Tíminn - 03.04.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 03.04.1982, Blaðsíða 17
Laugardagur 3. april 1982 17 útvarp sjónvarp Michael Shelton og stjórnandi Jón Stefánsson. Ekki veröa haldnir aörir aukatónleikar. Forsala aögöngumiöa er hjá úrsmiönum I Lækjargötu 2 og I Langholtskirkju. 15:00. Samkoman hefst síöan kl. 16:30 meö fjölbreyttri dagskrá og miklum söng. Allir eru hjartan- lega velkomnir. Frá Vísnavinum Fjölskyldusamkoma KFUM & K á pálmasunnu- dag ■ Sunnudaginn 4. april (pálma- sunnudag) veröur fjölskyldusam- koma á vegum KFUM & K aö Amtmannsstig 2b kl. 16:30. A undan samkomunni eöa frá kl. 15:00 veröur hægt aö fá kaffi eöa gos og gott, eins veröa sýndar kvikmyndir fyrir börnin frá kl. ■ Mánudagskvöldiö 5. aprfl veröur haldiö vísnakvöld i Þjóö- leikhúskjallaranum. Hefst þaö klukkan 20.15, eins og venjulega. Koma þar fram meöal annarra: Brotnir bogar frá Akranesi, SI- mon ívarsson gitarkennari, Hrim, Arni Johnsen, Haraldur Arngrimsson gitarkennari og Elisabet Þorgeirsdóttir, sem les úr eigin verkum. Visnavinir eru hvattir til þess aö mæta stundvislega til þess aö tryggja sér sæti, en yfirfullt var á siöasta kvöldi. Tónleikar Martin Ber- kofsky á Akureyri og í Aðaldal ■ í fimmta skipti gefst Akur- eyringum og Norölendingum tækifæri til aö hlýöa á hinn stór- brotna pianóleikara Martin Ber- kofsky. Hann leikur i Borgarbiói á Akureyri n.k. laugardag — 3. april og hefjast þeir tónleikar kl. 15 (3. e.h.) A sunnudaginn, kl. 16, leikur Martin aö Ýdölum, félagsheimili Aöaldælinga. A efnisskránni veröa: „Pathétique” sónata Beethovens, Prelúdia og Fúga i e-moll eftir Bach i útsetningu Franz Liszt, „Appollo”, sónata nr. 28 eftir Thomas Ogden — tileinkaö Ber- kofsky og verkin: „Hugleiöing um dauöann” og „Heilagur Franz gengur á öldunum” eftir Franz Lizst. Þessa efnisskrá hefur Martin flutt nær óbreytta á tónleikaferö- um um Frakkland, Þýskaland, Bandarikin og Miöausturlönd aö undanförnu og hafa tónlistar- gagnrýnendur notaö sterk lýsingarorö til aö undirstrika snilldartúlkun Berkofsky á þess- um verkefnum. Martin ber sterk- ar tilfinningar til Islands og lætur sér annt um framgang tónlistar- fólks i landinu. Aö þessu sinni gef- ur hann þóknun sina fyrir tónleik- ana á Akureyri i styrktarsjóö nemenda viö tónlistarskólann þar i bæ. A siöasta ári gaf hann and- viröi eins skólagjalds, er renna skyldi til efnilegs pianónemanda viö sama skóla. Skammt er aö minnast þess er hann hélt tón- leika til ágóöa fyrir Norræna hús- iö i rekstrarvandræöum þess. Martin Berkofsky hefur þegar hlotiö viöurkenningu, sem einn af fremstu túlkendum á pianótón- smiöum Franz Liszt. Martin leiöbeinir einnig á nám- skeiöi fyrir nemendur og kennara bæöi viö Tónlistarskólann á Akur- eyri og i Kópavogi. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 1. april —1982 Kaup Sala 01 — Bandaríkjadollar.................... 10,200 10,228 02 — Sterlingspund....................... 18,207 18,257 03 — Kanadadollar ....................... 8,309 8,331 04 — Dönskkróna.......................... 1,2403 1,2437 05 — Norskkróna.......................... 1,6691 1,6737 06 — Sænskkróna.......................... 1,7204 1,7251 07 — Finnsktmark ........................ 2,2087 2,2148 08 — Franskur franki..................... 1,6280 1,6325 09 — Belgiskur franki.................... 0,2243 0,2249 10 — Svissneskurfranki................... 5,2809 5,2954 11 — Hollensk florina.................... 3,8195 3,8300 12 — Vesturþýzkt mark.................... 4,2350 4,2466 13 — itölsk lira ........................ 0,00773 0,00775 14 — Austurriskur sch.................... 0,6030 0,6047 15 — Portúg. Escudo...................... 0,1425 0,1428 16 — Spánsku peseti ..................... 0,0957 0,0960 17 — Japansktyen......................... 0,04122 0,04134 18 — Irsktpund............................ 14,691 14,731 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi 11,3535 11,3847 mánud.-f östud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SE RUTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar láaaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bokum fyrir fatlaða og aldraöa HLJOÐBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414 Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kopa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sfmi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður sími 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, 'Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga fra kl 17 siðdegis til kl . 