Tíminn - 03.04.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.04.1982, Blaðsíða 16
16 Útboð Þekja á Suðurbakka i Hafnarfirði Hafnarstjórn Hafnarfjarðar / Hafna- málastofnun rikisins óska eftir tilboðum i að búa undir steypu og malbik 1433 fm bryggjuþekju við stálþilsbakka i Suður- höfninni og steypa 739 fm af þekjunni. Útboðsgögn eru til sýnis og afhendingar á skrifstofu Vita- og Hafnarmálastofnunar, Seljavegi 32, Reykjavik og skrifstofu bæjarverkfræðings i Hafnarfirði frá og með 5. april 1982. Útboðsgögn eru afhent gegn 500 kr. skila- tryggingu. Frestur til að skila tilboðum er til kl 11 mánudaginn 19. april. Lokaskilafrestur verks er til 1. júni 1982. Hafnamálastofnun rikisins Hjartanlega þakka ég vinum og vensla- fólki fyrir heimsókn, gjafir og góðar hugsanir á 95 ára afmæli minu 28. mars. Guð blessi ykkur öli Kristgerður E. Gisladóttir, Meðalholti 21. t Minningarathöfn um móður okkar, tengdamóður, systur, ömmu og langömmu Ragnheiði J. Árnadóttur frá Tröllatungu verður i Háteigskirkju þriðjudaginn 7. april kl. 10.30. Jarðsett verður að Kollafjarðarnesi miðvikudaginn 8. aprilkl. 10.30. Bílferö verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 13 á þriðjudaginn. Kristrún Danielsdóttir, Arni Danielsson, Dórir Danielsson, Stefán Danielsson Sigurbjörn ólafsson, Ingibjörg Árnadóttir barnabörn og barnabörn Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Ólafs Pálssonar Drápuhlið 9 Fállóiafsson Guðrún Einarsdóttir Sveinbjörg Pálsdóttir Hulda Pálsdóttir Minningarathöfn um son minn Jón Valdimar Lövdal Hábergi 36 Reykjavik er lést af slysförum 1. mars verður i Kópavogskirkju þriðjudaginn 6. april kl. 13.30 f.h. ættingja Sigrún Jónsdóttir Við þökkum innilega auðsýndan hlýhug og samúð við frá- fall og útför eiginmanns mins föður okkar, tengdaföður og afa Sigfúsar Halldórssonar Hraunbæ 82 Sigurborg Helgadóttir Ilaildór Sigfússon Jófriður Hanna Sigfúsdóttir Brynja Sigfúsdóttir Guðrún Sigfúsdóttir Jóhanna ósk Sigfúsdóttir Anton Sigfússon og barnabörn Innilegar þakkir sendum viö öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug viö andlát og jaröarför Guðmundar Guðmundssonar frá ófeigsfirði Hagamel 41, Reykjavik Sérstakar þakkir til Huldu Sveinsson læknis svo og lækna og starfsfólks á deild 14 G, 4. hæð Landspitalanum I Reykjavik fyrir frábæra umönnun og hjálp i erfiöleikum. Ester Skúladóttir Auður Guðmundsdóttir Magnús Randrup Erna Guðmundsdóttir Bragi Björnsson Steinunn A. Guðmundsdóttir Asbjörn V. Sigurgeirsson og barnabörn Steinar Ragnarsson Jón Axel Steindórsson Jóhann Páll Valdimarsson Siguröur Sigurðsson Magnea Þorfinnsdóttir Ingimundur Guðmundsson Iielga Rósmundsdóttir, Svanhiidur Kjartans Maria Jóhannesdóttir Fjóla Guðmundsdóttir Laugardagur 3. april 1982 dagbók ferðalög Páskaferðir: 1. 8.-12. april, kl. 08: Snæfells- nes-Snæfellsjökull (Sdagar). Gist i Laugagerðisskóla. Góð aðstaða — sundlaug. Gönguferöir á hverjum degi. 2. 8.-12. april, kl. 08: Þórsmörk (5 dagar). Gist i Skagafjörösskála. 3. 10.-12. april, kl. 08: Þórsmörk (3dagar). Gist i Skagfjörðsskála. Gönguferöir á hverjum degi. Notið páskaleyfiö til þess að kynnast eigin landi. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Feröafélag Islands. Útivistarferðir Páskar — eitthvað fyrir alla Skirdagur 8. apr. kl. 9 1. Snæfellsnes 5 dagar. Lýsuhóll með ölkeldum, hitapottum og sundlaug. Snæfellsjökull. Strönd og fjöll eftir vali. Skföi. Kvöldvök- ur. Fararstj. Kristján M. Baldursson og Steingrimur Gaut- ur Kristjánsson. 2. Þórsmörk 5 dagar. Gist i nýja og hlýja Otivistarskálanum i Básum. Gönguferðir eftir vali. Kvöldvökur. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Óli G. H. Þóröar- son. 3. Fimmvörðuháls-Þórsmörk 5 dagar. Göngu- og skiöaferðir. Fararstj. Styrkár Sveinbjarnar- son. 4. Tindafjöil-Emstrur-Þórsmörk 5 dagar. Skiðagönguferð af bestu gerð. Laugard. 10. apr. kl. 9 Þórsmörk3 dagar. Eins og 3. ferð en styttri. sýningar Samsýning á Selfossi ■ Um páskana heldur Mynd- listarfélag Arnessýslu sýningu á verkum félagsmanna I Safnahús- inu á Selfossi. Verður hún opnuð 3. april og stendur til 12. april (annan i páskum). Er opið alla dagana kl. 14-22. Myndlistarfélag Arnessýslu var stofnað vorið 1981. Fyrsta verkefni þess var að standa ■ Leikfélag Keflavikur frum- sýndi i gærkvöldi I Félagsbió, Keflavik, „Saumastofuna” eftir Kjartan Ragnarsson,. Leikstjóri er Þórir Steingrimsson. Með hlutverk saumakvennanna fara, Helga Gunnólfsdóttir, samsýningu um páska s.l. vor. I Myndlistarfélagi Arnessýslu eru nú um 30 félagar, en félagið er opiö öllu áhugafólki um myndlist