Tíminn - 07.04.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.04.1982, Blaðsíða 8
8 Miövikudagur 7. april 1982 Utaefandi: Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Gisli Sigurðsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur Gislason. Skrifstofustjóri: Jóhanna B. Jóhannsdóttir. Afgreiöslustjóri: Sigurður Brynjólfs- son. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Elias Snæland Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Oddur V. ólafsson. Fréttastjóri: Páll Magnússon. Umsjónarmaöur Helgar-Tim- ans: lllugi Jökulsson. Blaöamcnn: Agnes Bragadóttir, Atli Magnússon, Bjarghild- ur Stefánsdóttir, Egill Helgason, Friörik Indriðason, Heiöur Helgadóttir, Jónas Guðmundsson, Kristinn Hallgrimsson, Kristin Leifsdóttir, Ragnar Orn Pétursson (iþróttir), Sigurjón Valdimarsson, Skafti Jónsson. Otlitsteiknun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson. Ljósmyndir: Guðjón Einarsson, Guðjón Róbert Agústsson, Elin Ellertsdóttir. Myndasafn: Eygló Stefánsdóttir. Prófarkir: Flosi Kristjánsson, Kristin Þorbjarnardóttir, Maria Anna Þorsteinsdóttir. Ritstjórn, skrifstofur og auglýsingar: Siðumúla 15, Reykjavik. Simi: 86300. Aug- lýsingasimi: 18300. Kvöldsimar: 86387, 86392. — Verð i lausasölu 7.00, en 9.00 um helgar. Askrif targjald á mánuði: kr. 110.00.— Prentun: Blaðaprent hf. á vettvangi dagsins er engin samstaða um tilhögun I eftir Rósmund G. Ingvarsson íþróttamálin ■ Á nýloknum aðalfundi miðstjórnar Fram- sóknarflokksins var samþykkt ályktun um i- þróttamál sem sérstakur vinnuhópur hafði undir- búið. í ályktuninni er m.a. lögð áherzla á eftir- greind atriði: Framsóknarflokkurinn vill stuðla að þvi, að sem flestir þegnar þjóðfélagsins hafi möguleika á iðkun iþrótta við sitt hæfi. Framsóknarflokkurinn telur, að þörfin fyrir i- þróttaiðkanir hafi aldrei verið jafnbrýn og nú, vegna breyttra atvinnuhátta, sem leitt hafa til meiri kyrrsetu og hreyfingarleysis en æskilegt er. Vill Framsóknarflokkurinn jöfnum höndum styðja við bakið á keppnisiþróttum sem almenn- ingsiþróttum og stuðla með þvi að gagnlegri fri- stundaiðju og auknu heilbrigði þjóðfélagsþegn- anna. Framsóknarflokkurinn telur framkvæmd i- þróttastarfsins bezt borgið i höndum hinnar frjálsu iþróttahreyfingar undir forystu íþrótta- sambands íslands og Ungmennafélags íslands, en hlutverk rikis og sveitarfélaga sé að veita fjár- hagslega aðstoð við rekstur iþróttastarfsins og fjármögnun iþróttastarfsins og fjármögnun i- þróttamannvirkja. Framsóknarflokkurinn vill stefna að uppbygg- ingu iþróttamannvirkja sem viðast og telur að stuðla eigi að sem mestri hagkvæmni i byggingu slikra mannvirkja til að fjármagn nýtist sem bezt. í þvi sambandi er bæði sjálfsagt og eðlilegt, að sem mest samvinna verði milli skóla og iþróttahreyfingarinnar um byggingar og nýtingu mannvirkjanna. Framsóknarflokkurinn v#l beita sér fyrir efl- ingu iþróttasjóðs rikisins i þvi skyni að sjóðurinn geti betur sinnt hlutverki sinu en nú er. Framsóknarflokkurinn vill stuðla að þvi, að að- stoð við íþróttasamband íslands og Ungmennafé- lag Islands verði aukin i áföngum á næstu árum til að gera þessum aðilum betur kleift að sinna störfum sinum. Framsóknarflokkurinn vill hvetja hina frjálsu iþróttahreyfingu til að gera sérstakt átak á sviði almenningsiþrótta og vill i þvi sambandi benda á nauðsyn þess, að fyrirtækjaiþróttum og skólai- þróttum verði sinnt betur en nú er gert og þær skipulagðar hið fyrsta. Framsóknarflokkurinn telur nauðsynlegt að auka styrki til afreksiþróttamanna og hópa. Minnir flokkurinn á, að afrek islenzkra iþrótta- manna stuðla að auknum áhuga almennings á i- þróttum og eru auk þess góð landkynning. Framsóknarflokkurinn telur það átak sem i- þróttahreyfingin hefur gert i fræðslumálum lofs- vert og hvetur til áframhaldandi starfa á þvi sviði. Þá telur Framsóknarflokkurinn það átak, sem gert hefur verið i iþróttamálum fatlaðra, sé til fyrirmyndar og það eigi að efla eftir föngum. Framsóknarflokkurinn leggur áherzlu á, að mannvirkjagerð við íþróttakennaraskóla tslands á Laugarvatni verði hraðað og stefnt verði að þvi, að henni verði lokið á næstu 4-5 árum. Minnir Framsóknarflokkurinn á, að íþróttakennaraskól- inn er hornsteinn iþróttafræðslunnar i landinu og þvi sé nauðsynlegt að búa vel að skólanum. Þ.