Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 8. aprll 1982 Ferming i Dómkirkjunni á annan I páskum, 12. april, kl. 14.00. Prestur: Sr. Hjalti Guömundsson. Drengir: Arni J. Magnós, öldugötu 45 Gunnar Guðsteinn Gunnarsson, Lindargötu 2» H a r a I d u r Johannessen, Vesturgötu 41 Höröur Sigurjón Karlsson, Asvallagötu 48 Jón Sæmundur Björnsson, Sólvallagötu 36 Jón Sverrir Hilmarsson, Framnesvegi 42 A Kolbeinn Jón Einarsson, Hringbraut 94 Kristján Halldórsson, Mýrargötu 3, Neskaupstaö Martin Hauksson, Gyöufelli 16 óðinn Albertsson, Suðurgötu 20 Sigfús Tryggvi Blumenstein, Brekkustig 10 Sigurður örn Bernhöft, Asbúö 9, Garðabæ Siguröur Trausti Kjartansson, Tjarnargötu 44 Sigurgeir Steinarr, Finnbogason, Unnarstíg 2 Sverrir Hreiðarsson, Asgarði 61 Stúlkur: Asta Dagbjört Baldursdóttir, Alftamýri 30 Birna Kolbrún Gísladóttir, Túngötu 16 Dagný Sigurbjörg Jónsdóttir, Flúöaseli 94 Hólmfriður Sigurðardóttir, Kjarrhólma 4 Kópav. Lára Björgvinsdóttir, Asvallagötu 23 Margrét Ragna Arnardóttir, Hliöartúni 3, Höfn i Hornaf. Sara Níelsdóttir, oldugötu 7 Þuriður Kristin Hilmarsdóttir, Framnesvegi 42 A Fermingarbörn í Neskirkju 2. páska- dag kl. 11.00 Prestur: sr. Frank M. Halldórsson. Anna Sigurborg ólafsdóttir, Sefgöröum 22, Seltjn. Arngeir Heiðar Hauksson, Einarsnesi 24 Asgeir Halldórsson, Vesturgötu 50a Björn Þór Jónsson, Bergþórugötu 51 Erlendur Guðmundsson, Látraströnd 7, Seltjn. Guðfinna Björk Kristjánsdóttir, Nesvegi 54 Guðmundur Pálmason, Sólvallagötu 49 Halldór Asgrimur Elvarsson, Unnarbraut 12, Seltjn. Hildur ómarsdóttir, _ . Sefgörðum 26, Seltjn. Ingvar Jónsson, Leirubakka 8 Jóhann Eggert Matthiasson, Unnarbraut 11, Seltjn. Lárus Sigfússon, Brekku Mjóafirði S-Múl. ólafur Gunnsteinsson, Látraströnd 20, Seltjn. Unnur Elin Jónsdóttir, Bergþórugötu 51 Bústaðakirkja. Ferming 2. páskadag 12. april kl. 10.30. Prestur sr. ólafur Skúlason, dómprófastur. Anna Maria Bjarnadóttir, Giljalandi 22 Aslaug Halldóra Grettisdóttir, Luxembourg, p.t. Asvallag. 17 Bryndis Jónsdóttir, Kjalarlandi 26 Guðrún Gunnarsdóttir, Grjótaseli 11 Guðrún Tómasdóttir, Jöldugróf 13 Harpa Lárusdóttir, Mosgerði 24 Helga Jónsdóttir, Engihjalla 9 Herdis Wöhler, Logalandi 6 Hildur Sigurðardóttir, Giljalandi 6 Hrefna Sigriður Sverrisdóttir, Rauðagerði 52 Karólina Björk Guðmundsdóttir, Lálandi 6 Laufey Vilhjálmsdóttir, Luxembourg, p.t. Langholtsv. 116B Lilja Kristinsdóttir, Háagerði 43 Maria Birna Jónsdóttir, Geitlandi 1 Oddný Pétursdóttir, Bakkagerði 15 Sigriður Sigurðardóttir, Langagerði 104 Valgeröur ósk Ottósdóttir, Hólmgarði 41 Bjarni Pétur Hafiiðason, Luxemborg p.t. Rauðag. 52 Björn Ingi Hafliðason, Luxembourg, p.t. Rauðag. 52 Geir Sigurðsson, Asgarði 69 GústafHelgi Hjátmarsson, Mosgerði 13 Hákon Isfeld Jónsson, Huldulandi 14 Sigurður Geir Valdemarsson Nielsen, Sogavegi 54 Stefán Viðarsson, Kúrlandi 20 Sveinn Albert Sigfússon, Snælandi 6 Þórarinn Hauksson, Grundargerði 14 Þorlákur Sindri Björnsson, Vík i Mýrda, p.t. Langholtsv' 116B Þórsteinn Pálsson, Dalalandi 4 Þorvaidur Markússon, Jöldugróf 9 Fermingarbörn i Háteigskirkju 12. april kl. 14.00 Anna Maria Viborg Gisladóttir, Háteigsvegur 20 Gísli Jens Viborg ómarsson, Miklubraut 42 Guðmunda Steinunn Sigurbjörnsd. Tjarnarból 8, Seltj. Hólmfriður Guömundsdóttir, Háteigsvegur 6 