Tíminn - 07.04.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 07.04.1982, Blaðsíða 20
VARAHLUTIH Sendum um land all^. Kaupum nýlega bíla til niðurrns Sími(91) 7- 75-51, (91) 7-80-30. TTTTTID tTT7i Skem muvegi 20 ÍIH'JJI) Xll1 . Kópavogi Mikiö úrvai OpiA virka daga 919 • Laugar- daga 10-16 HEDD HF, Gagnkvæmt trygginga féJag HÖGGDEYFAR QJvarahlutir ££ Ármdla 24 36510 Blaöinu barst eftirfar- andi bréf meö tísk um birtingu: Yfirlýsing Vegna fyrirspurna sem beint hefir verið til min um hvort ég sé höfundur að texta þeim sem birtur er efst á bls. 256 i Frey nr. 6 — mars 1982 undir fyrir- sögninn-i Graskögglar 1981, vilégtaka fram, að ég á enga aðild að þeim þvættingi. Þar sem ég tel mig verða fyrir öbeinum svf- virðingum með slikum fyrirspurnum, vil ég að þetta komi fram til að fyrirbyggja flciri slikar. ’ RALA 2. april 1982 Rögnvaldur Guðjóns- son.” Til heiðurs verka - konum t nýju tölublaði af „Kjósum konur”, sem er málgagn kvcnnafram- boðsins á Akureyri prýðir forsfðuna stór mynd af dúkristu sem á að fyrir- stilla verkakonu i Sam- bandsverksm iðjunum þar i bæ. Gárungarnir segja aö þetta sé gert til heiöurs þeirri einu verkakonu sem mun hafa fengiö sæti á framboðslista kvenna- framboðsins, — af tuttugu og tveimur frambjtíðend- um alls... Söngleikir í sókn Undanfarnar vikur hefur hópur af hressu áhugafólki sýnt söngleik- inn „Jass-Inn” við góðar undirtektir f Háskólabiói. Þrátt fyrir að þeir sem á annaðborö hafa séð söng- leikinn láti vel af, þá hefur sýningin farið undarlega lágt I fjöl- miölum — hvað svo sem veldur. Nú heyrum við að að- standendur sýningarinn- ar hyggist ekki láta deig- an siga þegar „Jass-Inn”- ævintýrinu lýkur, heldur sé jafnvel I ráði að stofna nýtt leikhús sem sérhæfí sig i söngleikjum. Þeim sem vilja berja herleg- heitin augum er bent á að sýning er I kvöld... Krummi ... er búinn að finna skýring- una á því af hverju ís- lenskir ráðherrar segja ekki af sér eftir að hafa orðið berir að mistökum, eins og tíðkast meðal starfsbræðra þeirra hjá (öðrum) siðuðum þjóðum: Viö yröum svo fljótt uppiskroppa með fólk! Miðvikudagur 7. apríl 1982 ■ Ætli þaðsé ekkibetur viöhæfi aö nefna hana Þórdisi Edwald badmintonprinsessu frekar en badmintondrottningu.svo ung er hún að árum, 15 ára og litur jafnvel út fyrir að vera enn yngri. Tímamynd — Ella ■ „Jú.þetta kom mérrosalega á óvart”, sagði Þtírdis Edwald sem um sföustu helgi tryggöi sér Is- landsmeistaratitilinn f einliöaleik kvenna í badminton þegar blaöa- maöurTímans spjallaöi stuttlega viö hana i gær. Þtírdis er ekki nema 15 ára aö aldri og hefur þvf ekki leikiö i full- orðinsflokki nema f rúma þrjá mánuöi eöa frá siðustu áramót- um, þannig aö árangur hennar er enn glæstari fyrir bragðið. Þtírdfs var að þvf spurð hvernig hún heföi undirbúið sig fyrir mót- iö. „Ég hef náttúrlega æft mjög mikiö. Frá áramtítum hef ég æft daglega, svona tvo timaá dag. Ég vildi undirbúa mig eins vel og kostur var, þtí að ég stefndi nú eiginlega ekki að þvi að vinna titilinn. Þvi kom árangurinn mér gifurlega á óvart — ég er rétt að átta mig á þessu núna”. „Hef nrjög góðan þjálfara” — Nú