Þ. ■ Nýlega hafa miklir atburöir gerst i máli þvi sem ég leyfi mér aö kalla Blöndustriö og er um til- högun miölunarlóns vegna virki- unar jökulelfu þeirrar er Blanda nefnist. Atburöarásin hefur veriö hröö og meira ráöiö kapp en for- sjá. Segja má aö máliö hafi veriö rekiö áfram i óöagoti hræddra manna, sem þó telja sig sigurveg- ara. Æfing i undirskriftum Samninganefnan um virkjun Blöndu hefur veriö samþykkt af meirihluta hreppsnefnda í 5 hreppum af sex. 1 Lýtingsstaöa- hreppi voru fyrirvarar settir, en aö þeim viröist hafa veriö gengiö. Siöan voru fulltrúar hreppanna kallaöir suöur i miklum flýti og samningurinn undirritaöur i ráö- herrabústaö i Reykjavik mánu- daginn 15. mars þannig aö fæstir vissu fyrr en búið var. Þó er enn eftir aö semja viö einn hreppinn. Allt gengur þetta meö óöagoti og vafasömum aðferðum, svo aö sennilega er einstakt. Hvaö olli sliku irafári? Jú, full- trúar Landverndarsamtaka vatnasvæöa Blöndu og Héraös- vatna voru væntanlegir suöur daginn eftir og áttu lofaö viötal mælaskjal og liggur ljóst fyrir aö núverandi meirihluti hrepps- nefndar fellur i vor. I Seyluhreppi samþykkti nefndin meö 4:1 án undangenginnar atkvæöagreiöslu i hreppnum, en i desember var samningurinn felldur á almenn- um sveitarfundi, aö visu frekar fámennum. t Lýtingsstaöahreppi var tillaga meö áöurnefndum fyrirvara samþykkt á hrepps- nefndarfundi meö 3:1 og einn sat hjá, en krafa eins nefndarmanns um almenna atkvæöagreiöslu áö- ur en tillagan væri afgreidd var hunsuö. A sveitarfundi þar i des- ember kom engin tillaga fram um aö samþykkja samninginn en samþykkt var tillaga frá meiri- hluta hreppsnefndar um aö setja fram skilyröi sem ekki var liklegt aö gengiö yröi aö enda hefur þaö ekki veriö gert. Meðal þeirra var aö virkjunaraöili viöurkenndi sjónarmið heimamanna um eign- arrétt þeirra aö landi og vatns- réttindum. Til þess hefur virkjun- araðili ekki fengist. 1 janúar und- irrituöu 88 kjósendur i hreppnum eindregin mótmæli viö tilhögun I. Fleiri munu vera sama sinnis og liggur nokkuö ljóst fyrir aö meiri- hluti hreppsnefndar er meö minnihlutann á bak viö sig. Þaö sem um er deilt er fyrst og fremst tilhögun miðlunarlóns þ.e. hvort spara á gróöurlendi eins og meö góöu móti er hægt, eöa hvort eyðileggja á sem mest af þvi. Þetta er höfuöatriði málsins. Ekki veröur annaö séö sbr. litaö kort af lóninu, en aö tiltölulega auövelt sé fyrir virkjunaraðilaaö koma til móts viö sjónarmiö land- verndarfólks og leysa máliö, þannig, aö aðeins veröi haft þarna 200-220 Gl. miölun viö Sandárhöföa og Blönduvirkjun veröi samt næsta virkjun. A þetta myndu sennilega flestallir sætt- ast, þótt æskilegra væri aö þrengja meira aö lóninu eöa færa þaö á ógróiö land. Virkjunin verö- ur samt mjög hagkvæm a.m.k. þegar fleiri stórvirkjanir koma inn i dæmiö. Veröi hinsvegar virkjaö samkvæmt tilhögun I eyðist geysimikiö gróðurlendi fyrir tiltölulega litla miölun og auövelt er að stækka lónið um helming siöar. Til aö fullnýta vél- arnar þarf aö tvöfalda vatns- rennsli Blöndu. Meöalrennsli viö Guölaugsstaöi undanfarin 30 ár er 38.9 M 3/s en 72.9 M 3/s þarf til að keyra vélarnar á fullu allt áriö. Hætt er viö aö aukning miölunar veröi talin hagkvæmur kostur i ■ Frá undirskrift samninga viö iönaðarráöherra. Blöndung- um hefur þótt vissara aö drifa þetta af áður en fréttast færi um þau vinnubrögö sem þeir notuöu viö aö fá samninginn samþykkt- an. Þó höföu ráöherrar Fram- sóknarflokksins á rikisstjórnar- fundi um morguninn óskaö eftir frestun undirskriftar þar til end- anleg afstaöa þingflokksins lægi fyrir. Engin samstaða um tilhög- un I 1 viðtali i útvarpi um kvöldið sagöi iönaöarráöherra aö viötæk samstaða hefði náöst um samn- inginn. Þetta er fjarri sanni, Blönduóshreppur hefur einn hreppa samþykkt samning, sem reyndar er búiö að breyta siöan meö samhljóöa atkvæðum hreppsnefndarmanna. í Torfa- lækjarhreppi samþykkti hrepps- nefndin sama samning með 4:1, án þess aö hafa sveitarfund um máliö. 