Tíminn - 03.04.1982, Síða 1

Tíminn - 03.04.1982, Síða 1
Framboðslisti Framsóknarflokksins í Reykjavík — bls. 10-11 Blað Tvö 1 blöd 1 í dag Helgin 3.-4 april 1982 j76. tölublað — 66. árg.! Síöumúla 15— Pósthólf 370 Reykjavík— Ritstjórn 86300 Kvikmynda hornið:i Sjávar- síðan Uppvakn- ingurinn bls. 8 Fugla- dansinn - bls. 2 Tatcher kann að tapa - bls. 5 Dýrt spaug að gera út togarann Jón Baldvinsson á síðasta ári: VIÐHALDSKOSTNAÐUR I VELARRIlMI 778 ÞOSUND I ■ Alvarlegar gangtruflanir SkomuframívélJónsBaldvins- sonar, eins af skuttogurum Bæjarútgerðar Reykjavikur, á siðasta ári. Viðhaldskostnaöur i vélarrúmi togarans nam 778 þús. kr. sl. dr, eða nálægt 780 þús. kr. Krafðist BtJR bóta vegna þessa Ur hendi Wich- mann-verksmiðjanna i Noregi sem eru framleiðendur vélanna. Nú hefur náðst samkomulag á § milli Wichmann-verksmiðjanna i og eigenda þriggja nýlegra 4 skuttogara um skaðabætur vegna galla sem fram hafa komið i þeim. Nema skaða- bæturnar hundruðum þús, króna, og eru þær greiddar i varahlutum og afslætti á vara- hlutum. Auk Wichmann-verk- smiðjanna eru aðilar að sam- komulaginu/ BÚR vegna Jóns Baldvinssonar, Útver vegna Más, og Gunnvör vegna Júli'us- ar Geirmundssonar. Samkomulagið hefur verið staðfest einróma bæði i út- gerðarráði og eins i borgar- stjórn hvað Jón Baldvinsson varðar. Upphafleg skaðabóta- krafa hljdðaði upp á 283 þús. nkr., en upp i það fengust rúm 250 þús. nkr. aö mati forsvars- manna BÍJR. Ragnar Júliusson, gagnrýndi þetta samkomulag á siðasta borgarstjórnarfundi, og minnti á að með samkomulaginu hefði BÚR fyrirgert öllum frekari rétti til skaðabóta. Jafnframt gagnrýndi hann fyrirkomulag bótanna. Um óhóflega ofnotkun á oliu væri að ræða hjá Jóni Baldvinssyni, og langt frá þvi að uppgefnar tölur Wichmann- verksmiöjanna i þvi efni stæð- ust. Nefndi hann sem dæmi að Jón Baldvinsson eyddi nærri helmingi meiri oliu á hvern út- haldsdag i samanburði við Ottó N. Þorláksson, nýjasta skuttog- ara BÚR. Nú þyrfti að gera um- fangsmiklar breytingar á skip- inu til að draga úr oliunotkun, og myndi kostnaður vegna þeirra hlaupa á milljónum króna. —Kás. ■ ,,Ég vel mér april,” sagði Björnstjerne Björnsson I frægu kvæði sinu um vorið i Noregi. tsiensk skáid byrja varla að yrkja um vor og sól fyrr en i mai. En eftir myndinni hérna að dæma ættu isienskir skáid- snillingar vel að geta byrjaö að kveöa um yndi vors og blóma(rósa) I april, eins og kollegar þeirra I Noregi. (Timamynd J.G.R.) Stúdentaráð: Vaka vill ekki sam- vinnu við umbóta- sinna ■ Vaka, félag lýðræðissinna viö Háskóla Islands, hafnaöi á félagsfundi á miövikudagskvöld þeim samkomulagsdrögum sem viðræðunefndir Vöku og Umbótasinna höfðu brætt með sér um myndun meirihluta i stúdentaráöi. „Það sem lá fyrir var að við fengjum ritstjóra Stúdenta- blaðsins og stjórnarformann i Félagsstofnun stúdenta en þeir fengju formann Stúdentaráðs og fulltrúann i Lánasjóöi,” sagði Finnur Ingólfsson, umbótasinni og formaður Stúdentaráðs i samtali við Tímann. „Vinstri menn eru búnir að hafna viöræöum viö umbóta- sinna.Vökumenn höfnuðu i gær þannig aö næsta skrefið frá mér séð er að Vaka og vinstrimenn reyni aö ná saman,” sagði Finn- ur. — Hvað var það sem Vaka vildi fá? „Það getum við ekki fengið aö vita,” svaraöi Finnur. „En mér finnst eins og þeir vilji láta koma ótvirætt i ljós aö þeir séu stærri aðilar i samstarfinu, en viö viljum ekki ganga til sam- starfs nema á jafnréttisgrund- velli,” sagði hann. „Vökumenn sættu sig ekki við sinn hlut i þessum samkomu- lagsdrögum og þvi vildum við reyna aö gera ýmsar breytingar,” sagði Sigurbjörn Magnússon, talsmaöur Vöku I samtali við Timann — Hvaöa breytingum vilduð þiö ná fram? „Þaö er ekki heppilegt aö ræöa þaö aö svo stöddu. En það er alveg ljóst aö ágreiningurinn stendur um það hvaða stöður koma i hlut hverra. Við heföum kannski sætt okkur viö hlut- skipti umbótasinna i samningunum. Það er greini- lega betra,” sagði Sigbjörn. —Sjó.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.