hvort sem þaö er virkt i sköpunarstarfi eða aðeins áhuga- samir aödáendur listagyðjunnar. A sýningunni nú um páskana sýna 23 félagsmenn 60 verk og eru mörg þeirra til sölu. Sýningar- nefnd var svo heppin að fá til liðs við sig listamennina og hjónin Sigrúnu Guðjónsdóttur og Gest Þorgrímsson viö val mynda á sýninguna og uppsetningu. Kunn- um við þeim bestu þakkir fyrir góöa aðstoð. ýmislegt Jazz í Stúdentakjallaran- um á sunnudagskvöld aö__■ Leikinn verður jazz i Stúd- Hrefna Traustadóttir, Marta Haraldsdóttir, Hjördis Arnadótt- ir, Ingibjörg Guðnadóttir og Unn- ur Þórhallsdóttir. Næstu sýningar verða laugar- daginn 3. april, kl. 17.00 og 21.30. entakjallaranum á sunnudags- kvöldið n.k. kl. 21-23.30. Flytjend- ur eru Guðmundur Ingólfsson á pianó, Pálmi Gunnarsson, bassi, Siguröur Jónsson trommur. Kór Langholtskirkju syng-, ur Messias eftir Handel á aukatónleikum ■ Eins og fram hefur komið flyt- ur Kór Langholtskirkju óratori- una Messias eftir Handel i Foss- vogskirkju á pálmasunnudag kl. 16:00 og á mánudag kl. 20:00. Uppselt er nú þegar á fyrri tón- leikana og hefur þvi verið ákveðið að efna til aukatónieika þriðju- dagskvöldið 6. april kl. 20:00 i Fossvogskirkju. Einsöngvarar verða ólöf Kol- brún Harðardóttir, Sólveig Björ- ling, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson, konsertmeistari apótek q Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 2. april til 9. april er i Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl.22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Ha^narfjöröur: Hafnfjardar apótek og Morðurbæjarapótek eru opin á virk ur. dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar í sim svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapotek og Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartima buða. Apotekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld , næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apoteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f ra k1.11-12, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jaf ræðingur á bakvakt Upplysingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilió og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabill og slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjukrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjukrabill i sima 3333 og í simum sjukrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjukrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323 Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 a vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjuKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður. Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan solarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum fra k1.14 16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i síma Læknafelags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá Klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusött fara fram I HeiIsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum k1.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskfrteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I slma 82399. Kvöldslmaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Slðu- múli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl. 14- 18 virka daga. heimsóknartími Heimsöknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kL19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15 til k1.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl.ló og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl.17 og kl.19 til kl.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Laufjardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til k1.16 og kl.18.30 til k 1.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til k1.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga fra k1.14 tll k1.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kI 15 til kl. 16 og k1.19.30 til k 1.20 Sjukrahusið Akureyri: Alladaga k1.15- 16 og kl.19-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og kl.19 19.30 Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19. 19.30. jsöfn -bæjarsafn: . ... ,, 'bæiarsafn er opiö fra 1. |um til 31. ,ust fra kl. 13:30 til kl. 18:00 alla jga nema manudaga Strætisvagn > 10 frá Hlemrru stasutn Einars Jónssonar -liá oanleoa nema mánudaga f ra kl.. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30—4.________________ bókasöfn ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið 4 i i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.