Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 7
7 Miðvikudagur 14. aprll 1982 erlent yfirlit tbúar New York eru upprunnir úr flestum heimshornum og ber borgin allt svipmót þess Tengsl Bandaríkjanna og gamla heimsins dvína ■ Það er orðin almenn skoöun i Bandarikjunum að Vestur-Evrópa sé að verða, eða orðin, hlutlaus. Þar togist á ótti við Sovétrikin og andúð á Banda- rikjunum. Þetta kemur æ skýrar i ljós i ræöu og riti vestan hafs, ýmist sem umkvörtunarefni eða sem spurning þar sem menn velta fyrir sér breytingum á samstarfi Bandarikjanna og vestur- Evrópu. Það er umhugsunarefni hve mörgum Bandarikjamönnum virðist liggja I léttu rúmi hvaö verður um Evrópu. Hún er þeim fjarlæg og skiptir ekki meira máli en aðrir heimshlutar. Kanada- menn halda enn mun meiri tengslum við Vestur-Evrópu og virðast hafa meiri áhuga á gangi mála þar. Að einhverju leyti byggist það á nánari stjórnmála- tengslum við Bretland og evrópskur uppruni Kanada- manna er ótviræðari en meðal nútima Bandarikjamanna. Aöur fyrr voru sömu hugmynd- ir uppi i Bandarikjunum, sérstak- lega á austurströndinni og i Suðurrikjunum. Bandarikja- mönnum var kennt að þeir ættu uppruna sinn á Bretlandseyjum og á meginlandi Evrópu. Nú hef- ur þetta breyst. Mest hefur breytingin orðið i Vesturrikjunum. Þar eru sýni- legust áhrifin frá Asiu og Rómönsku Ameriku. I Kaliforniu sést greinilegast að ibúar Banda- rikjanna eru af fjölmörgum kyn- þáttum. Með jafnrétti kynþátt- anna hefur það skeð að allt yfir- bragð þjóðlifsins hefur breyst á tiltölulega skömmum tima. Evrópumenn voru yfirgnæfandi meirihluti innflytjenda á 19. og fram eftir 20. öld, enda voru sett- ar skoröur viö innflutning fólks af öðrum þjóðernum og kynþáttum allt fram til 1965. Fólk af öðrum kynþáttum, svo sem Afrikumenn var flutt til landsins en áhrifa þeirra gætti litið vegna kynþátta- misréttis. Bandarikjamenn stóðu á þvi fastar en fótunum að þeir væru afkomendur Evrópumanna, þótt umtalsverður fjöldi ibúanna væri upprunninn frá öðrum heimshornum. Fyrir nær fjórum áratugum voru nær allir Bandarikjamenn af japönsku bergi brotnir i fanga- búðum, vegna styrjaldarinnar viö Japan. Bandariski flotinn notast ekki við blökkumenn eða Asiu- menn annars staðar en i eldhús- um og við þjónustustörf. Sjóliðar og yfirmenn voru allir hvitir. Landherinn setti blökkumenn i byggingavinnu og alls kyns þjón- ustu. Yfirmenn voru hvitir, upp- runnir i Evrópu. Bandarikja- menn af spænskum ættum, sem sumir hverjir höfðu búið i landinu i fimm eða sex kynslóöir unnu sem landbúnaðarverkamenn eða þjónustufólk i Suð-vesturrikjun- um. Þessi kynþáttaskipting hefur gjörbreyst sem i raun er ágætur vitnisburður um bandarískt lýð- ræði og skynsemi. En breyting- arnar eiga sér enn stað og eiga eftir að veröa enn meiri og áhrif þeirra eru og veröa mikii á menn- ingarsviði og i stjórnmálum, og kannski umfram allt viðhorfi tií umheimsins. Ahrifa frá Asiu og Rómönsku Ameriku gætir i æ rikara mæli, og eru að vissu leyti yfirgnæfandi miðað við evrópska hefð og eru miklu beinni. 1 Los Angeles er spænska töluð allt eins mikið og enska. Mál Vietnama er algengt þar um slóðir og Kóreumenn eru oröinn umtalsverður minnihluta- hópur. En þetta er ekki aðeins á vesturströndinni. 