Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 2
12* Fimmtudagur 8. aprll 1982 ALÞYÐU- LEIKHÚSIO J Hafnarbíói / páskahelgin Austurbæjarbíó: „The Shining’” Nýja bíó: „Eldvagnirm” brunar upp á tjaldið í Nýja bíó, - eftir páska ■ Þvi mi&ur veröur „páska-' myndin” i Nýja bió ekki tekin til frumsýningar hér á landi fyrr en i næstu viku, en myndin er ekki af verri endanum, — hUn er „Chariot of Fire”, sem hlaut Óskarinn i siöustu viku. Hefur henni veriö valiö nafniö „Eld- vagninn” á islensku. Eins og menn kannast viö af blaöaskrifum fjallar myndin um tvo iþróttamenn sem keppa á Olympíuleikunum 1924 i Paris, annar heimsmeistari i 100 metra hlaupi en hinn i 400 metra hlaupi. Annar var ofsatrUarmaöur, en hinn Gyöingur og leggja báöir. heiöur sinn og trU að veði. Við munum geta nánar um þessa mynd i blaöinu, þegar þar að kemur. Nýjabiómunþvihalda áfram sýningum á „Meö tvo i takinu”, i þessari viku. ■ Sýningar á „The Shining” hóf- ust nýlega i Austurbæjarbiói og veröur hUn páskamynd biósins. Leikstjóri og framleiðandi er Stanley Kubrick sem jafnframt er höfundur handrits ásamt Di- ana Johnson, en myndin er byggö á skáldsögu eftir Stephen King. Með helstu hlutverk fara þau Jack Nicholson, Shelley Duvall, Danny Lloyd og Scatman Croth- ers. Myndin gerist á stóru og glæsi- legu hóteli i Colorado. Torrance fjölskyldan, Jack, Wendy og son- urinn Danny, taka aö sér aö gæta hótelsins yfir vetrarmánuöina, þegar öll starfsemi liggur niöri. Þau eiga aö vera þarna allan vet- urinn. Þegar Jack, sem er rithöf- undur, sem þó hefur ekkert afrek- að, er ráöinn til starfans er hon- um skýrt frá þvi aö nokkrum ár- um áður hafi hUsvörður einn brjálast i einangruninni og myrt konu sina, dætur og loks sig sjálf- an. Nafn dregur myndin af þvi fyrirbrigði sem nefnt er „shin- ing” en þar er átt viö hæfileika sums fólks til þess að tala saman „án þess aö opna munninn”. Býr Danny litli yfir þessum hæfileika, svo og fyrrum kokkur á hótelinu, svertinginn Halloran. Brátt fara ýmis óheillavænleg einkenni aö birtast i fari Jack og Danny er varaöur viö að eitthvaö óhugnan- legt sé i aösigi. Þetta er mögnuö mynd, sem ekki er hætta á að áhorfandinn gleymi i bráðina. Spennandi ný litmynd um ógn- vekjandi risaskepnu frá hafdjúp- unum, meö James Franciscus, Vic Morrow lslenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15, 11,15 Ath. sýnum einnig laugard. kl. 3 og 5 Gleöilega páska •S 3-20-75 Uppvakningurinn (Incubus) CHARIOTS OF FÍRF a <9j<B "P I.HIKFHIAÍ; RHYKJAVÍKUR Montenegro MONXFMEGRO Baraflokkurinn, Bodies, Bn BB, Egó, Fræbbbiarnir, Grýlui ar, Jonee Jonee, Purrkur Pl nikk. Q4U, Sjálfsfróun, Tap Tfkarrass. Vonbrigði. l»e> Pursar. Mogo Homo. Friftry Spilafifl, Start, Sveinbjörn Bei teinsson. Framleiöandi: Hugrenningur s Stjórnandi: FriÖrik bór Friörik son. Kvikmyndun: Ari Kristinssoi Tónlistarupptaka: Júlíus Agnan son, Tómas Tómasson, Þóröu Arnason. Fyrsta Islenska kvikmyndin ser tekin er upp i Dolby-stereo. Frumsýnlng io. aprO kl. 5. Sýnd annan I páskum kl. 5. 