Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 8
18 Fimmtudagur 8. april 1982 Mi páskahelgin Srebotnjak leikur á pfnaó. (Hljóðritun frá tónlistarhá- tiðinni i Dubrovnik 1980). 21.30 Útvarpssagan: „Himin- bjargarsaga eða Skógar- draumur” eftir Þorstein frá Hamri Höfundur les (5). 22.00 Hljómsveit undir stjórn Mikis Theodorakis leikur lög úr „Zorba”. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Að vestan Finnbogi Hermannsson sér um þátt- inn. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starf smaður: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Baldur Kristjánsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Morgun- vaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli i Sólhlið” eftir Marinó Stefánsson. Höf- undur les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Guð- mundur Hallvarðsson. Rætt við Pál Sigurðsson dósent við Lagadeild Háskóla Is- lands um endurskoðun sjó- manna- og siglingalaganna. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 islenskt mál (Endurtek- inn þáttur Guðrúnar Kvar- an frá laugardeginum). 11.20 Morguntónieikar Nýja sinfóniuhljómsveitin i Lundúnum leikur og Patricia Baird, Marjorie Thomas, Alexander Young og Joyn Cameron syngja meðkór og hljómsveit undir stjórn Victors Olofs lög úr leikhúsverkum eftir Ed- ward German. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon Höf- undur les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfegnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu si'na (17). 16.40 Litli barnatiminn. Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- tima á Akureyri. 17.00 Siðdegistónleikar: Tón- list eftir Askel Másson. Manuela Wiesler og Reynir Sigurðsson leika ,,Keðju- spil” og „Vöggulag” / Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur „Galdra Loft”, hljómsveitarsvitu i fjórum þáttum. 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tllkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla Sólveig Hall- dórsdóttir og Eðvarö Ingólfsson stjórna þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Ljóðasöngur Gundula Janovitsj syngur lög eftir Franz Schubert. Irwin Gage leikur með á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Himin- bjargarsaga eða Skógar- draumur” eftir Þorstein frá Hamri Höfundur les (6). 22.06 Saga Vaughan syngur létt lög með hljómsveit 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 22.55 Kvöldtónleikar Frá tón- leikumi Gamla biói 17. janú- ar s.l. Kammersveit undir stjórn Gilbert Levine leikur Brandenburgar-konserta eftir Johann Sebastian Bach. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok Fimmtudagur 15. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Svandis Pétursdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Morgunvaka frah. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni i Sólhlíð” eftir Marinó Stefánsson Höf- undur les (4). 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist Donna Summer, Dr. Hook, Guð- mundur Ingólfsson, „Fjór- tán Fóstbræður” o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TU- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. 14.00 Dagbókin Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýrri og gamalli dægurtónlist. 15.10 „Viðelda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon Höf- undur les (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Si'ðdegistónleikar Ar- mand van der Welde, Jos Rademakers, Frans de Jonghe og Godelieve Gohil leUca Sónötu I g-moll eftir Georg Fridedrich Handel / Josef Greindl syngur Ballöður eftir Carl Loewe. Herta Kluss leikur með á pianó / Wilhelm Kempff leikur á pianó „Skógar- myndir” op. 82 eftir Robert Schumann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 „örlög kringum sveima” Söguþáttur eftir Jennu Jensdöttur. Höfundur les. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands I Há- skólabiói Stjórnandi: Guð- mundur Emilsson. Einleik- ari: Hafliði Hallgrimsson a. „Pygmalion”, forleikur eftir Jean-Philippe Rameau. b. Adagio fyrir strengi eftir Magnús Blön- dal Jóhannsson. c. „Cello- konsert” eftir Þorkel Sigur- björnsson (frumflutningur) 21.15 Afmælisdagskrá: Hall- dór Laxness áttræður. 2. þáttur: Töframenn — Brot úr leikritum skáldsins. Um- sjónarmenn: Baldvin Hall- dórsson og Gunnar Eyjólfs- son. 22.15 Veðurfegnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins, Orð kvöldsins. 22.35 „Ljótt er að vera leigj- andi lifa og starfa þegjandi” Umsjónarmenn: Einar Guðjónsson, Halldór Gunnarsson og Kristján Þorvaldsson. Fyrri þáttur. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 16. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Jóhannes Proppé talar. Veitingabúð Hótel Loftleiða auglýsir: Veitingabúðin er opin alla hátiðardagana. Við bjóðum upp á fjölda góðra rétta, sem dæmi má nefna: Mexikönsktortilla..........................kr. 39.- Kjúklingaborgari með ananas og osti.......kr. 48.- — og alltaf en einungis í hádeginu ísraelski kjötrétturinn Shawarma...........kr. 49,- !§%§>-: ■ VeriðH HOTELLOFTLEIÐIR ■ 8 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli I Sólhlið” eftir Marinó Stefánsson Höfund- ur les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 ,,Að fortíð skal hyggja” Umsjónarmaður: Gunnar Valdimarsson. Lesari: Jó- hann Sigurðarson. 11.30 M or g u n t ó n le i k a r Maurizio Pollini leikur á pianó Etýður op. 10 eftir Frédéric Chopin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon Höf- undur les (16). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Glefsur Sigurður Helga- son kynnir fjögur i'slensk ljóðskáld. 1 þessum siðasta þætti kynnir hann Þórarin Eldjárn og verk hans. 16.50 Leitað svara Hrafn Páls- son félagsráðgjafi leitar svara við spurningum hlust- enda. 17.00 Slödegistónleikar Fi'l- harmóniusveitin i Vinar- borg leikur „Gayaneh”, ballettsvitu eftir Aram Katsjatúri'an, höfundurinn stj./ Pierre Fournier og Fil- harmóniusveitin i Vin leika Sellókonsert i h-moll op. 104 eftir Antonin Dvorak, Rafa- el Kubelik stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Páll Ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi Rósa Gisladóttir frá Krossgerðibyrjar lestur sinn. 23.00 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jónassonar I g FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Jarðir til sölu Stór fjárjörð skammt frá Djúpavogi vel hýst Fjárjörð i V-Húnavatnssýslu tbúðarhús 6herbergja. Fjár- hús fyrir 400 fjár. tún 40 ha. Skipti á fasteign i Reykjavik eða nágrenni æskileg. Grænumýrartunga i Hrútafirði. Landstór jörð. Lax og silungsveiði. Hvítanes Jörðin Hvitanes I skammt frá Akranesi. Tilboð óskast. Rangárvallasýsla Bújörð skammt frá Hvols- velli. ibúðarhús 6 her- bergja.Fjós fyrir 30 kýr. Tún 40 ha. Lögbýli Hef kaupanda af litlu lögbýli. Má vera eyðibýli. Helgi ólafsson löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.