Tíminn - 04.04.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.04.1982, Blaðsíða 5
Sunnudagur 4. aprll 1982 5 — þar var kominn sjónvarps- maðurinn Carl Sagan og alheim- ur hans, ský, tungl, stjörnur og sól. Einn bekkur var klæddur i stil skylmingahetjunnar og elskhug- ans Zorros. Nemendur úr öðrum brugðu sér i gervi brúðhjóna, en eitthvað var nú öfugsnúið viö kynhlutverkin, þvi stelpurnar voru i jakkafötum og strákarnir i hvitum kjólum. Einn náttúru- fræðideildarbekkurinn hafði tekið á sig mynd býflugna og þarna mátti aukin heldur sjá fanga, hirðfifl, trúöastelpur og stráka i kjólfötum með striðsmálningu og hóp sem greinilega var undir sterkum áhrifum frá innheimtu- deildarauglýsingunni umdeildu i sjónvarpinu. Eitt mátti að minnsta kosti ráða af öllu þessu umstangi — að það var ekki litill timi sem hafði farið i saumaskap, heilabrot og aðrar tilfæringar i sambandi við búningana. 1 Menntaskólanum við Sund ganga hlutirnir nokkuð öðruvisi fyrir sig og þar reynt að breyta nokkuð út af hefðunum sem menntaskólarnir hér á landi hafa þegið i arf frá móðurstofnuninni við Lækinn. 1 MS gengur fönguðurinn ýmist undir nafninu fardagar eða dimmission. Likt og i MR safnast stúdentsefnin sam- an fyrir allar aldir, um morgun- inn er svo myndast við að halda uppi einhverri kennslu, en þar- næst er samkoma þar sem kennararnir eru kallaðir upp á svið og kvaddir einn af öðrum. Stúdentarnir tilvonandi úr MS gerðu einnig viðreist á fimmtu- daginn og gáfu jafnöldrum sinum neðan úr miðbæ litið eftir hvað búninga snerti. Þar dimmitteraði fólk klætt eins og frummenn sem dönsuðu striðsdansa, annar bekk- ur var i mjallhvitum læknafötum með hlustunarpipur og hjólastóla og keyrði um bæinn á aflóga sjúkrabil. Þarna mátti og sjá gal- vaska vikinga, svartklæddar nunnur og klæðalitla indiána og allt niður i nasista, en hópur af piltum hafði tekið sig til og iklæðst brúnum skyrtum, reið- buxum og leðurstigvélum og greitt háriö slétt i anda þriðja rikisins. Þessi hópur þrammaði siðan niður Bankastrætið með rauða, hvita og svarta borða og undir merki hakakrossins. Eðli- lega mæltist þetta uppátæki mis- jafnlega fyrir hjá vegfarendum, enda kannski ástæðulaust að flika þessu blóðflekkaða tákni eins og um sjálfsagðan hlut sé að ræða. I hugum flestra táknar hakakross- inn hörmungar og fjöldamorð og ekki annaðhægt en að vona að svo verði um aldur og ævi. Hvað um það? Hakakrossar eða ekki, dimmission i þessum tveimur menntaskólum bar upp á fyrsta eiginlega vordaginn, óvenju bjartan og fagran, ætli það hafi nokkra dýpri merkingu að það var lika hvorki meira né minna en fyrsti april? Vinna eriendis Þénið meira erlendis i lönd- um eins og U.S.A., Canada, Saudi Arabiu, Venezuela o.fl. löndum. Okkur vantar starfsfólk á viðskiptasviði, verkamenn, fagmenn, sérfræðinga o.fl. Skrifið eftir nánari upp- lýsingum. Sendið nafn og heimilisfang tii OVERSEAS, Dept. 5032 701 Washington ST., Buffalo, NY 14205 U.S.A. Ath. allar upplýsingar á ensku. Eru luktir N og glitmerki UMFERÐAR RÁÐ Traktorsgrafa Ólafsvikurhreppur óskar tilboða i Case 670 G traktorsgröfu árg. 1980. Keyrð 1850 klst. Vélin er i góðu ástandi.Grafan verður til sýnis i áhaldahúsi hreppsins ólafsvik. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Ólafs- vikurhrepps Ólafsbraut 34, ólafsvik. Merkt: ólafsvikurhreppur Traktorsgrafa. Vélamenn óskast Vanir vélamenn óskast til starfa. Upp- iýsingar i sima 32370 milli kl. 16 og 19 mánudaginn 5. april n.k. Borgarspítalinn Lausar stöður LÆKNARITARI Læknaritari óskast til starfa á lyf- lækningadeild. Starfsreynsla eða góð vél- ritunar- og málakunnátta áskilin. Upp- lýsingar um starfið veitir Gerður Helga- dóttir læknafulltrúi i sima 82100 — 253 frá kl. 13 til 15 HOSSTJÓRNARKENNARAR Hússtjórnarkennarar óskast til starfa i sjúkrafæðideild eldhúss Borgarspitalans. Um er að ræða hlutavinnu. Nánari upp- lýsingar veitir yfirsjúkrafæðisérfræðing- ur i sima 81200/317 milli kl. 13 og 14. Reykjavik, 2. april 1982 BORGARSPÍTALINN Verksmiðjan Hlín hf., Armúla 5. Síml 86202. ÚTSÖLUSTAÐIR: Versl. Kápan Reykjavík Versl. Einars Guðfinnssonar Bolungarvík Versl. Pandóra Reykjavík Kaupfélag Vestmannaeyja Vestmannaeyjum Versl. Hæðin Akranesi Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki Versl. Einar og Kristján ísafirði Versl. Túngata 1 Siglufirði Vöruhús K.E.A. Akureyri Verls. Markaðurinn Akureyri Kaupf. Þingeyinga Húsavík UNGAR STULKUR SKARTA SINU PEGURSTA. ÞESSA DAGANA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.