Ingibjörg SvanaSæmundsdóttir, Rauðarárstig 34 Jenný Eygló Benediktsdóttir, Laugavegi 141 Jón Óskar Magnússon, Grýtubakka 30 Kristín Sif Jónsdóttir, Torfufelli 29 Magnús Gunnarsson, Neðstabergi 14 Sigurbjörg Elin Sigurbjörnsdóttir, Tjarnarbóli 8, Seltj. Svanhildur Steinarsdóttir, Bólstaðarhlið 66 Fermingarbörn í Háteigskirkju 12. april kl. 10.30 Arndis Baldursdóttir, Digranesvegi 125 Arnþór Arnarson, Skipholti 45 Davið Másson, Hvassaleiti 36 Guðni Einarsson, Hátúni 45 Guörún Lilja Gunnlaugsdóttir, Fellsmúla 2 Guðrún Helgadóttir, Skaftahlið 12 Gunnar Gestsson, Bólstaöarhlið 54 Jón Ingvar Garðarsson, Stigahlið 34 Jórunn Harðardóttir, Bogahlið 20 Oddný Kristin óttarsdóttir, Kópavogsbraut 100 Rósbjörg Jónsdóttir, Eskihliö D v/Reykjanesbr. Steinunn Arnars ólafsdóttir, Langahlið 13 Þorbjörg Kristjánsdóttir, Barmahlið 31 8. april, skirdagur: Hveragerðis- kirkja: Fermingarmessa kl. 11. Tómas Guðmundsson. Kotstrandarkirkja: Fermingarmessa kl. 14. Tómas Guðmundsson. 9. apríl föstudagurinn langi: Þorláks- höfn: Messa i skólanum kl. 14. Heilsu- hæli N.L.F.I. Messa og altarisganga kl. 20.30 Tómas Guðmundsson. 11. april páskadagur: Heilsuhæli N.L.F.I. Messa kl. 8 árd. Hveragerðiskirkja: Messa kl. 11 árd. Hjallakirkja: Fermingarmessa kl. 14. Tómas Guðmundsson. Ferming i Hveragerðiskirkju skírdag kl. 11 Anna Margrét Sveinsdóttir, Borgarheiöi 9 Asgeir Helgason, Borgarhrauni 16 Bryndis Guðmundsdóttir, Borgarhrauni 3 Ebba ólafia Asgeirsdóttir, Hliðarhaga Hverag. Hálfdán Theodórsson, Kambahrauni 11 Hermann ólafsson, Reykjamörk l A Margrét Helgadóttir, Lyngheiði 27 Sólveig tngibergsdóttir, Kambahrauni 22 Sólveig Guðlaug Sveinsdóttir, Kambahrauni 7 Sædis Kristjana Baldursdóttir, Dynskógum 6 Ferming i Kotstrandarkirkju skirdag kl. 14. Björn Kjartansson, Völlum Olfusi Fjóla Grétarsdóttir, Reykjum ölfusi Gigja Kristjánsdóttir, Breiöumörk 23 Hverag. Guðný Einarsdóttir, Gljúfri ölfusi Hanna Maria Helgadóttir, Núpum Olfusi Harpa Kristjánsdóttir, Breiðumörk 23 Hverag. Heimir Eyvindsson, Hátúni ölfusi Helgi Június Jóhannsson, Valiholti 30, Selfossi Hrafn Guðnason Arbæ ölfusi Ferming Hjallakirkju 11. apríl kl. 14 Brynjar Guðmundsson, Heinabergi 18 Þorláksh. Hilmar Kristján Hilmarsson, Setbergi 10 Þorláksh. Sigurður Oddfreysson, Litlalandi Olfusi Sveinn Helgason, Haukabergi 3, Þorláksh. 21 íþróttirgHBHHH| ■ Gunnar Gunnarsson á i baráttu við fjóra leikmenn tékkneska liösins í leiknum i gærkvöldi. Þróttur tapaöi meö fimm marka mun. Innfellda myndin sýnir er gólfiö var hreinsaö en einn áhorfandi fleygöi flösku inn á völlinn og sem betur fór varö enginn i vegi hennar er hún brotnaöi. Stööva varö leikinn I nokkrar minútur og vegna þessa athæfis á Þróttur á hættu að missa næsta heimaleik sinn í Evrópu- keppni. Tímamyndir Ella Sterkari en g bjóst við” sagði Ólafur H. Jónsson eftir að Þróttur hafði tapað 17:21 fyrir Dukla Prag í undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa m „Þeir voru sterkari en ég bjóst við. Markvörður þeirra varöi ein sjö vitaköst i leiknum gegn Barcclona á Spáni. Við höföum stúderað hann rr.ikiö fyrir þennan leik og okkur tókst aö skjóta hann úr markinu. En viö fengum annan i markiö, sem viö höföum ekki séö fyrr og hann varöi mjög vel”, sagöi ólafur H. Jónsson þjálfari og fyrirliði bikarmcistara Þrótt- ar