Tíminn - 07.04.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.04.1982, Blaðsíða 1
íslendingaþættir fylgja bladinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐI Miðvikudagur 7. apríl 19^2 79. tölublaö — 66. árg. teykjavík— Ritstiórn 86300 —Auglýsingar 18300 — Afgreiðsla og áskrift 86300— Kvölc Heimahjúkrun „ setur gamla konu í straff" fyrir að vilja ekki nota ákveðna gerð af rúmi: EKKI SINNT HENNI í TÆPAR TVÆR VIKUR! I Erlent ? ¦ Tæpar tvær vikur eru nú liðnar frá þvi að heimahjukrun hér i Reykjavik hætti að þjón- usta gamla konu i heimahúsi vegna þess að hún neitar að liggja i sjúkrarúmi. „Mér finnst þetta heldur merkilegt framlag heima- hjúkrunar á ári aldraðra að setja gamalt fólk i straff og neita að hjúkra þvi", sagði Elin Guðjónsdóttir, dóttir gömlu konunnar, en gamla konan býr á heimili Elinar og annast Elin Selja Flugleidir eignir? ¦ „Nú er svo komið að vaxta- gjöld fyrirtækisins eru um 10% af heildarrekstrartekjum félagsins. Það verður þvi að vera meginverkefni félagsins næstu misserin að reyna að lækka þennan lið, vaxtagjöld, og sýnist mér ein af leiðunum vera sú að selja eitthvað af eignum* félagsins", sagði Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða m.a. i ræðu sinni á aðalfundi Flugleiða i gær. Vaxtagjöldin eru að sögn Sig- urðar sá kostnaðarliður i rekstarreikningi félagsins á árinu 1981, sem hækkað hefur einna mest f rá árinu 1980. Mælt i dollurum var vaxtakostn- aðurinn 3,3 millj. dollara árið 1979, 5,5 milljónir dollara árið 1980 og 10,3 millj. dollara árið 1981. Meginástæðu þessa sagði Sigurður fjármögnunina á tapi undanfarinna tveggja ára. Flest rekstarlán séu i dollurum með 16,5% meðalvöxtum árið 1981. Sjánánarbls.5. _______________________—HEI Akureyri: Flutt med- vitundarlaus á sjúkrahús ¦ Kona á áttræðisaldri var flutt meðvitundarlaus á sjúkrahúsið á Akureyri eftir að hiín varð fyrir bil á Þingvallastræti, skammt vestan Mýrarvegs á Akureyriá sautjandatimanum i gær. Konan var á gangi norður yfir Þingvallastrætið þegar bill sem kom úr vestri lenti á henni. Þegar Timinn hafði samband við lögregluna á Akureyri i gær- kvöldi var konan ekki komin til meðvitunar og var þá jafnvel talið að hún væri i lifshættu. ._____________________—Sjó hana. Elin sagði að siðan að hjúkrunarkonur frá heima- hjúkruninni hefðu hætt að koma væri liðin hálf önnur vika og sagði hún að álag sitt við um- önnun á gömlu konunni hefði aukist verulega siðan heima- hjúkrunin lagði niður sinar dag- legu heimsóknir til gömlu kon- unnar. Elin sagði að hún hefði ekki getað annast moður sina sem skyldi i sjúkraruminu, þvi það væri svo hátt upp i það að það þyrfti fleiri en eina manneskju til þess að lyfta á" gömlu konunni og sinna. Kolbrún Agústsdóttir, yfir- hjúkrunarkona heimahjúkrunar sagði aðspurö um þetta mál: „Elin getur sinnt gómlu konunni jafnvel eða betur i sjúkrarúm- inu". Nú upp á siðkastið hafa þær sem þjónaðhafa gömlu konunni kvartað mikið yfir þvi að þær væru slæmar i baki og ég út- vegaði þvi þetta sjúkrarúm, sem er eitt það besta sem völ er Kolbrún sagði að taka yrði til- lit til þeirra sem vinna við heimahjúkrun allan daginn þvi álag væri mjög mikið vegna þess hve mikið þyrfti að bogra við hjúkrunarstörfin. Hún sagði jafnframt að gamla konan fengi enga heimahjúkrun nema hún sætti sig við að vera i sjúkra- rúmi. —AB Sjá nánar bls. 3 DnKKinn — bls. 7 Hroll vekja Kubricks — bls. 23 ¦ Starfsmcnn jaröborana rfkisinskeppast nú við að ná upp þeim jarðvegssýnum sem samið var um aö tekin yrðu I Helguvik fyrir mánaðamótin maí—jiini. Það eru átta hoiur, samtals 255 metrar að dýpt sem bora þarf. Timamenn voru iheimsókn I Helguvik I gær og sögðu starfsmenn jarðborana þá aö útlit væri fyrir að þeir næðu að standa við samninginn þrátt fyrir þær tafir sem urðu. — Timamynd Róbert. hæna - bls. 10 Warren Beatty — bls. 2 -¦.--.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.