Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 13
12 É Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni Ákveðið hefur verið að Sjálfsbjörg taki þátt i kröfugöngu verkalýðsfélaganna 1. mai. 1 tilefni að þvi verður haldinn fundur fimmtudaginn 15. april kl. 20.30 i félags- heimilinu Hátúni 12. Sjálfsbjargar félagar eru hvattir til að mæta á fundinn eða hafa samband við skrifstofuna simi 17868 um nánari upplýsingar. Rafmagnsverk- fræðingur Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen óskar að ráða (sterkstraums) Verk- fræðing til starfa sem fyrst. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. í. Ármúli 4, Reykjavik Simi 84499. Jarðýta Til söiu jarðýta D6-C árgerð 1977 ekinn rúma 3000 tima á mæli. Nýr beltabúnaður fyigir. Greiðslukjör eftir samkomulagi. Upplýsingar gefnar milli kl. 12 og 13 og á kvöldin i sima 95-1118. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir mars- mánuð er 15. april. Ber þá að skila skattin- um til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 6. april 1982 MARKANT52 Afkastamikil og örugg véi • Sópari — 1.65 metra. • 93 strokkaslög á mín. • Með eða án baggabyssu. Mjög gott verð og greiðslukjör Meiri afköst lengri ending Suðurlandsbraut 32 - Sími 86500 Reykjavík Miðvikudagur 14. april 1982 Miðvikudagur 14. apríl 1982 13 Lestunar- áætlun GOOLE: Arnarfell .... 19/4 Arnarfell .... 3/5 Arnarfell ....17/5 Arnarfell ....31/5 ROTTERDAM: Arnarfell ....21/4 Pia Sandved ... .... 29/4 Arnarfell .... 5/5 Arnarfell ANTWERPEN: ....19/5 Arnarfell .... 22/4 Arnarfell .... 6/5 Arnarfell .... 20/5 Arnarfell ...... .... 3/6 HAMBORG: Helgafell .... 23/4 Helgafell ....12/5 Helgafell HELSINKI: ... 31/5 Zuidwal ....15/4 Zuidwal ....14/5 LARVIK: Hvassafell ....26/4 Hvassafell ....10/5 Hvassafell GAUTABORG: ....24/5 Hvassafell ....14/4 Hvassafell ....27/4 Hvassafell ....11/5 Hvassafell ....25/5 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell ....15/4 Hvassafell ....28/4 Hvassafell ....12/5 Hvassafell SVENDBORG: ....26/5 Hvassafell ....16/4 Helgafell ....26/4 Hvassafell ...13/5 Helgafell ...17/5 Hvassafell LENINGRAD: ...27/5 Zuidwal ...17/4 Zuidwal ...15/5 GLOUCESTER# MASS.: Jökulfell ...17/4 Skaftafell ...27/4 Jökulfell ...18/5 HALIFAX, CANADA: Jökulfell ...20/4 Skaftafell ...29/4 Jökulfell ...20/5 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 Egg til sölu. Upplýsingar i sima 93-2130. Aug/ýsið M '■ 1 'I Timanum ■ Berg af tæplega fimmtlu metra dýpi. frostið var að fara úr jörðu og tækin vildu sökkva niður i drull- una. Hér var enginn vegur, aðeins gömul slóð sem mér var sagt að vitavörðurinn í Hólmsbergsvita hefði gert með eigin hendi.” — Hvað er það eiginlega sem þið eigið að gera hérna? „Þaö er nú ekki mikið. Við eig- um aö bora átta holur sem sam- tals veröa 255 metrar á dýpt, upp- úr þeim náum við sýnum sem jaröfræðingar fara siðan yfir og finna með þvi út hvar heppilegast verður að byggja oliutankana.” — Hvaö borið þið marga metra á dag? ..Þaö er mjög breytileet. En éc gæti trúað að meðaltaliö væri ná- lægt 15 metrum.” — Náið þið að ljúka verkinu i tima? „Eins og þú veist eigum við að bera búnir að þessu fyrir næstu mánaðamót, ef við höfum það ekki af með Duganda, sem er einn minnsti borinn okkar, þá fáum við bara fleiri. Svo ég held að við þurfum ekki að óttast það að við náum ekki að standa við geröa samninga.” — Hvaö er hægt aö komast djúpt meö Duganda? „Eins og ég sagði þá er hann einn minnsti borinn okkar og hann er næstum eingöngu notaður til sýnatöku. Ég held ab hann hafi dýpst farið niður á 660 metra, dýpstu holurnar hérna verða 60 metrar svo að ég held aö hann fari létt með þetta.” — Hvernig er jarövegurinn hérna undir? „Það sem komið hefur er mis- jafniega heilt berg.” — Striöir það ekki gegn sam- visku þinni aö vinna við svo um- deildar framkvæmdir? „Ég segi bara eins og maðurinn: „Ég bara vinn hérna.”” sagði Siguröur. — Sjó. ■ Sigurður Sveinsson, verkstjóri, með tommustokkinn á sýnunum sem búið er að ná upp. ■ Rannsóknarboranir Jarðbor- ana rikisins við Helguvik sem hvað mest var deilt um á dögun- um eru nú hafnar fyrir alinokkru eins og reyndar alþjóð er kunn- ugt. Timanum lék forvitni á að kanna hvað það er sem þarna fer fram og þvi brugðu blaðamaður og Róbert ljósmyndari sér suður- eftir, ræddu þar við starfsmenn ■ Jarðborinn „Dugandi” við Helguvík. Jarðborana og smelltu meðfylgj- að en vel hafi gengið eftir að við andimyndum. Fyrst spurðum við loks fengum að byrja,” sagði Sigurð Sveinsson, verkstjóra Sigurður. „Að visu áttum við i hvernig gengi. erfiðleikum meðaðkoma bornum „Þaðerekkihægtað segja ann- hingað úteftir til að byrja með, ■ Ólafur Guðnason og Jakob Hólm, starfsmenn Jarðborana, koma sýnunum fyrir I kassa sem slöan veröur sendur til Reykjavlkur þar sem jarðfræðingar fara yfir sýnin. Jakob og ólafur hreinsa rörið áður en það er sett á borinn aftur. Tlmamyndir Róbert. Starfsmenn Jarðborana í Helguvík heimsóttir: „HELD VHINAUM AD STANDA VID GERÐA SAMNINGA,” — segir Sigurður Sveinsson, verkstjóri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.