7 og ! Sýningar á skírdag. Aóeins fyrir þín ai (For your ey AÖalhlutverk: Roger Moor Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 i Gleftilega páska ■át 89 36 I) nir páskamyndina fjallanna Hetj JARBi íri-13-84 Heimsfræg stórmynd: veröur sýnd mjog páska. Gleftilega páska. rftlr WÓDLKIKHUSIÐ Salka Valka i kvöld uppseit fimmtudag 15. 4. kl. 20.30 sunnudag 18.4. kl. 20.30 Jói annan páskadag ki. 20.30 laugardag 17. 4. kl. 20.30 Hassið hennar mömmu 4. sýning þriöjudag kl. 20.30 Blá kort gilda 5. sýning miövikudag kl. 20.30 Gul kort gilda 6. sýning föstudag 16. 4. kl. 20.30 Græn kort gilda 7. sýning þriöjudag 20. 4. kl. 20.30 llvít kort gilda Miöasalan I Iönó opin skirdag og 2. páskadag kl. 14-20.30. Lokuö föstudaginn langa, laugar- daginn fyrir páska og páskadag. Simi 16620. Gleftilega páska. ISLENSKAPfl" ÓPERANp^ Sigaunabaróninn Gamanópera eftir Jóhann Strauss 38. sýning 2. páskadag kl. 20. ósóttar pantanir seldar kl. 16-20 annan páskadag. Sfmi 11475. Gleftilega páska Spennandi og vel gerö kanadisk litmynd, um ævintýri kanadisks sjónvarpsfróttamanns i Moskvu, meö: Genevievc Bujold, Michacl Vork, Burgess Meredith. Leik- stjóri: l’aul Almond lslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Jón Oddur og Jón Bjarni Hin frábæra islenska fjölskyldu- mynd, um hina bráöskemmtilegu tvlbura, og ævintýri þcirra. Leik- stjórn: Þráinn Bertelson Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05, 11,05 Tonabíó át Reykiavík Rokk r\. -i Stórfengleg og spennandi ný bresk-bandarisk ævintýramynd meö úrvalsleikurunum: Harry Hamlin, Maggie Smith, Laurence Olivier o.fl. Isl. texti Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.15 Hækkaö verö Bönnuö innan 12 ára. Fljúgandi furðuhlutur Barnasýning kl. 3 Engin sýning 2. páskadag Gleftilega páska Sóley er nútima þjóösaga er ger- ist^á mörkum draums og veru- Leikstjórar: Róska og Manrico Aöalhlutverk: Tine Hagedorn 01- sen og Rúnar Guöbrandsson. Frumsýning fyrir boðsgesti og aöstandendur myndarinnar á laugardag kl. 15.00 Fyrsta sýning á 2. páskadag Sýnd kl. 5, 7 og 9. Uppvakningurinn Sýnd kl. 11.05 Gleöilega páska fljótlega Gosi i dag kl. 14 2. páskadag kl. 14 Fáar sýningar eftir Sögur úr Vinarskógi i kvöld kl. 20 Siftasta sinn Amadeus 2. páskadag kl. 20 föstudag kl. 20 Hús skáldsins fimmtudag kl. 20 Tvær sýningar eftir Litla sviðið: Kisluleikur fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala 13.15-20 i dag lokuö föstudag, laugardag og sunnu- dag. Veröur opnuö kl. 13.15 2. páskadag. Simi 1-1200. Gleftilega páska Lokatilraun Fjörug og djörf ný litmynd, um eiginkonu sem fer heldur betur út á lifiö. Susan Anspach, Erland Jesphson. Leikstjóri: Dusan Makavejev Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Siðasta ókindin Hrikalega spennandi ný amerlsk úrvalskvikmynd I litum og cinemascope. Myndin fjallar um hetjur fjallanna, sem böröust fyrir Hfi sinu f fjalllcndi villta vestursins. Leikstjóri Richard Lang. Aöalhlutverk Charlton lleston, Brlan Keith, Victoria Raclmo. