Tíminn - 03.04.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.04.1982, Blaðsíða 8
Laugardagur 3. aprll 1982 8___________ sjávarsíðan dagbók ■ Hafðar eru uppi ýmsar kúnstir og tilfæringar til að komast hjá lögum um skilgreiningu á togurum. Nýr togari daglega ■ Um þessar mundir bætast ný togskip svo ört i flotann að gamansamir menn segja að nú stækki fiskiskipaflotinn um togara á dag. Um áramótin voru skráöir hér 93 togarar og þessa dagana eru sex aö bæt- ast viö. Einar Benediktsson, Sjóli og Baldur eru komnir, gamlirenskirtogararkoma til Akraness og i Garöinn um miöjan april og búið er að sjó- setja og „prufukeyra” örvar sem Slippstööin h.f. er að ljúka viö fyrir Skag- strendinga. Þaö er margt athyglisvert viö þessa viðbót við flotann. Haföar eru uppi ýmsar kúnstir og tilfæringar til aö komast framhjá lögum um skilgrein- inguá togurum, sem verða að taka út skrapdaga. Að minnsta kosti eitt skipanna hefur aðeins rúm fyrir 10 manna áhöfn, en kjara- samningar gera ráð fyrir a.m.k. sex mönnum á sex tima vöktum. Þrátt fyrir þetta allt eru þetta togskip meö öflugar vélar, hvort sem menn kjósa aö kalla þau togara eöa togbát á opinberum skjölum. Siöará árinuer voná a.m.k. fjórum togurum til viöbótar þessum sex. Þaö eru skip sem eiga aö fara á Hólmavik, Þingeyri, Seyöisfjörö og svo er sá frægi Þórshafnartogari væntanlegur á árinu. Þá eru togararnir orönir 103. Auk þessa boöar sjávarút- vegsráðherra i viðtali við Timann aö þörf sé á nýjum togara til Siglufjarðar og i þinginu liggur fyrir tillaga um sérstakar aðgerðir til aö bjarga Raufarhöfn frá hruni. Slikar tillögur hafa fram að þessu veriö undanfari nýrra togarakaupa. Fátt væri um þetta að segja ef nógur væri fiskur i sjónum og afkoma skipanna trygg. Þvi miður er ekki svo. Sjávarútvegsráðherra segir i fyrrnefndu viðtali að 5.000 lestir á skip sé ekki óalgengur afli nú og raunar byggist tvennt á þvi, þ.e. afkoma skipannaog möguleikar okkar til samkeppni viö aörar þjóöir á mörkuöunum. Aftur á móti er togurunum ekki ætlaö aö veiöa nema 230 þúsund tonn af þorski á árinu. Fái þeir svo aö veiöa allan ufsann karfann og ýsuna samtals um 185 þúsund tonn hafa þeir möguleika á um 4000 tonnum á skip. Þá eru eftir 220 þúsund tonn af þorski handa um 750 öörum fiskiskipum, þar með talin fjöldi loönuskipa sem er veriö aö breyta I togskip auk 50 þús- und tonna af sild sem þó er ekki séö hvaö á aö gera við. Nú er nóg komið ■ Þaö er skoðun stjórnar Samlags Skreiöarframleiö- enda aö útflytjendur skreiöar séu og hafi ávallt veriö of margir. I fréttabréfi SSF segir m.a. svo um þetta mál: Meö þessu bréfi viljum við skora á félagsmenn aö standa fast saman um Skreiöarsam- lagiö og ekki aö ljá þvi eyra að afgreiða framhjá eigin félagi og styrkja meö þvi þá keppi- nauta Samlagsins sem vinna aö þvi meö öllu móti aö veikja Samlagiö. Þaöer komiö nóg af sliku. A einum tima siöastliöiö ár voru fimm aöilar, auk út- flytjendanna sjö sem nefndir hafa veriö að reyna hver fyrir sig aö selja 20.000 pakka hver. Samtals eru þaö 100.000 pakk- ar. Þetta háttalag fréttist auð- vitaö i Nigeriu enda fór það svo aö Nigeriumenn lækkuöu skreiöina úr $290.00 i $287.00 i nóvember s.l. Þá verdur að taka netin upp ■ Sjávarútvegsráöuneytiö hefur I dag gefiö út reglugerö sem fellir úr gildi þau sérstöku linu- og netasvæöi fyrir Suö- vesturlandi sem sett voru i byrjun árs. Reglugerð þessi gildir aöeins þann tima, sem þorskveiöibann um páska stendur, eöa frá kl. 18,00 5. april til kl. 12,00 13. april 1982. Aö gefnu tilefni vekur ráöu- neytiö athygli á, aö áðurgreint timabil eru allar netaveiöar, aörar en grásleppuveiöar, bannaöar. Sigurjón Valdimarsson blaðamaður skrifar sölusamkomur Páskamarkaöur ■ Laugardaginn 3. april kl. 14.00 mun Hjúkrunarheimili aldraöra I Kópavogi halda markaö i anddyri hjúkrunarheimilisins aö Kópa- vogsbraut 1. Þar verður til sölu ýmislegt, sem heimilinu hefur veriö gefiö til fjáröflunar, s.s. nýr fatnaöur, ný bakaðar kökur til páskanna, ýmislegt föndur o.fl., o.fl. Nú er verið aö leggja áherslu á