1 Svinavatnshreppi sam- þykkti meirihluti hreppsnefndar samninginn eftir aö tveir nefnd- armanna gengu af fundi. Aöur haföi samningurinn veriö felldur i almennri atkvæöagreiöslu i hreppnum, þrátt fyrir aö Blönd- ungar höföu flutt nokkur heimilis- föng inn i hreppinn og siðan sent leigubil aö sunnan meö þaö fólk, sér hliöhollt sem fjarverandi var. Aö visu höföu þeir þremenningar látið gera smábreytingu á samn- ingnum og er hún fólgin i skuröi sem kostar mikiö fé. En þrátt fyrir þaö haföi meirihluti kjós- enda i hreppnum undirritaö mót- Meirihluti hreppsnefndar Ból- staöarhliöarhrepps hefur hins- vegar hafnaö samningnum og skyldi engan undra. Ósamiö er viö einstaka bændur i Blöndudal og ósamið hygg ég sé um veiöi- hlunnindaþáttinn sem er út af fyrir sig stórmál. Eftir er aö rannsaka hvort framkvæmanlegt sé að græöa upp örfoka land á svæöinu þannig aö gagn verði aö. Versti kosturinn valinn Af þessu sést aö ekki er um neina samstööu aö ræöa og mál- inu engan veginn lokiö. Samn- ingnum var þvælt i gegn með ýmsum vafasömum meðölum. Afleiöingin er tvær andstæöar fylkingar i mörgum sveitarfélög- um og hætt er viö aö ekki grói um heilt á næstu árum eöa áratugum, ef þetta eiga aö vera lyktir máls- ins. Abyrgðina bera þeir sem stóöu að aö berja samninginn I gegn og fremstir i þeim flokki munu vera ráöherrarnir Pálmi á Akri og Ragnar Arnalds. Er svo að sjá aö þeir hafi tekið ráöin af Hjörleifi orkuráöherra, enda er framkoma hans meö ólikindum siöustu dagana eins og alþjóö er kunnugt. Fleiri hafa veriö aö bögglast viö aö taka ráöin af mönnum. Nú má meö sanni segja aö deil- an um virkjun Blöndu sé nógu lengi búin aö standa og mál aö linni. En i svo viökvæmu máli dugar ekki aö flana aö neinu. Sýn- ist mér aö hér hafi verið valinn versti kosturinn þ.e. aö skilja eft- ir styrjaldarástand i sveitunum. orkuöflunarmálum siöar. Þaö þýöir stórfellda graslendiseyö- ingu til viöbótar. Til aö fullnýta vatnsorku lands- ins er sagt aö þurfi aö tólffalda miölunarrými frá þvi sem nú er. Alls yröu þá komnar miölanir fyrir 8400 GWh af vatnsorku. (Orkuvinnslugeta Blönduvirkj- unar er áætluö 790 GWh/a). 1 420 Gl. miðlunarlónunum er áætlað aö geyma 1/3 aö meöalársrennsli árinnar og undir þaö fara a.m.k. 56.6 ferkilómetrar af algrónu landi. Ef allsstaðar væri sama bruöl með gróöurlendi og ráðgert er viö Blöndu færu þannig um 1800 ferkilómetrar af gróöurlendi undir vatn. Orslit i Blöndustriö- inu marka stefnuna i gerö miöl- unarlóna. Ef áformin um tilhögun I ná fram aö ganga er þaö sann- kölluð landeyðingarstefna og frá- hvarf frá þeirri stefnu sem mótuð var meö Þjóðargjöfinni. 1 staö þess að auka og bæta gróðurlendi landsins er hér stefnt aö eyöilegg- ingu þeirra gróöurvinja sem eftir eru á hálendinu. Af úrslitum i þessu eina máli ræöst hvort stefn- an veröur landeyðingarstefna eöa hvort tillit veröur tekiö til gróður- verndarsjónarmiöa. Þetta er lika veigamikiö atriöi fyrir áfram- haldandi búsetu i sveitunum. Hér er þvi um mjög stórt mál aö ræða. Hafa þarf einnig i huga áhrif stórra lóna á umhverfi sitt. Andóf i tvennum tilgangi Frá þvi þetta Blönduvirkjunar- mál kom til sögu hefi ég verið i andófi og skammast min alls ekk- ert fyrir. Ég hefi ákaflega margt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.