Tíminn - 03.04.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.04.1982, Blaðsíða 3
Laugardagur 3. april 1982 fréttir „Vongóðir um að ekki verði ísár” — segir Þór Jakobsson á hafisrannsóknardeild ■ „Viö erum vongóðir um aö ekki verði isár hjá okkur i ár”, sagöi Þór Jakobsson i hafisrann- sóknadeild Veöurstofunnar i rabbi viö Timann. Hann sagði að reyndar hefði komið fram meiri ismyndun á Grænlandshafi i is- könnunarflugi á þriðjudaginn, heldur en búist hafði verið við. Þrátt fyrir það telur Þór allt vera með felldu og aö ekki sé meiri is núna en i meðalári. Hann tók þó fram að veöur og vindar hafi svo mikil áhrif á isrekið að allar spár geti breyst á skömmum tima en eins og er eru horfurnar ekki slæmar. Þór sagði að isrannsóknir væru geröar i góðri samvinnu við grannlönHin oa kort væru unnin eftir gervitunglamyndum og upp lýsingum frá grönnum ásamt eig- in athugunum. t vor stendur til að tveir islendingar þeir Þór Jakobsson og Svend-Aage Malm berg haffræðingur fari i mánaðarlanga siglingu norður með isnum, alltað Svalbarða með rússnesku hafrannsóknaskipi til að kanna isinn á þessum slóðum. Þór sagði að það væri mjög mikils virði fyrir okkur ts- lendinga að fá sem gleggstar upp- lýsingar um isinn þarna norður- frá en tiltölulega litið væri vitað um hann ennþá. SV ^■CITROÉNA^™ BÍLASÝNING CITROÉN* CX-REFLEX CITROÉN A CX-FAMILIALE OTROÉN * GSA PALLAS QTROÉN^ VISA II CLUB Við sýnum fjórar mismunandi tegundir af hinum glæsilegu QTROÉN A bilum. Aidrei áður höfum við getað boðið eins hagkvæm verð og skiimála. Missið þvi ekki af þessu einstæða tækifæri. Sýningin er opin laugardaginn 3. apríl frá kl. 10.00 - 19.00 og sunnudaginn 4. apríl kl. 14.00 - 19.00. Innkeyrsla að norðanverðu. G/obus? LAGMULI 5 SIMIH1555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.