Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 8. 'april 1982 að hafa meöferðis skóflu og keðj- ur. Umferðarráð leggur svo sér- staka áherslu á að hvetja fólk til að klæða sig vel og hlýlega á ferðalögum og bendir á að gott sé að hafa teppi i bilnum. Svo óskar Umferðarráð öllu ferðafólki góðrar ferðar og gleði- legra páska. heilsugæsla Neyöarvakt tannlækna ■ Neyðarvakt Tanniæknaféiags- ins yfir hátiöarnar verður i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig sem hér segir: Skir- dag kl. 14-15, föstudaginn langa kl. 14-15, laugardag kl. 17-18, páskadag kl. 14-15 og annan páskadag kl. 14-15. gudsþjónustur Guösþjónustur Filadelfíu um páska 1982 ■ Skirdagur: Safnaðarguðsþjón- usta kl. 14.00 Ræðumaður Einar J. Gislason. Almenn guðsþjón- usta kl. 20.00 Ræðumenn Jóhann Pálsson og Daniel Glad. andlát ■ Atii Arnason, múrari, Reyni- grund 27, Kópavogi, lést laugar- daginn 3. april. Elin Thorarensen, hárgreiöslu- kona, Langholtsvegi 15l,andaðist i Borgarspitalanum aöfaranótt 6. april. Guðlaug Grímsdóttir lést 28. mars. fJtförin hefur fariö fram i kyrrþey. Jósabet Katrin Guðmundsdótt- ir frá Haga I Holtum andaðist föstudaginn 2. april. Föstudagurinn langi: Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Ræöu- menn Tryggvi Eirlksson og Einar J. Gislason. Laugardagur fyrir páska: Páska- vaka meö Urban Widholm frá Sviþjóð. Ungt fólk syngur. Sam- komustjóri Sam Glad. Vakan hefst kl. 20.00. Páskadagur: Almenn guðsþjón- usta kl. 20.00 Ræðumaður Urban Widholm Annar páskadagur: Almenn guðsþjónusta kl. 20.00 Ræðumað- ur Urban Widholm. Kór kirkjunnar syngur i guðs- þjónustunum. Söngstjóri Arni Arinbjarnarson. 1 guðsþjónustun- um verður væntanlega barna- blessun og skirn trúaðra. Kirkja óháða safnaðarins: ■ Fötudagurinn langi.Messa kl. 5 s.d. Páskadagur. Hátiðarguðsþjón- usta kl. 8 að morgni. Séra Arelius Nielsson messar. Safnaðarstjórn. Kirkjukvöld í Dómkirkjunni ■ í kvöld klukkan 20.30 veröur kirkjukvöld Bræðrafélags Dóm- kirkjunnar i umsjá Sjöunda dags aðventista. A efnisskránni verður meðal annars ávarp séra Þóris Stephensen, dómkirkjuprests, orgelleikur, kórsöngur, einsöngur með kirkjukór Dómkirkjunnar. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 59 — 6. april 1982 kl. 9.15 01 — Bandaríkjadollar................... 02 — Sterlingspund...................... 03 — Kanadadollar ...................... 04 — Dönsk króna........................ 05 — Norsk króna........................ 06 — Sænsk króna........................ 07 — Finnsktmark ....................... 08 — Franskur franki.................... 09— Belgiskur franki.................... 10 — Svissneskur franki................ 11 — Hollensk florina.................. 12 — Vesturþýzkt mark.................. 13 — ltölsk lira ...................... 14 — Austurriskur sch.................. 15 — Portúg. Escudo.................... 16 — Spánsku peseti.................... 17 — Japanskt yen...................... 18 — írskt pund........................ 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 10,233 10,261 18,010 18,059 8,327 8,350 1,2406 1,2439 1,6691 1,6736 1,7180 1,7277 2,2159 2,2220 1,6293 1,6338 0,2244 0,2250 5,2249 5,2392 3,8240 3,8345 4,2329 4,2445 0,00771 0,00773 0,6028 0,6045 0,1426 0,1430 0,0958 0,0960 0,04113 0,04124 14,700 14,740 11,3568 11,3880 mánud.-f östud. kl. 9-21, einnig ó laugard. sept,-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. simi 27155. Bókakassar lá.iaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud-föstud. kl. 10-16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik sími 2039, Vestmanna eyja, sími 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes. sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafn arf jörður simi 53445. Simabilantr: i Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, 'Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga fra kl. 17 siðdegis til kl. 8 ardegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstotnana. FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl'7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga kl .8 17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin vir'ka daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8 19 og á sunnudögum kl.9 13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7 8.30 ogkl.17.15 19.15 á Iaugardögum9 16.15 og á sunnudogum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k1.7 8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á f immtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og október veröa kvöldferðir á sunnudögum — l mai, júni og septem ber verða kvöldferöir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst veröa kvöldferöir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferöir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Sljrif stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Símsvari i Rvík simi 16420. M' 25 útvarp újvarp Fimmtudagur 8. april Skfrdagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Lög úr ýms- um áttum. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Svandis Pétursdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr.dagbl. (Utdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigurbjörn biskup Einars- son segir börnunum frá at- buröum kyrru viku. 9.20 Leikfimi 9.30 Létt morgunlög Promenade-hljómsveitin i Berlin leikur: Hans Carste stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Fiölukonsert nr. 3 I h- moll op. 61 eftir Camille Saint-Saens. Arthur Grumiaux og Lamoureux- hljómsveitin leika: Jean Fournet stj. 11.00 Messa i kirkju Fila- delfiusafnaöarins. (Hljóöritun frá 3. þ.m.) Guðsþjónusta á vegum samstarfsnefndar kristinna trúfélaga. Dr. Bjöm Björns- son prófessor predikar. Fulltrúar aðventista, kaþólska safnaöarins og hvitasunnumanna annast ritningarlestur. Dr. Einar Sigurbjörnsson flytur ávarpsorö. Organleikari: Ami Arinbjarnarson. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Dagstund i dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. 15.10 „Viö elda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon Höf- undur les (9). 15.40 Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfegnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Undir blæ himins bliöan Samantekt úr sögu stjarn- visinda og heimsmyndar eftir Þorstein Vilhjálmsson eölisfræöing 3. þáttur: Bylting Kópernikusar Les- ari auk höfundar: Þorsteinn Gunnarsson leikari. Karó- lina Eiriksdóttir valdi tón- list. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 29.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson Qytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.00 Samleikur I útvarpssal Camilla Söderberg, Helga Ingólfsdóttir og Ólöf Sesselja óskarsdóttir leika Barokktónlist. 20.30 Afmælisdagskrá: Hall- dór Laxness áttræöur Um- sjónarmenn: Baldvin Hall- dórsson og Gunnar Eyjólfs- son. 1. þáttur: Heimsljós — Konurnar og skáldiö 22.00 Hollyridge-strengja- sveitin leikur lög eftir Bitl- ana 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Spor frá Gautaborg Adolf H. Emilsson sendir þátt frá Sviþjóð. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. „Heimsljós-konurnar og skáldiö” nefnist fyrsti þátturinn af fjór- um i tilefni af áttræðisafmæli Halldórs Laxness. Hljóðvarp kl. 20.30 Afmælis- dagskrá um Laxness ■ I kvöld, 8. april kl. 20.30 hefst afmælisdagskrá i til- efni af áttræöisafmæli Hall- dórs Laxness, en hún verður flutt 4 fimmtudaga i april. 1. þáttur nefnist „Heims- ljós-konurnar og skáldið”. Þar verða fluttir kaflar úr leikgerð Þorsteins ö. Step- hensen af verkinu, en höfundur tengir þá saman. Grettir Björnsson leikur á harmoniku tónlist Jóns As- geirssonar viö „Hús skálds- ins”. Umsjón dagskrárinnar er i höndum Baldvins Hall- dórssonar og Gunnars Eyjólfssonar. — Sjó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.