ert þú rétt að byrja að keppa i fullorðinsflokki — hve lengi hefur þú æft badminton? „Ég hef æft bandminton hjá ER EKKI ALGIORT SPORTIDJÓT — segir Þórdís Edwald, nýbakaður Islandsmeistari í badminton TBR iséx ár. Siðastliðin f jögur ár hefur Garðar Alfonsson þjálfað mig en hann er mjög góður þjálf- ari og þakka ég honum árangur minn að verulegu leyti.” — Kristin Magnúsdóttir sem þú sigraöir i úrslitaleiknum, hefur verið íslandsmeistari undanfarin fjögur ár — stefnir þú að þvi að halda titlinum svo lengi? „Já, auövitað stefni ég að þvi en hvort það tekst er svo annað mál”. ,,Bitnar á náminu” — Hefur þú nokkurn tima til að sinna náminu með þessu tfma- freka áhugamáli þfnu? „Ég er i Menntaskólanum við Hamrahlið og það verður nú að segjast eins og er að upp á siðkastið hef ég ekki haft mikinn tima aflögu fyrir námið, þannig að vist bitnar þetta á náminu. Svo var auðvitað sagt að ég gæti nú notað upplestrarfri'ið nú um pásk- ana til þess að ná mér á strik en það verður nú litið úr þvi þvi ég er að fara núna á laugardaginn til Vestur-Þýskalands til þess að keppa á Evrópumótinu þannig að þar fór upplestrarfrfið!” — Hefur þú þá nokkurn tima til þess að sinna öðrum hugðarefn- um en badminton og svo skólan- um svona eftir þvi sem timi gefst til? „Svo slæmter þetta nú ekki. Ég er ekki algjört „sportidjót”, ef það er það sem þú meinar. Ég fer stundum á skiði og fleira en vissulega fer mestur timinn i æfingar og keppnir, þvi ég æfi eins og ég sagði áðan daglega og um helgar eru yfirleitt einhver mót. Það er nánast viðburður ef maður hefur frihelgi og i stað mótsins eru settar inn æfingar um helgarnar”. —AB fréttir SFR hótar ráö- herra hörðu A fundi trúnaðar- manna Starfsmanna- félags Reykjavikur- borgar, sem haldinn var I gær var farið af- ar hörfðum orðum um niðurstöður kjara- nefndar i kjaradeilu , fjármálaráöherra og félagsins. Segja trúnaðar- mennirnir i ályktun sem á fundinum var gerð að nefndin hafi gjörsamlega litið fram hjá grundvallar- forsendum nýgerös kjarasamnings, sem undirritaður var með breytingum i fyrstu grein, sem voru höfuð- forsenda samkomu- lagsins, en breyting- arnar vörðuðu atriði varðandi röðun i launaflokka. I ályktuninni segir að þrátt fyrir breytt ákvæði hafi nefndin hundsað og litið fram hjá mönnunum, sem sýndu glögglega aö fé- lagsmenn SFR búa við lakari kjör en greidd eru fyrir sambærileg störf annarra laun- þega. „Úrskuröur kjara- nefndar sýnir svo ekki verður um villst að opinberir starfsmenn eiga aðeins eina leið, að beita verkfalls- vopninu i samræmi viö sameinaöan styrk hreyfingarinnar. Fundurinn fordæmir vinnubrögö fjármála- ráðherra”, segir 1 ályktuninni, „sem bauð innan við 1% launahækkun, þegar samanburðartölur sýndu almennt 15-30% launamun”. Er að endingu lagt til að SFR fari hér eftir sjálft með sin launamál. Stolnum bíl ekið gegnum giröingu Fólksbill, sem stol- ið var frá öldugötu i Hafnarfirði aðfaranótt sunnudagsins, fannst, beyglaður og rispaður eftir að hafa verið ekið gegnum girðingu við Kaldárselsveg, á sunnudagsmorgun. -Sjó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.