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana^ FÍKNIEFNI Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7.20 1 7 .30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna" og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8-19 og a sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og a sunnudögum 9 12. Varmárlaug i AAosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k1.7 8 og kl.17-18.30. Kvennatími á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl. 14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Fró Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og október veröa kvöldferðir á sunnudögum. — l mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst veröa kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik k 1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Simsvari i Rvík simi 16420. újtvarp Laugardagur 3. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorð: Birna Stefáns- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Mufti- pufti” eftir Verena von Jer- • in. Þýðandi: Hulda Valtýs- dóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Jón Sigurbjörnsson, Nina Sveinsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Helga Valtýs- dóttir, Þóra Friöriksdóttir, Gisli Halldórsson, Guðmundur Pálsson og Birgir Brynjólfsson. (Aður á dagskrá 1960). 12.00 Dagskra.' Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 islenskt mái. Asgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hrimgrund — Útvarp barnanna Stjórnendur: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Siðdegistónieikar 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáidakynning: Eiisabet Þorgeirsdóttir Umsjónar- maður: örn Ólafsson. 20.00 St. Laurentiuskórinn frá Noregi syngur 20.30 Nóvember ’21. Niundi þáttur Péturs Péturssonar. „Sprengikúla um borö i Gullfossi”. 21.15 Hijómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Golden Gate kvartettinn syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Frankiin D. Roosevelt Gylfi Gröndal les úr bók sinni (14). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Pálmasunnu- dagur 4. april 8.00 Morgunandakt.Séra Sig- uröur Guömundsson, vigslubiskup á Grenjaðar- stað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Varpi —Þáttur um rækt- un og umhverfi. Umsjónar- maður: Hafsteinn Hafliða- son. 11.00 Messa að Hálsi i Fnjóskadal. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Noröursöngvar. 9. þáttur 14.00 Undir blæ himins blföan. 15.00 Regnboginn. örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitfminn. Helgi Péturssonog „The Beatles” syngja og leika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Miiii Grænlands köldu kletta”.Björn Þorsteinsson sagnfræðingur flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Fra tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands f Háskóiabfói 1. aprfl s.l. 17.50 Létt tónlist. Eirikur Hauksson, félagar i „Visna- vinum” og „Harmoniku- unnendur” syngja og leika. — Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar, 19.25 Málefni aldraöra og Rauði Kross islands. 19.50 „Segöu mér aö sunnan”, ljóöaflokkur eftir*Sigurö Pálsson. Höfundur les. 20.00 Ha moni kuþá ttur. Kynnir: Bjarni Mar- teinsson. 20.30 Þættir úr sögu stjórn- málahugmynda. Fimmti þáttur Hannesar Hðlm- steins Gissurarsonar. Fyrri þáttur um John Stuart Mill. 20.55 Frá sumartónleikum f Skálholti 18. júli i fyrra. 21.35 Aðtafii.Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Larry Adier og Morton Gould-hljómsveitin leika létt lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöidsins. 22.35 Franklin D. Roosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (15). 23.00 A franska visu. 14. þátt- ur: Serge Lama. Umsjónar- maður: Friðrik Páll Jónsson. sjónvarp Laugardagur 3. april 16.00 Könnunarferöin Annar þáttur endursýndur. Ensku- kennsla. 16.20 tþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Ni'tjándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur52. þáttur. Banda- rískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.00 SjónminjasafniöSjötti og sibasti þáttur. Grúskaö i gömlum áramótaskaupum. 21.40 Furöur veraldar Sjöundi þáttur. Sprengingin mikla i Slberíu Breskur framhalds- myndaflokkur um furöuleg fyrirbæri. Þýöandi: Ellert Sigurbjörnsson. 22.05 Chisum (Chisum) Bandariskur vestri frá ár- inu 1970. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk: John Wayne, Forrest Tuck- er og Christopher George. 23.50 Dagskrárlok Sunnudagur 4. april 17.00 Sunnudagshugvekja 17.10 Húsiö á sléttunni Loka- þáttur. Dimmir dagar — siðari hluti. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Barnakór Raufarhafnar syngur um Nóa og örkina hans. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.25 Dagskrá næstu viku Um- sjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.55 Maður er nefndur Eirlk- ur Kristófersson Siðari hluti. 21.45 Borg eirts og Alice NÝR FLOKKUR Astralskur framhaldsmyndaflokkur I sex þáttum byggður á skáldsögu eftir Nevil Shute. 22.35 „Er ekki liðiö aö hress- ast” Annar þáttur. Frá hljómleikum i veitingahús- inu „Broadway” 23. febrúar 23.20 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.