1 Florida er spænska jafnrétthá ensku og mállýskur frá Haiti heyrast þar jöfnum höndum. New York borg minnir um margt á borg I þriðja heiminum. Þar eru heil hverfi sem bera meiri keim af Kairó eða gömlu Havana. Það er ekki einasta að nútima- maðurinn i Bandarikjunum hafi litinn áhuga á Vestur-Evrópu, hún er fjarlæg og hann botnar ekkert i þeim vandræðum sem þar steöja að og alls ekki i óttan- um við hernaöarmátt Sovétrikj- anna og þörfinni til að verja Vestur-Evrópu. Hann skilur ekki þá þverhyggju, að háværum friðarhreyfingum vex fylgi i gömlu álfunni og ibúar hennar Oddur Ólafsson skrifar sýna litinn áhuga á aö verja sjálfa sig og öryggi sitt. íhaldssálir i i Bandarikjunum halda þvi fram I að með varnarleysi sinu og i siauknum viðskiptum og alls kyns j samskiptum við Sovétrikin séu l Vestur-Evrópubúar aö leggja sjálfa sig undir öxina og eru hræddir við að efla eigin varnir. \ Þeir halda þvi fram, að öryggi Bandarikjanna stafi engin eöa lit- j il hætta af hlutleysi Evrópu. Bandarikjamenn nú á dögum vita litið um Evrópu og þaö sem ’ meira er, þeir hafa sáralitinn áhuga á henni. Vestur-Evrópa virðist ekki i þeirra augum hafa neinar áhyggjur af þeim vánda- málum sem þeir eiga sjálfir við að glima um þessar mundir, eða álita að ógni öryggi þeirra, svo sem Sovétrikjunum Kúbu og E1 Salvador. Japan ógnar efnahagslegum og tæknilegum yfirburðum Banda- rikjanna. Þess vegna hafa Bandarikjamenn mikinn áhuga á Japan.en sá áhugi mundi hverfa jafnskjótt og ógnunin liði hjá. Vestur-Evrópa ógnar Banda- rikjunum á engan hátt. Það er varla hægt að lita á þá sem bandamenn. Bandarikin hafa fyrst og fremst áhuga á eigin hagsmunum, og þaö kemur sifellt betur i ljós eftir þvi sem þjóðfélagið þar breytist. Þær breytingar fjarlægja Banda- rikjamenn æ lengra frá evrópskum uppruna sinum, sem reyndar er ekki nándar nærri eins áhrifamikill og áður var, og enn eiga breytingar á viöhorfum eftir að verða miklar. Þaö er alveg öruggt að I fram- tiðinni munu Bandarikjamenn ekki lita á sig sem afkomendur pilagrima og annarra dugmikilla landnema frá gamla heiminum. Þeir eru upprunnir úr öllum heimshornum, en eiga sameigin- lega fósturjörð sem skiptir þá meira máli en hvaðan forfeður þeirra komu. VINNINGAR HAPPDRÆTTI ae 12. FLOKKUR 1981 - 1982 HUSEIGN, eftir vali, kr. 700.000 2995 Bifreiðavinningur eftir vali, kr. 50.000 3919 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 30.000 34593 43310 62255 75923 38202 52171 72243 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 10.000 1165 15463 26191 37731 56Q33 3834 16051 27146 38458 59764 5784 16937 34574 40204 60240 6490 18355 35014 41851 66710 7359 19661 37071 55604 75044 Húsbúnaður eftir vali, kr. 2.000 1598 24247 37537 51004 64089 4158 25351 39556 54017 64572 6532 25703 42902 55243 66869 6913 28938 47553 56333 68645 9841 28950 48059 57455 70054 13516 30337 48937 59172 72226 17048 30369 49226 59417 77026 21058 31848 49800 62558 78811 Húsbúnaður eftir vali, kr. 700 159 10897 18876 26700 32869 39771 47381 55852 65129 71640 468 10933 18900 26765 32991 40042 47490 55930 65383 71884 692 11118 19080 26867 33352 40100 48238 56298 65409 72072 743 11509 19265 27015 33577 40102 48652 56344 65764 72670 781 11540 19328 27163 33614. 