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 i dag og 2. páskadag Oliver Twist Sýnd kl. 2.30 báöa dagana Gleftilcga páska Simi 11475 Ofjarl óvættanna (Clash of the Titans) 2. páskadag Sóley Frumsyning ,,Eldvagninn" Elskaðu mig Hellissandi þriftjudag kl. 21.00 Grundarfirði miövikudag kl. 21 Don Kikoti föstudag 16.4. kl. 20.30 Gleftilega páska Ný hrottafengin og hörku- spennandi mynd. Llfiö hefur gengiö tiöindalaust I smábæ ein- um i Bandarfkjunum, en svo dynur hvert reiöarslagiö yfir af ööru. Konum er misþyrmt á hroöalegasta hátt og menn drepn- ir. Leikstjóri er John Hough og framleiöandi Marc Boyman. Aöalhlutverk: John Cassavetes, John lreland, Kerrie Kcenc. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Myndin cr sýnd i Dolby Stcreo . Otrúlega spennandi og stórkost- lega vel leikin ný, bandarfsk stór- mynd i litum, framleidd og leik- stýrö af meistaranum Stanley Kubrick. Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Shelley Duvall. lsl. texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Ath. breyttan sýningartima. Hækkaö verö Gleftilega páska Ruddarnir eöa fantarnir væri kannskia réttara nafn á þessari karatemynd. Hörkumynd fyrir unga fólkiö. Aöalhlutverk: Max Thayer, Shawn lloskins og Lenard Miller. Sýnd á skfrdag og 2.1 páskum kl. 3. 5, 7. u og 11. Bönnuft börnum innan 16 ára. Vegna ófyrirsjáanlegra orsaka gctum vift ekki boftift upp á fyrir- hugafta páskamynd okkar nú sök- um þess aft vift fengum hana ekki textafta íyrir páska. óskarsverft- launainyndin 1982 ar 2-21-40 Leitin aðeldinum (Quest for fire> Quest FOR FlRE Myndin fjallar um lifsbaráttu fjögurra ættbálka frummannsins. „Leitin aö eldinum” er frábær ævintýrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin I Skotlandi, Kenya og Canada, en átti upphaf- lega aö vera tekin aö miklu leyti á tslandi. Myndin er i Dolby stereo. Aöalhlutverk: Everett Mc Gill . Rae Dawn Chong Leikstjóri: Jean-Jacques Annand. Frumsýnd kl. 5 (skirdag) Sýnd kl. 7 og 9 Sýnd kl. 5, 7 og 9 annan páskadag Bönnuö innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 annan páska dag Sonur Hróa hattar Aukamyndir meö Stjána bláa Sföasta sinn. Gleftilega páska. *& 1-15-44 Reddararmr raui Ntwinan í ,,L,ogregiusioom í uronx’ Bíóhöllin: Lögreglustöðin 99 í Bronx ■ „Fort Apache, The Bronx” er önnur páskamynd Bíóhallarinnar i ár, og eru það þeir Paul New- man, og Ken Wahl, sem eru hér i stærstu hlutverkunum. Myndin heitir á Islensku „Lögreglustööin i Bronx” og fjallar eins og nafnið bendir til um lögreglumenn i þessu hávaðasama hverfi New York borgar. 41. lögreglustöðin er staðsett i suöurhverfi Bronx og er hún köll- uö indiánavirkiö (Fort Apache) ekki eingöngu vegna þess að þetta er útibú laganna, heldur einnig vegna þess aö gamlir og þreyttir Bronx-búar leita sér þarna hælis. Margtskeður þarna um slóðir og ekki allt fallegt. Hefst myndin á þvi er tveir grunlausir lögreglu- menn sitja i bil sinum, þegar gleöikona gengur til þeirra og myrðir þá með köldu blóði. A meöal samstarfsmanna hinna myrtu eru þeir Murphy og Corelli og veröur þessi atburöur upphafiö aö ævintýrum sem ekki er ré tt a ö ti'un da hér ná nar %22 CIC

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.