Tíminn - 06.04.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 06.04.1982, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 6. april 1982. og leikhús - Kvikmyndir og leikhús kvikmyndahornið ÞJODLL'IKHÚSID Síöasta óki ndin Frumsynir páskamyndina Hetjur f jallanna Heimsfræg stórmynd Hús skáldsins miövikudag kl. 20 Tvær sýningar eftir Gosi skirdag kl. 14 2. páskadag kl. 14 Fáar sýningar eflir Sögur úr Vinarskógi skirdag kl. 20 Amadeus 2. páskadag kl. 20 Kisuleikur miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Spennandi ný litmynd, ógn- vekjandi risaskepna frá hafdjúp- unum, sem ekkert fær grandaö, meö Jamcs Franciscus — Vic Morrow. lslenskur texti. BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5. 7. 9 og 11. Hrikalega spennandi ný amerisk úrvalskvikmynd I litum og cinemascope. Myndin fjallar um hetjur fjallanna, sem böröust fyrir lifi sinu f fjaillendi villta vestursins. I.cikstjóri Richard Lang. Aöalhlutverk Charlton licston, Brian Keith, Victoria Racimo. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Ötrúlega spennandi og stórkost- lega vel leikin ný, bandarísk stór- mynd i litum, framleidd og leik- stýrö af meistaranum - Stanley Kubríck. Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Shelley Duvall. Isl. texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 10.30 Hækkaö verö Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 Græna vitið lonabo 3*1-15-44 Meötvo í takinu "He.<vU Bícut" Aóeins fyrir þin augu (For your eyes only) Sérlega spennandi og hrikaleg ný Panavision litmynd um sögulegt feröalag um sannkallaö vlti, meö David Warbeck, Tisa Farrow og Tony King. Leikstjóri: Anthony M. Dawson. Stranglega bönnuö innan 16 ára. tslenskur texti. Sýnd kl. 3,05, 5,05. 7,05, 9,05, 11,05. Montenegro Létt og mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd um ungt fólk viö upphaf ,,Beat kynslóöarinnar". Tónlist flutt af Art Pepper, Shorty Rogers, The Four Aces, Jimi Hendrix og fl. Aöalhlutverk: Nick Nolte, Sissy Spacek, John Heard Sýnd kl. 5, 7 og 9 LKIKFKIAG RKYKIAVÍKIIR Enginn er jafnoki James Bond. Titillagiö ( myndinni hlaut Grammy verölaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen. Aöalhlut- verk: Rogcr Moore. Titillagiö syngur Shena Easton. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp f Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope stereo. Sföustu sýningar Hassið hennar mömmu 2. sýning I kvöld uppselt C.rá kort gilda 3. sýning miövikudag uppselt Rauö kort gilda Salka Valka skirdag kl. 20.30 Jói 2. páskadag kl. 20.30 Fjörug og djörf ný litmynd, um eiginkonu sem fer heldur betur út á lifiö. Susan Anspach, Erland Jesphson. Leikstjóri: Dusan Makavejev Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Ökuþórinn Miöasala i lönó ki. 14-20.30 simi 16620 Driver Uppvakningurinn McVicar (Incubus) Hörkuspennandi litmynd, meö Ryan O Neal, Bruce Dern — Isa- belle Adjani. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7,15, 9.15 og 11.15. Hörkuspennandi mynd um einn frægasta afbrotamann Breta John McVicar. Myndin er sýnd I Dolby-Stereo. Tónlistin I mynd- inni er samin og flutt af the Who. Leikstjóri: Tom Clegg. Aöalhlut- verk: Rogrr Daltrey, Adam Faith. Ný hrottafengin og hörku- spennandi mynd. Llfiö hefur gengiö tiöindalaust I smábæ ein- um I Bandarikjunum, en svo dynur hvert rciöarslagiö yfir af ööru. Konum er misþyrml á hroöalegasta hátt og menn drepn- ir. Leikstjóri er John Hough og framleiöandi Marc Boyman. Aöalhlutverk: John Cassavetes, John Ircland, Krrrie Kcenc. Sýnd kl. 5, 7. 