Tíminn - 06.04.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 06.04.1982, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 6. april 1982. 19 Krossgátan myndasögur ' _ M 7 S H h ■ ft n 5 ■ 7 7o r 1 m 3814 Lárétt 19Bi'lategund. 6) Dropi.7) Fugli. 9) Andstutt. 11) Gramm. 12) 51. 13) Bein. 15) Málmur. 16) Fiska. 18) Ótrúa. Lóðrétt 1) Jurt. 2) Röð. 3) Nes. 4) Lim. 5) Hesta. 8) Gruni. 10) Strákur. 14) öðlist. 15) Efni. 17) öfug röð. Ráðning á gátu No. 3813 Lárétt 1) Jökulár. 6) Eta. 7) Lúa. 9) Kám. 11) At. 12) Ra. 13) Mig. 15) Mið. 169 Óra. 18) Tjarnir. Lóðrétt 1) Jólamat. 2) KEA. 3) UT. 4) Lak. 5) Rómaður. 8) Úti. 10) Ári. 14) Gróða. 15) Man. 17) RR. bridge] ■ Um siðustu helgi voru undanúr- slitin í Islandsmótinu í sveita- keppni spiluð. Að þessu sinni var keppnin mjög spennandi i öllum riðlunum: i A-riðlinum áttu 3 sveitir möguleika á öðru sæti fyr- ir siðustu umferð, i B-riðlinum áttu 4 sveitir möguleika á að komast upp, i C-riðli börðust 2 sveitir um annað sætið og i D-riðli 3 sveitir. Hér er ekki pláss til að telja upp hvaða sveitir komust . áfram, en það verður væntanlega gert i fréttaþættinum á laugar- dag. Einsog sést hér að ofan var keppnin hörðust i B-riðli sem var spilaður á Akureyri. 1 siðustu um- ferð áttu að spila saman sveitir Sigurðar B. Þorsteinssonar, sem hafði49 stig, og Þórarins Sigþórs- sonar með 42. Aðalsteins Jörgen- sen með 37 stig og Sigfúsar Ama- sonar með 39 og siðan sveitir Stefáns Ragnarssonar með 43 stig og Jóns Stefánssonar með 25 stig. Stefán fékk 20 stig og því 63 stig alls. Þórarinn vann Sigurð 14-6 og þær sveitir höfðu þá 56 og 55 stig. Aðalsteinn og Sigfús voru siðastir til að klára en loks kom i ljós að Aðalsteinn hafði unnið 18-2. Þórarinn komst því upp á 1 stigi. Þetta spil er frá leik Þórarins og Sigurðar. Noröur. S.D74 H.AIO T. AD6 L. G8742 V/Enginn Vestur. Austur. S.G106 S.853 H.DG7 H. K98532 T.K95 T.G4 L.D1063 Suður. S. AK92 H. 64 T. 108732 L. AK L. 95 1 lokaða salnum spiluðu menn Sigurðar3 gröndiNS, sem unnust þegar spaðinn lá 3-3 og tigulkóng- ur rétt. t opna salnum hagnýttu Sigurður Sverrisson og Guð- mundur Sv. Hermannsson, i sveit Þórarins, sér sagnvenju og kom- ust i besta geimið: Vestur Norður Austur Suður pass 1T pass lS pass pass pass pass 1 Gr 2S 3 H 4 S pass pass dobl 2 L 3T 3 Gr Þó Sigurður segöi 1 grand var Guðmundur hræddur um hjartað og sagði þvi' 2 lauf sem er gervi- sögn og bað noröur um að lýsa spilunum. Siðan kom hjartaveik- leikinniljós og Sigurður mat spil- ið rétt þegar hann sagði 4 spaða. með mor^unkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.