eftir aö þeir höföu tapað 17-21 fyrir tékkneska liðinu Dukla Prag i undanúrslitum Evrópukeppn- innar i Laugardalshöll i gær- kvöldi. „Viö misstum niöur 10 minútna kafla i seinni hálfleik og þaö geröi útslagið meö aö okkur tókst ekki að sigra i leiknum. Þrátt fyrir það er ég ánægöur meö útkomuna i leiknum, raunhæft heföi þessi leikur átt aöeins aö tapast meö tveimur mörkum”. Það er hægt að taka undir orð Ólafs að 10 mfnútna kaflinn i seinni hálfleik gerði út um það að Þrótti tækist að fara meö sigur af hólmi, sem svo lengi i leiknum var alls ekki svo fjarlægt. Þegar 11 min. voru liðnar af seinni hálf- leik var staðan jöfn 14-14 en þá ■ „Ég er óánægður að hafa tap- að leiknum með fimm marka mun, þetta hefði getað verið betra 1-2 mörk hefðu gefiö réttari mynd”, sagði Siguröur Sveinsson eftir leikinn. „Við klikkuðum á markverö- skoraði Þróttur ekki mark i 10 min. og Tékkarnir breyttu stöð- unni i 14-18 og tæpar 10 min. til leiksloka. Stuttu siðar fékk Sig- urður Sveinsson tækifæri til að minnka muninn i tvö mörk en hann lét verja frá sér viti. Upphafsminútur leiksins virt- ust Þróttarar ekki melta og þá sérstaklega ekki Páll. Þrivegis missti hann boltann i hendurnar á Tékkum en þrátt fyrir þessa gjöf tókst þeim ekki aö nýta sér hana til fulls. Jafnræði var með liðunum i fyrri hálfleik og þá fór Sigurður á kostum. Skoraði hvert markið á fætur öðru og það endaði með þvi að landsliðsmarkvörðurinn i liði Dukla skipti út af undir lok fyrri hálfleiks. Hafði þá ekki variö skot. Rétt undir lok fyrri hálfleiks tókst Þrótti að breyta stöðunni eitt mark sér i hag, höfðu veriö marki undir en i hálfleik var staðan 11-10 fyrir Þrótt. Sigurður kom Þrótti i 12-10 úr viti en Dukla jafnaöi siðan var jafn til 14-14 og þá kom kaflinn slæmi eins og áður sagði. Þróttarar léku vel i fyrri hálf- leik, með Sigurö i aðalhlutverki inum, vorum búnir að skjóta hinn úr markinu en þá tók þessi sig til og fór að verja. Við eigum alveg möguleika á þvi að vinna þetta lið, þvi við getum leikið betur en við gerðum i þessum leik”. röp—. og þá varði Sigurður Ragnarsson mjög vel, geröi það meðan hann stóö i markinu, en það var mest allan leikinn. Nafnarnir voru bestu menn Þróttar i leiknum. Dukla lék vörnina framar i seinni hálfleik og það virtist minnka kraftinn i sókn Þróttara. Tékkneska liöiö er ekki geysi- sterkt liö. Sóknarleikur þeirra oft ráöleysislegur. En leikfléttur þeirra úr aukaköstum skemmti- legar og gáfu oft mörk. Mörk Þróttar: Sigurður, 7 (2), Páll 4, Jens 3 (1), Gunnar 2 og Magnús 1. röp—. Iþróttir um páskana Júdó: ® Norðurlandamótið i júdó verður haldið hér á landi og fer það fram i iþróttahúsi Kennaraskólans. Keppt verður á laugardaginn og sunnudaginn. Skíði: Skiðalandsmót íslands verður haldiö i Bláfjöllum nú um páskana. Setningarathöfn- in verður nú i dag kl. 10 og kl. 12 hefst siðan keppnin og verður byrjað á stórsvigi. Borðtennis: Islandsmótið i borötennis hófst i morgun kl. 10 og verður keppt fram eftir degi. Körfuknattleikur: Hraðmót verður hjá kven- fólkinu i körfuknattleik og verður mótið i iþróttahúsi Hagaskóla á laugardaginn og sunnudaginn. Sex lið taka þátt i mótinu þar af þrjú erlend. „Við getum leikið betur” sagði Sigurður Sveinsson eftir leikinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.