9 og II. Bönnuö bömum innan 16 ára. Myndin cr sýnd I Dolhy Stcrco ISLENSKAgy**” ÓPERANfmt Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siöustu sýningar Myndhandalcigan cr flutt i Mynd- haudalcigu k vikmy ndahúsanna aö llverfisgötu 56. Sígaunabaróninn 3K. sýn. 2.1 páskum kl. 20.00 Sala miöa á sýn. 2. I páskum frr fram mánud. Miöasala kl. 16-20, slmi 11475 ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Fame |»cssi skcmmtilcga bandarlska verölaunamynd cndursýnd kl. 5 og »• ALÞYDU- LEIKHÚSID . i Hafnarhíói J JAMES BONDOO' ■ liill Tylcr ((.'harllon llcslon) hlcypni' með lllaupandi inána (Victoria Kacinio) scr við lilið. IIET.IUK FJAl.l.ANNA (Thc Mounlain Mcn). Sýningarstaðiir: Stjörnubió. Lcikstjóri: Kichard I.ang. Aðalhlutvcrk: Charlton ilcston (Billy Tyler), Brian Kcith (licnry Krapp), Victoria Kacimo (Illaupandi máni), Stephan Maclit (l»ungi örn). liandrit: Krascr Clarke Ileston. Myndataka: Michael llugo. Kramlciðcndur: Martin Shafer og Andrew Scheinman fyrir Martin Kansohoff og Columbiu. Söguþráður: — Kvikmyndin gerist i fjallahéruðum Norður- Ameriku áður en livitir mcnn lögðu undir sig norðvesturriki þess, sem nú eru Bandarikin, og segir frá ævintýrum tveggja miðaldra veiðimanna, Bill Tyler og Ilcnry Krapp. Þeir hafa ár- um saman slundað veiðar i fjallahéruðunum, og háð marga liildi við indiána, einkum svonefnda Svartfætlinga. Eftir eina orustu við þá situr Bill uppi með indiánastúlku, scm Illaupandi máni nel'nist, og cr hún kona Þuiiga Arnar, leiðtoga Svartfætlinganna. Ilún neitar að yfirgefa Bill og fær að slást i för með honum, en Þungi Örn heitir þvi að leita hefnda. Svo fer að lokum, að Þungi Örn nær lllaupandi mána til sin á ný. Þegar Bill Tyler kemur ásamt vini sinum Ilenry Krapp að bjarga stúlkunni kemur til einvigis milli Bill Tylers og Þunga Arnar. Engin verðlaun verða veitt fyrir að geta upp á þvi, hvor þeirra lætur lifið. ■ Stjarna þessarar kvik- myndar er landslagiö. Tignar- leg l'jöllin, og stórbrotiö lands- lagiö i noröurhlula Bandarikj- anna, l'ær aö njóta sin lil íulls. Þessi l'agra umgerö gerir at- hæíi mannanna i myndinni olt enn smærra i sniöum en ella, og mátti þó varla viö þvi. Annars er megineini þessarar myndar , bardagar, mismunandi illvigir, á milli indiána og hvitra veiöimanna, og larið helðbundnar slóðir i þeim elnum aö þvi leyti, aö einn eða tveir hvitir menn eiga almennt séð auövell meö aö vinna á l'jölda indiána. Stund- um eru þessi átök þó lrumleg, ef miöað er viö venjulegar bandariskar indiánamyndir, og þá einkum i þá veru aö gera átökin kómisk. Margar kvikmyndir hal'a veriö gerðar um hvita veiöi- menn, sem fóru á undan öör- um leiöina vestur, kynntust indiánum og lifðu á þvi sem þeir gátu veitt. Hér eru þaö Charlton Heston og Brian Keith, sem lara meö hlutverk þessara fjallamanna, en ein- hvern veginn fannst mér þeir ósköp óraunverulegir i þvi gervi. Þeir eru svo augljós- lega leikarar aö leika veiði- menn. Sviösetningin er svo gagnsæ. Ef marka má þessa kvik- mynd töluöu „hetjur ljall- anna” aldrei setningu án þess að krydda hana allnokkrum blótsyröum. Reyndar eru þeir bölvandi og ragnandi alla myndina. Þaö minnti helst á skólaslráka, sem eru aö reyna aö sýnasl slórir kallar meö þvi að nota ,,ljól” orö. En landslagiö slendur fyrir sinu. — ESJ. ,EIias Snæland Jónsson skrif- ar Landslagid í adalhlutverki ★ Hetjur íjallanna ★ ★ Uppvakningurinn o Græna vitiö ★ ★ ★ Montenegro ★ ★ ★ Fram i sviðsljósið ★ ★ Aðeins íyrir þin augu Stjörnugjöf Tímans ★ * * * frábær ■ * * * mjög góö - * * góö - * sæmlleg * O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.