eftir Þorstein frá Hamri Höfundur byrjar lestur sinn. Jazzvakning: Arf Ensemble of Chicago í Broadway 5. apríl ■ Jazzbakning tilkynnir komu bandarisku hljómsveitarinnar Art Ensemble of Chicago, en hljómsveitin mun halda eina tón- leika í Broadway, mánudaginn 5. april. Tónleikar þessir eru hinir viftamestu sem Jazzvakning hef- ur haldift og má hiklaust telja þá hápunktinn á öflugu vetrarstarfi. Art Ensemble of Chicago var stofnuft i kringum miklar tón- Chicago 1965. Þar stofnuftu þeir Lester Bowie, Roscoe Mitchell, Joseph Jarman og Malachi Fav- ors, Art Ensemble. Fyrstu ár hljómsveitarinnar voru engin velmegunarár, hins vegar tókst þeim aö þróa og skapa sinn sér- staka tónlistarstfl. Eftirtveggja ára dvöl (1969-71) Art Ensemble i Frakklandi sneri hljómsveitin aftur til Bandarikj- anna sem kvintett. Fimmmenningarnir i Art En- semble eru allt viöurkenndir hljóftfæraleikarar, sem og tón- skáld. Trompetleikarinn Lester Bowie fæddist i Maryland ’41 og hóf hljóöfæraleik 5 ára gamall. Fyrir dagaArtEnsemble lék hann vifta og t.d. meft blúsleikurunum Little Milton og Albert King. Saxafónleikarinn Roscoe Mitchell fæddist i Chicago 1940. 1 upphafi ■ Lester Bowie nam hann klarinettleik i gagn- saxafón. Mitchell leikur nánast á fræftaskóla, en skipti siftar yfir á öll blásturshljóftfæri og hefur á siftustu árum vakiö athygli sem tónskáld. Likt og Mitchell leikur hinn 45 ára gamli Joseph Jarman á öll blásturshljóöfæri, en lætur ekki þar vift sitja, þvi hann hefur einnig skrifaft og gefift út leikrit og ljóft. Um bassa- og slagverks- leik sér jafnaldri Jarmans, Malachi Favors Maghostus. Famoudou Don Moye sér um trommur og slagverk. Hann er fæddur i New York 1946 og hefur auk Art Ensemble leikift meft Chico Freesnan og Cecil McBee. Hingaft til lands kemur Art En- semble of Chicago frá Evrópu eft- ir 45 daga konsertferftalag, en meft hljómsveitinni kemur aft- stoftarfólk og hljóftfæri sem vega 1 og hálft tonn. Segja má, aft hljómsveitin standi á hápunkti frægöar sinnar og getu, þvi undanfarin tvö ár hafa gagnrýn- endur jazztimaritsins Downbeat • kosift hana hljómsveit ársins. Tónleikarnir hér á landi verfta þeir einu og mun forsala aft- göngumifta verfta i Fálkanum Laugavegi. dansflokkurinn Silver Rose oft nefndur heimsins djarfasti dansflokkur) ýn/'r Fimmtudaginn 1. föstud. 2. laugard. 3. =r\ og sunnudaginn 4. apríl. /T\ § % ^ . ocoon /%<«:>• Lrl -17 ^ n ^ .a____ Koniaki er heilt á sverft. Víki ngak völd með brenn- andi brandi ■ Þegar gesturinn hetur á- kveftift sig aö vilja njóta Vikingaréttarins á Hótel Loft- leiftum, er honum borinn Vikingamjööur. Siftan er hon- um borin þrirettuft máltift, sem hefst meft sjávarréttum. Þá kemur logandi lambalæri, tilreitt vift borðift, þannig aö hellt er koniaki á sverft og kveikt I og kjötift skorift meft logandi sverftmu. Þetta gerir sérstakur matsveinn, klæddur i vikingabúning. Á eftir kjöt- réttinum eru fram bornar islenskar pönnukökur meö þeyttum rjóma og sultu. Vikingakvödl eru hvert sunnudagskvöld og hafa nú verift i tvö ár eða svo, og ekk- ert lát á, aft þvi er Soffia Pétursdóttir veitingastjóri sagfti. Útlendingar eru sér- staklega hrifnir af þessu og Islendingar kunna aft meta þaö lika, „enda er islenska lambakjötift besta kjöt i heimi,” sagfti veitingastjór- inn, og bætti viö: „Ég meina þaftaf innstuhjartans rótum.” VEITINGAHÚS Gömlu dansarnir frá kl. 9—2. Hin vinsæla hljómsveit Drekar spila ásamt hinni siungu söng- konu Mattý Jóhanns. Mætiö á stærsta dansgólf bæjarins, sem er 80 fm. Aöeins rúllugjald. veitingahús, Vagnhöföa 11, Reykjavík. Sími 85090. HorfAu *-*- Haukur Morthens rifjar upp Ijúfar endurminningar. Undirleik annast gömlu félagarnir Eyþór Þorláksson, Cuömundur Steingrímsson og Jónas Þórir. Ferðir fyrir cilla landsmenn með beztu kjörum og hámarksafslætti vegna hagstæðustu samninga um flugferðir og gistingu: Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 Franklin D. Roosevelt Gylfi Gröndal les úr bók sinni (14). