Tíminn - 03.04.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.04.1982, Blaðsíða 19
Laugardagur 3. april 1982 19 og leikhús - Kvikmyntíir og leikhús ÞJÓDLL'IKHÚSID laugardagur Private Benjamin Siöasta óki ndin laugardagur og sunnudagur Hetjur f jallanna laugardagur Gosi I dag kl. 14 sunnudag kl. 14 Sögur úr Vinarskógi I kvöld kl. 20 næst slbasta sinn Amadeus sunnudag kl. 20 Hús skáldsins mibvikudag kl. 20 Tvær sýningar eítir Spennandi ný litmynd, ógn- vekjandi risaskepna írá hafdjúp- unum, sem ekkert fær grandaö, meö James Franciscus — Vic Morrow. Islenskur texti. BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Kisuleikur miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala 13.15-20 Slmi 1-1200 Hrikalega spennandi ný amerlsk úrvalskvikmynd I litum og cinemascope. Myndin fjallar um hetjur fjallanna, sem böröust fyrir llfi slnu I fjalllendi villta vestursins. Leikstjóri Hichard Lang. Aöalhlutverk Charlton Heston, Biran Keith, Victoria Racimo. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Oliver Twist Vegna fjölda tilmæla sýnum viö aftur þessa framúrskarandi og mikiö umtöluöu gamanmynd meö vinsælustu gamanleikkonu Bandarlkjanna Goldie Hawn. tslenskur texti. Aöeins nrfáar svninear. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Missib ekki af vinsælustu gaman- mynd vetrarins. sunnudagur Gosi I dag kl. 14 sklrdag kl. 14 Fáar sýningar eítir Amadeus I kvöld kl. 20 Hús skáldsins miövikudag kl. 20 Tvær sýningar eítir Sögur úr Vinarskógi skírdag kl. 20 slöasta sinn Kisuleikur miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala 13.15-20 Slmi 1-1200 Græna vitið sunnudagur Sýnd kl. 2.30 Verö kr. 28.00 2S* 1-15-44 • Meðtvo ítakinu "H&a/U B &a£", Aðeins fyrir þín augu (For youreyes only) Sérlega spennandi og hrikaleg ný Panavision litmynd um sögulegt feröalag um sannkallaö vfti, meö David Warbeck, Tisa Farrow og Tony King. Leikstjóri: Anthony M. Dawson. Stranglega bönnuö innan 16 ára. tslenskur texti. Sýnd kl. 3,05, 5.0&, 7,05, 9,05, 11,05. Montenegro Létt og mjög skemmtileg banda- rlsk gamanmynd um ungt fólk viö upphaf ,,Beat kynslóöarinnar”. Tónlist flutt af Art Pepper, Shorty Rogers, The Four Aces, Jimi Hendrix og fl. Aöalhlutverk: Nick Nolte. Sissy Spacek, John lleard Sýnd kl. 5, 7 og 9 sunnudagur Meðtvoitakinu! LHIKFKIAfi RHYKIAVÍKUR Enginn er jafnoki James Bond. Titillagiö I myndinni hlaut Grammy verölaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen. Aöalhlut- verk: Roger Moore. Titillagiö syngur Shena Easton. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope stereo. Sfbustu sýningar Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stjörnustríð II Jói laugardag Uppselt Hassið hennar mömmu frumsýning sunnudag uppselt 2. sýning þriöjudag uppselt Grá kort gilda 3. sýning miövikudag uppselt Rauö kort gilda Ofvitinn aukasýning mánudag kl. 20.30 Allra siöasta sinn Salka Valka sktrdag kl. 20.30 Miöasala I Iönó frá kl. 14-20.30. Slmi 16620 Revían skornir skammtar Miönætursýning I Austurbæjar- blói I kvöld kl. 23.45 Slöasta sinn Miöasala I Austurbæjarbiói kl. 16-23.45 slmi 11384 Vegna mikillra aösóknar sýnum viö þessa frábæru ævintýramynd ennþá einu sinni I dag kl. 2.30 en nú I allra sföasta sinn, og viö meinum þaö. Fjörug og djörf ný litmynd, um eiginkonu sem fer heldur betur út á lifiö. Susan Anspach, Erland Jesphson. Leikstjóri: Dusan Makavejev tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ökuþórinn Driver Uppvakningurinn McVicar (Incubus) Hörkuspennandi litmynd, meö Ryan O Neal, Bruce Dern — Isa- belle Adjani. lslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7,15, 9.15 og 11.15. Hörkuspennandi mynd um einn frægasta afbrotamann Breta John McVicar. Myndin er sýnd I Dolby-Stereo. Tónlistin I mynd- inni er samin og flutt af the Who. Leikstjóri: Tom Clegg. Aöalhlut- verk: Roger Daltrey, Adam Faith. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuö innan 14 ára. sunnudagur Mc Vicar Sýnd kl. 5 Munsterf jölskyldan Sýnd kl. 3 Ný hrottafengin og hörku- spennandi mynd. Llfiö hefur gengiö tlöindalaust I smábæ ein- um I Bandaríkjunum, en svo dynur hvert reiöarslagiö yfir af ööru. Konum er misþyrmt á hroöalegasta hátt og menn drepn- ir. Leikstjóri er John Hough og framleiöandi Marc Boyman. Aöalhlutverk: John'Cassavetes, John Ireland, Kerrie Keene. