Tíminn - 07.04.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.04.1982, Blaðsíða 13
Miövikudagur 7. aprll 1982 17 F „Þurfum ad ná toppleik” — til að eiga möguleika á sigri, segir Ólafur H. Jónsson ■ „Mér list nokkuö vel á leikinn og takist okkur aö ná góöum leik þá eigum viö góöa möguleika á þvi aö vinna þetta tékkneska liö”, sagöi ólafur H. Jónsson þjálfari Þróttar i samtali viö Timann i gær. „En til þess aövinna þá þarf allt aö hjálpast aö, byrja á réttum enda og aö hugarfariö sé rétt. Þá veltur einnig mikiö á áhorf- endum, mikil hvatning þeirra gæti sett þá Ut af laginu. Viö höfum nU ekki miklar upp- lýsingar um þetta liö, viö fengum spólu frá Þýskalandi þar sem Tékkar léku, en fimm landsliös- menn eru i þessu liði. Við höfum skoðað þessar spólur og einnig eigum viö von á spólu frá leik þeirra við Barcelona. Það er ekkert vafamál að þarna er um sterkt liö að ræða. Þeir sigruöu Barcelona i 8-liða Urslitunum meö fjögurra marka mun á Spáni og þaö segir sina sögu. Til þess að eiga þá möguleika þá þurfum við aö vinna I kvöld með minnst 3-5 marka mun”. röp— ■ Homolka: Einn af sjö mönnum i liöi Dukla sem leikiö hafa i landsiiöi Tékkóslóvakiu. f?Fram úr mínum björtustu vonum” ■ Mikiö mun mæöa á Siguröi Sveinssyni i leik Þróttar gegn Dukia Prag i undanúrslitum Evrópukeppni Bikarhafa i Laugardalshöll i kvöld. Timamynd Ella. ■ í kvöid leika Þróttur og Dukla Prag, tékknesku bikarmeist- ararnir fyrri leik sinn I 4-liða úr- slitum Evrópukeppninnar og fer leikurinn fram i Laugardalshöll kl. 20. Dukla Prag er án efa eitt allra sterkasta félagslið sem hingaötil lands hefur komið. í lið- inu leika 5 tékkneskir landsliös- menn, og auk þeirra 2 sem áður léku i tékkneska landsliöinu. Liðið sem skipað er mjög ung- um og snöggum leikmönnum, er til dæmis talið mun sterkara en ■sjálft tékkneska landsliðið. Aðal- lega vegna þess hversu léttan og hraðan handbolta þeir leika, en þvert á móti er tékkneska lands- liðið þekkt fyrir þunglamalegan handbolta og eru mikið fyrir aö hnoðast. Þessir leikmenn eru aö sjálfsögðu atvinnumenn þvi þetta er eitt af svokölluöu „herliðum” þ.e.a.s. þetta eru hermenn sem gera litið annað en aö leika hand- knattleik. Mótherjar Dukla Prag i keppninni fram til þessa hafa ekki verið af lakari taginu, og segir það kannski meira en nokk- ur orð um styrkleika liðsins. I fyrstu umferð sat Dukla hjá en i 16-liða úrslitunum sló Dukla júgóslavnesku bikarmeistarana Zagreb úr keppni, með samtals 9 marka mun. Sigruðu á heimavelli með 7 marka mun og 2ja marka mun i Júgóslaviu. i 8-liða úrslit- um dróst Dukla svo á móti spönsku bikarmeisturunum Barcelona, og sigraði Dukla einn- ig þar i báðum leikjunum. Meö 1 marks mun heima og 4 marka mun á Spáni. Þróttur sló hins vegar sem kunnugt er út norsku, hollensku og itölsku bikarmeist- arana. Auk Þróttar og Dukla eru eftir i keppninni Gunsburg frá V- Þýskalandi og Rostoc frá A- Þýskalandi. Dómarar i leiknum i kvöld eru norskir, þeir Oivind Bolstad og Terje Anthonsen. Það eru sömu dómarar og dæmdu úr- slitaleik siðustu heimsmeistara- keppni á milli Sovétmanna og Júgóslava. HG. Sigur hjá Færeyjum í fyrstu leikjun- um íblaki ■ Islensku kvenna- og unglinga landsliöin i blaki leika hér á landi landsleiki viö Færeyinga og fóru fyrstu leikirnir fram i fyrrakvöld. Heldur var uppskera íslensku lið- anna rýr, bæði kvenna- og ung- lingalandsliðin töpuðu sinum viðureignum. Kvennaliöiö tapaði 2-3 og unglingaliöiö tapaöi 0-3. —- segir Einar Bollason um leikina gegn Englend ingum — Einar hefur valið 10 manna landslið fyrir Evrópukeppnina íslandsmótid í bordtennis: keppendur hátt í 100 frá 9 félögum og héraðssamböndum ■ tslandsmótið i borðtennis verður haldiö i Laugardalshöli og byrjar mótið á morgun kl. 10 og þvi verður siöan framhaldið á laugardaginn oghefst keppnin þá á sama tima. Keppendur á mót- inu eru 98 frá 9 félögum og héraðssamböndum. Keppt verður i 8 flokkum einliöa og tvi'liðaleikj- um. Allir sterkustu borðtennis- menn og borðtenniskonur eru skráö í keppnina og þar á meðal allir sigurvegararnir frá siðasta íslandsmóti. Sú nýbreytni verður tekin upp á mótinu að veitt verður sérstök prúðmennsku viöurkenning og vist aö margir veröa um hnossið. Viðurkenning þessi mun verða veitt þeim einstakling eða pari fyrir prúðmennsku á Islandsmót- um i framtiöinni. röp—. ■ Veröla una gr ipurin n sem keppt er um á tsiandsmótinu i borðtennis, sem hefst á morgun. ■ „Leikirnir gegn Eng- lendingum fóru fram tír minum björtustu von- um, þetta enska lið sem við unnum er mjög sterkt”, sagði Einar Bollason þjálfari is- lenska landsliðsins i körfuknattleik i spjalli við Timann. Einar hefur nú valið 10 manna landsliðshóp sem mun taka þátt i Evrópukeppninni i körfuknattleik sem verður i Skotlandi nú i lok mánaðarins. Hópinn skipa eftir- taldir leikmenn: Torfi Magnússon, Val Rikharður Hrafnkelsson, Val Kristján Agústsson, Val Jón Sigurðsson, KR Simon ólafsson, Fram Guðsteinn Ingimarsson, Fram Valur Ingimundarson, Njarðvik Jónas Jóhannesson, Njarðvik Axel Nikulásson, Keflavik Jón Gislason, Keflavik. „Við erum nú að undirbúa okkur af fullum krafti fyrir þessa keppniogviðmunum æfa ogleika 55 sinnum á 35 dögum”, sagði Einar. íslenska landsliðiö mun halda utan til Hollands 20. april og vera þar i æfingabúðum jafnframt þvi að leika fjóra landsleiki við Hol- lendinga. Keppnin i Skotlandi hefst siðan 27. april. „Ég er svona þokkalega bjart- sýnn á þessa keppni, viö erum i erfiðum riðli, en leikirnir gegn Englandi gefa manni byr undir báða vængi”. röp—. Breiðablik í innanhúsmóti UMSK í knattspyrnu ■ Innanhússmót UMSK i knattspyrnu var haldið um sið- ustu hdgi i iþróttahúsinu að Varmá. Fimm félög tóku þátt i mótinu og var keppt i öllum flokkum, þátttakendur voru yfir 300 og fengu þeir allir áritað viöurkenningarskjal. Þá voru veitt verðlaun fyrir 1. sætið i hverjum flokki. Sigurvegarar urðu þessir, mfl. karla Breiðablik, 2. fl. karla Stjarnan, 3. fl. karla Breiðablik, 4. fl. karla Breiöablik, 5. fl.karla Stjarnan, 6. fl. karla Breiöablik. Meistaraflokkur kvenna, Breiðablik, yngri flokkur stúlkna Breiöablik. Þess má geta aö Iþróttafélag Kópavogs mætti ekki til leiks i neinum flokki. röp—. Evrópukeppnin í handknattleik: Þróttur mætir Dukla Prag í kvöld Allir þeir bestu með

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.