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Pálmasunnu- dagur 4. april 8.00 Morgunandakt.Séra Sig- urftur Guftmundsson, vigslubiskup á Grenjaftar- staft, flytur ritningarorft og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 Varpi —Þáttur um rækt- un og umhverfi. Umsjónar- maöur: Hafsteinn Hafliða- son. 11.00 Messa aft Hálsi i Fnjóskadal. (Hljóöritun 28. mars s.l.). Prestur: Séra Pétur Þórarinsson. Organ- leikari: Inga Hauksdóttir. — Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Norfturs öngvar. 9. þáttur. 14.00 Undir blæ himins blíftan. 15.00 Regnboginn. örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitíminn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 „Milli Grænlands köldu kletta”. Björn Þorsteinsson sagnfræðingur flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Fra tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar tslands f Háskólabíói 1. aprfl s.l. 17.50 Létt tónlist. — Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Málefni aldraftra og Raufti Kross tslands. 19.50 „Segftu mér aft sunnan”, ljóöaflokkur eftir Sigurft Pálsson. Höfundur les. 20.00 Hamonikuþáttur. 20.30 Þættir úr sögu stjórn- málahugmynda. Fimmti þáttur Hannesar Hólm- steins Gissurarsonar. Fyrri þáttur um John Stuart Mill. 20.55 Frá sumartónleikum í Skálhotti 18. júli í fyrra. 21.35 Afttafli.Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Larry Adler og Morton Gould-hljómsveitin leika létt lög.22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orft kvöldsins. 22.35 Franklin D. Roosevelt. 23.00 A franska visu. 14. þátt- ur: Serge Lama. Umsjónar- maftur: Friftrik Páll Jónsson. Mánudagur 5. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.Séra Tómas Sveinsson flytur (a.v.d.v.) 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guörún Birgis- dóttir 8,00 Fréttir, Dagskrá. Morgunorft: Sigurjón Guft- jónsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lina langsokkur” eftir Astrid Lindgren i þýðingu Jakobs Ö. Péturssonar. Guftriður Lillý Guðbjörns- dóttir les (11). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaftarmál Um- sjónarmafturinn, óttar Geirsson, ræftir við Jón Bjarnason skólastjóra bændaskólans á Hólum. 10,00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Morguntónleikar. 11.00 Forustugreinar lands- málablafta (útdr.) 11.30 Létt tónlist „Dutch Swing College Band”, „The New Orleans Syncopators” o.fl. leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa— Clafur Þórftarson. 15.10 „Vift elda Indlands” eftir Sigurft A. Magnússon Höf- undur les (6) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpssaga bamanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Aftalsteinsdóttir íes þýftingu sina (3). - ' Costa del Sol Verð frá kr. 5.650,- Mallorca Verð frá kr. 6.900.- Lignano Sabbiadoro fríkr6,950.j Portoroz Verð frá kr. 7.950,- Orðlögð ferðaþjónusta fyrir einstaklinga - sérfræðingar í sérfargjöldum - Sikiley Verð frá kr. 7.300,- Austurstræti 17, Reykjavik simi 26611 Kaupvangsstræti 4 Akureyri simi 22911 í vetur bjóða Rugleiðir ódýrar helgarferðir mflli áfangastaða innanlands. Þannig gefst íbúum landsbyggðarinnar kær- komið tækifæri til þess að „skreppa suður og njóta menningarinnar” en borgarbúum tækifæri til þess að „komast burt úr skarkala borgariífsins” um stundar sakir. Helgar- ferðirnar eru líka tilvaldar til þess að heimsækja ættingja og vini, skoða æskustóðvarnar í vetrarbúningi, fara á skiði annars staðar en venjulega. t.d. á Seljalandsdal, i Oddsskarði, í Hliðarfjalli eða í Ðláfjóllum; eða fara í leikhus. í helgifferð attu kost á ódýrri flugferð, ódýrri gistingu og ýmissri annarrí þjónustu. Breyttu til! Hafið samband við söluskrifstofur okkar og umboðsmenn, - moguleikarnir eru ótal margir. FLUGLEIÐIR Traust folkhjá goöu felagi ■ Það er orftift langt sfftan Reykvíkingar hafa átt kost á hljóm- leikum meft „Þursunum”... Þursarnir í Háskólabíói ■ ÞURSAFLOKKURINN heldur hljómleika i Háskóla- biói á morgun klukkan 17. Þetta verfta fyrstu opinberu hljómleikar hljómsveitar- innar i Reykjavik á þessu ári. A hljómleikunum verða flutt lög af nýútkominni hljómplötu Þursaflokksins „Gæti eins veriö” auk nýrra og eldri tónsmiöa. Forsala aftgöngumiða er i Karnabæ Austurstræti og i Háskólabiói eftir klukkan 16 á morgun. WMtm ■ Föstudagur 2. apríl 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.