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. sunnudagur Barnasýning kl. 3 Sonur Hróa Hattar ISLENSKA ÓPERAN Sigaunabaróninn 36. sýn I kvöld kl. 20. uppselt 37. sýn. 2. I páskum kl. 20 Sala miöa á sýn. 2. I páskum fer fram mánud. Miöasala kl. 16-20, slmi 11475 ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Sími 1 1475 laugardagur Engin sýning I dag sunnudagur Mánudagur Myndbandaleigan er flutt i Mynd- bandaleigu kvikmyndahúsanna aö Hverfisgötu 56. Þessi skemmtilcga bandarlska verölaunamynd endursýnd kl. 5 og 9. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ ví Hafnarbíói / Fljúgandi furðuhlutur Súrmjólk með sultu I kvöld kl. 16.30. Don Kíkóti 5. sýning fimmtudag kl. 20.30. Miöasala opin alla daga frá kl. 14. Sunnudaga frá kl. 13. Slmi 16444. Ný gamanmynd frá Disney-félag- inu um furöulegt feröalag banda- rlsks geimfara. Aöalhlutverkin leika: Dennis Dugan, Jim Dale og Kenneth More. Barnasýning kl. 3 JAMLS BONDOO" WALT DI5NEY froducilonf Unidentified Tlying (Dddball kvikmyndahornid ■ Sam (John Cassavetes), Hank lögregluinaður (John Ireland) og Laura Kincaid (Kerrie Keene) ritstjóri bæjarblaösins I „Upp- vakningnum”. Ofreskjur úr öðrum heimi UPPVAKNiNGURINN (Incubus). Sýningarstaður: I.augarásbió Leikstjóri: John Hough Aöalblutverk: John Cassavetes (Sam Cordell læknir), John Ire- land (Hank Walden lögreglumaöur), Kerrie Keene (Laura Kincaid), Helen Huges (Agata Galen), Duncan Mclntosh (Tim Galen), Erin Flannery (Jenny Cordell). Myndataka : Albert J. Dunk. Framleiöendur: Marc Boyman og John Eckert. ■ Þær eru orðnar margar kvikmyndirnar, sem fjalla um djöfulóða menn og ófreskjur, sem birtast með yfirnáttúru- legum hætti fyrir milligöngu mannlegra vera. Slikum myndum fjölgaði um allan helming eftir velgengni kvik- mynda á borð við „Exorcist” og „Rosmarys Baby”. Hér er ein, sem fer þennan troðna farveg, en gerir það á köflum nokkuð vel, svo úr verður spennandi kvikmynd. Atburðarásin er hröð, mynda- takan og klippingin oft hnit- miðuð til þess að skapa sem mesta spennu, og i ílestum tilfellum ekki íarið út i þær groddalegu óhugnaðarlýs- ingar, sem lélegir hryllings- myndahöfundar sitja yíirleitt fastir í. Þó er á einstaka staö gengið lengra en góðu hófu gegnir. John Cassavetes er i þessari mynd fyrir framan mynda- vélina, en hann er einnig sem kunnugt er mjög góður kvik- myndaleikstjóri, eins og „Gloria” er nýjasta dæmið um. Hér fer hann vel með hlutverk læknis nokkurs, Sam Cordell að nafni. Hann er nýlega íluttur til smábæjarins Galen, ásamt dóttur sinni, Jenny. Galen er aö sögn ósköp rólegur litill bær i Bandarikj- unum, þar sem aldrei gerist neitt eins og það heitir. En einn góðan veðurdag verður breyting á þvi. Ungt par, Mandy og Roy, verða fyrir árás, Roy lætur lifið, en Mandy er nauðgað illilega svo að hún er stórsködduð eftir. Sam fær hana til meðferðar á ★ ★ Uppvakningurinn 0 Græna vitið ★ ★ ★ Montenegro ★ ★ ★ Fram i sviðsljósið ★ ★ Aðeins fyrir þin augu Stjörnugjöf Tímans sjúkrahúsinu, en hún er lengi vel meðvitundarlaus og getur ekkert sagt um árásarmann- inn. Það kemur fljótlega i ljós, að þessi atburður er aðeins upphaf hryllilegra verka, þar sem fólk er myrt og konum nauðgað með sama hætti og Mandy. Lögreglan finnur engin vegsummerki, sem geta bent á tilræðismennina — en hún telur að um hóp manna sé að ræða. Tim Galen, sem er vinur Jenny dóttur læknisins, fær þaö hins vegar fljótlega á tilfinninguna að hann eigi ein- hverja aðild að þessum óhugnanlegu atburðum, þvi þeir gerast alltaf þegar hann fær hræðilega martröð. Sam sannfærist um það lika, að þessu sé þannig varið, og reynir að sanna það. Ekki er ástæða til að rekja hér frekar söguþráðinn, þvi sjón er sögu rikari, en almennt má segja, að myndin sé spennandi og vel gerð. Hins vegar finnst mér endirinn ósköp endasleppur og ófullnægjandi, þar sem hann lætur mörgum spurningum ósvarað. — ESJ. Elias Snætand Jónsson skrif- ar um kvik- myndir. * * » » frábær • « * » mjög gód • * * góð ■ » sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.