sföasta áfanga i hjúkrunar- heimilinu áöur en þaö verður tek- iö I notkun. Þaö er þvi afar mikil- vægt aö ná fjármagni til þessara lokaframkvæmda, þar sem margir biöa nú eftir aö komast inn i heimilið og njóta þeirrar aö- hlynningar, sem þar veröur. Viö vonumst til aö sjá sem flesta vel- unnara hjúkrunarheimilisins á páskamarkaði þessum, svo tak- ast megi aö opna á tilsettum tima. tónleikar Tónlistarskólinn í Reykja- vík: Tónleikar á laugardaginn Sýningu Helga Björgvins- sonar lýkur á sunnudags- kvöld ■ Helgi Björgvinsson hefur haft sýningu á verkum sinum i As- mundarsal Freyjugötu 41 undan- farna daga. Helgi er leirmuna- smiöur, og útskrifaöur i þeirri iön frá Iðnskólanum I Reykjavik, og frá árinu 1975 hefur hann rekið sjálfstæöa leirmunagerö. Hann stundaöi nám i Myndsýn, kvöld- skóla Einars Hákonarsonar i teikningu og málun á árunum 1970-71, og hefur einnig notiö til- sagnar þeirra Arnar Þorsteins- sonar og Hrings Jóhannessonar. Þessi sýning er fyrsta einka- sýning Helga Björgvinssonar, og lýkur henni nk. sunnudagskvöld kl. 22.00. ■ Laugardaginn 3. april kl.14.30 gengst Tónlistarskólinn i Reykja- vik fyrir tónleikum I Austurbæj- arbiói. Þar þreyta einleikarapróf þau Hjálmur Sighvatsson á pianó og Guörún Th. Siguröardóttir á celió, en Anna Þorgrimsdóttir spilar meö henni á pianó. Öryggi á heimilinu ■ I dag, laugardaginn 3. april munu félagar i J.C. Göröum Garöabæ afhenda limmiða meö 70 ára er mánudaginn 5. april Bjarni Bjarnason Egilsgötu 2, Borgarnesi. Árnad heilla simanúmerum lögreglu, slökkvi- liðs og leigubils á öll heimili i bænum. Eftir þessa helgi veröa þvi þessir miöar á öllum simum 1 Garöabæ. Meö miöunum fylgja upplýs- ingar um ýmis atriöi sem stuölaö geta aö auknu öryggi á heimilinu. Fyrsta umslagiö var afhent for- seta bæjarstjórnar 1. april. fundahöid Aöalfundur Migreni-samtakanna veröur haldinn að Hótel Heklu mánudaginn 5. april kl. 20.30. Að- alfundarstörf, kvikmyndasýning. Stjórnin. guðsþjónustur Filadelfíakirkjan: Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Ræðumenn: Hall- grimur Guðmansson og Sam Glad, fórn fyrir Afrikutrúboðið, fjölbreyttur söngur. Einar J. Gislason. Kvenfélag Lágafellssóknar held- ur fund i Hlégarði 5. april n.k. kl. 20.30. Óskar Kjartansson kemur á fundinnog ræðir um skartgripi og meöferð þeirra. Bergþórshvolsprestakali Pálmasunnudagur: Messa i Ak- ureyjarkirkju kl. 2 e.h. Skirdagur: Messa og altaris- ganga I Voömúlastaöakapellu kl. 2 e.h. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta i Krosskirkju kl. 1 e.h. Paskadagur: Hátiðarmessa i Krosskirkju kl. 1 e.h. Hátiðar- messa i Akureyjarkirkju kl. 3 e.h. Séra Páll Pálsson Styrktarfélag vangefinna ■ Mánuðina april-ágúst veröur skrifstofa félagsins aö Háteigs- vegi 6 opin kl. 9-16 opiö i hádeg- inu. Strengjasveit Tónlistar- skólans í Reykjavík heldur tónleika í Bústaðakirkju 5. apríl ■ Strengjasveit Tónlistarskól- ans i Reykjavik, stjornandi Mark Reedman, heldur tónleika i Bú- staöakirkju 5. april kl. 20.30. Tónleikarnir eru haldnir i þvi skyni aö afla fjár til þess aö geta tekiö þátt I „Tólftu alþjóölegu samkeppni ungra strengjaleik- ara”, sem haldin veröur I Bel- grad i Júgóslaviu I september n.k. sýningar Alexander Nevskí i MIR-salnum 640 ár liðin síðan ,/orustan á ísnum" var háð ■ Nk. sunnudag, 4. april kl. 16, veröur hin fræga kvikmynd Ser- gei Eisensteins „Alexander Nevski” sýnd I MlR-aslnum, Lindargötu 48. Myndin er sýnd nú i tilefni þess aö liöin eru rétt 640 ár siöan eitt eftirminnilegasta atriöi kvikmyndarinnar geröist, orustan á isnum. t kvikmynd Eisensteins er sagt frá Alexandr Jaroslavitsj fursta af Novgorod, sem uppi var á þrettándu öld, þegar óvigir herir mongóla ruddust vestur Evrópu yfir Rússland og eiröu engu. Kvikmynd Eisensteins, Alexand- er Névski, varö gerö 1938. Kvik- myndatökumaöur var Edvard Tisse, tónlistina samdi Sergei Prokofév. Titilhlutverkiö leikur Nikolaj Sherkasov. Aögangur aö MlR-salnum er ókeypis og öllum heimill meöan húsrúm leyfir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.