40141 48702 56364 66107 72912 979 11764 19349 27330 33816 40520 48762 56392 66110 73255 1268 12171 19462 27338 33859 40868 48783 56535 66183 73568 1799 12202 19495 27495 34068 41060 48847 56694 66256 73713 2079 12309 19860 27808 34197 41076 49031 56937 66313 73759 2511 12585 20020 28012 • 34234 41271 49076 57094 66761 73819 2630 12639 20530 28015 34250 41732 49152 57166 66794 73912 2673 12728 20778 28194 34627 41767 49159 57196 66866 73997 2697 12818 20793 28425 34680 41773 49311 57713 66881 74122 2798 12827 20904 28572 34778 41874 49573 57833 66950 74267 2940 13014 20906 28675 34875 42051 49602 58302 67127 74332 3462 13066 21075 28909 34892 42096 49680 58354 67230 74338 4643 13072 21209 28916 34916 42410 49710 58570 67271 74723 4660 13219 21249 29003 34995 42539 49833 58798 67366 74868 4781 13258 21762 29011 35020 42574 49981 59341 67718 75115 4946 13721 21905 29118 35426 42696 50078 59608 67980 75185 5180 13925 22145 29152 35586 43042 50289 59709 68001 75252 5542 14288 22209 29477 35724 43094 50741 59734 68079 75277 5880 14309 22261 29783 35828 43146 50867 59759 68149 75315 5888 14336 22328 29961 35847 43183 50946 59789 68381 75445 6037 14708 22472 30251 36117 43201 51211 59951 68704 75668 6211 14710 22929 30427 36343 43283 51345 60297 68951 75751 6471 14833 23187 30566 36389 43971 51536 60556 69021 75774 6476 14840 23391 30586 36719 44117 51624 60664 69047 76295 6863 14928 23678 30624 36780 44194 51770 60985 69081 76308 6928 15114 23959 30660 36839 44269 52108 60995 69440 76481 7594 15285 24029 30724 36840 44461 52140 61023 69574 76599 7723 15766 24175 30871 36922 44537 52517 61448 69580 76645 7823 15831 24200 30887 37230 44797 52762 61522 69609 76686 7881 16213 24380 31323 37246 45091 52763 61556 69702 76769 7883 16235 24437 31350 37308 45122 52895 61605 69750 77070 7924 16583 24520 31384 37372 45138 53014 61928 69890 77132 8428 16778 24525 31445 2T7390 45250 53021 62426 69924 77448 8541 16967 24589 31534 37425 45531 53306 62469 69972 77623 8886 17039 24897 31626 37434 45609 53394 62510 69973 77897 8889 17368 25038 31703 37494 45694 53637 62606 70041 78306 8893 17399 25058 31707 37730 45822 53643 62659 70107 78373 8927 17572 25288 32008 37742 45887 53665 62814 70185 78786 9028 17711 25469 32014 37865 45913 53954 62869 70357 79104 9428 17839 25484 32056 38307 46117 54014 62884 70379 79159 9557 17903 25589 32061 38426 46133 54142 63270 70420 79403 9705 17961 25689 32095 38445 46149 54378 63444 70529 79636 9727 18126 25987 32123 38507 46357 54485 63516 70635 79881 10320 18139 25996 32170 38998 46453 54853 63634 70673 79923 10354 18312 26071 32216 39037 46794 54891 63747 70791 79943 10466 18326 26078 32270 39409 46819 55242 63846 70930 10568 18496 26082 32416 39553 47213 55435 64317 71401 10798 18622 26373 32599 39660 47226 55508 64863 71433 10891 18717 26448 32807 39693 47299 55543 64864 71616 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. FERMINGARGJAFIR BIBLIAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunu m og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL.BIBLÍUFÉLAG (Puíibmnbsstofu Hallgrímskirkja Reykjavik simi 17805 opið3-5e.h. Aug/ýsiði Hmanum Brita. öryggissaeti fyrir börn \ 4 ... ST Y V/ II Britax bílstólar fyrir börn eru öruggir og þægilegir I notkun. Meö einu handtaki er barnið fest. - og losaö Fást á bensinstöövum Shell Skeljungsbúðin Suðurtandsbraut 4 shi 38125 Heildsölubirgóir: Skeijungur hf. Smávörudeild-Laugavegi 180

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.