Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 15
Miövikudagur 14. apríl 1982 15 íþróttir Enska knattspyrnan: Verður einvígi á milli Liverpool og Tottenham? Liverpool heffur forystu í 1. deild en Tottenham getur náð þeim að sti. Luton er með örugga forystu í 2. deild ■ Þaö hefur víst ekki far- ið framhjá neinum sem fylgist með ensku knatt- spyrnunni sá gríðarlegi fjörkippur sem lið Liver- pool hefur tekið upp á síð- kastið. Liðið hefur sigrað i sjö leikjum i röð og er nú með nokkra forystu i 1. deild. Lið Tottenham hefur einnig mjög góða stöðu, getur náð Liverpool að stigum og einn leikurinn sem Tottenham á inni er einmítt gegn Liverpool. Liö Liverpool geröi mikinn usla iManchester um páskana. A miö- vikudag lék liöiö gegn Manchest- er United á Old Trafford og lauk leiknum meö sigri Liverpool 1:0 eftir aö United haföi átt allan leikinn. Þaö var Craig Johnstone sem skoraöi þetta þýöingarmikla mark fyrir Liverpool en hins veg- ar var hinn ævintýralegi mark- vöröur liösins Bruce Grobbelaar maöur leiksins hjá Liverpool. Snilldarmarkvarsla hans bjarg- aöi liöinu frá stóru tapi. Liö Unit- ed var alveg furöulegt. Leik- mönnum liösins hefur reynst erfitt aö skora upp á siökastiö. Á laugardaginn lék Liverpool gegn hinu liöinu frá Manchester þaö er Manchester City. Og þar fékk liöiö ekki mikla mótspyrnu. Liverpool vann auöveldan sigur 5:0og þaö voru þeir Sammy Lee, Phil Neal, David Johnstone, Alan Kennedy og Ian Rush sem skor- uöu fyrir Liverpool. öruggur sig- ur yfir annars þokkalegu liöi City. Greinilegt er aö Liverpool hefur sett stefnuna á sigur i deildinni i ár. En þaö hafa leikmenn Totten- ham gert llka og þeir hafa tapaö jafnmörgum stigum og Liver- pool. Þaö stefnir þvi I einvigi Liverpool og Tottenham um Eng- j landsmeistaratitilinn. Þaö er aö segja ef Tottenham-liöiö heldur áfram á þeirri sigurbraut sem það hefur veriö á undanfariö. Hoddle bjargaði Spurs Tottenham, Lundúnaliöiö fræga vann stórgóöan sigur á næstefsta liðinu i 1. deild Ipswich 1:0 en leikiö var á White Hart Lane. Það var enski landsliösmaðurinn Glenn Hoddle sem skoraöi sigur- markiö fyrir Tottenham. Sigurinn var þó sanngjarn en meö smá heppni heföi Ipswich þó átt aö ná jafntefli. Liöiö lék afburöagóöan varnarleik til aö byrja meö i leiknum og þaö var ekki fyrr en á 84. min. aö Hoddle náöi aö skora sigurmarkiö. Ray Clemence geröi sér litiö fyrir og varöi vita- spyrnu frá John Wark. ■ Hoddle skoraöi sigurmarkiö... Ray Clemence varöi vitaspyrnu... Úrslit l.deild laugardagur Birmingham-Leeds ....... 0;1 Brighton-Arsenal........ 2:1 Everton-Man.Utd......... 3 3 Manch.City-Liverpool.... 0;5 Middlesb.-Notts.Co...... 3;0 Nottm.Forest-Wolves..... 0;1 Southampt.-A.Villa...... 0:3 Stoke-Sunderland........ 0;1 Tottenham-Ipswich ...... 1;0 W.B.A.-Coventry......... 1;2 West Ham-Swansea........ 1;1 mánudagur Arsenal-Tottenham ..... A.Villa-Brighton....... Manch.Utd.-W.B.A....... Notts.Co.-Nottm.For---- Sunderland-Bir m ingha m Wolves-Manch.City..... 2. deild föstudagur Blackburn-OIdham...... Grimsby-Barnsley ..... Watford-Cr.Palace..... laugardagur Barnsley-Derby...... Bolton-Wrexham...... Cambridge-Luton..... Cardiff-Orient...... Chelsea-Q.P.R....... Newcastle-Leicester .. Norwich-Charlton.... Rotherham-Grimsby .. Shrewsbury-Sheff. Wed. mánudagur Blackburn-Bolton .. Cr.Palace-Chelsea . Derby-Rotherham.. Luton-Norwich..... Orient-Cambridge.. Q.P.R.-Watford .... Sheff.Wed.-Newcastle Wresham-Shrewsbury 3. deild föstudagur Brentford-Millwall 0:0 3:2 1:1 0:0 2:0 1:1 2:1 2:1 0:0 5:0 2:2 0:1 0:2 0:1 3:1 2:0 0:0 0:0 2:1 1:0 4:1 Plymouth-Exeter....... 2:1 Southend-Wimbleton ... 2:0 laugardagur BristolR.-Portsmouth.. 1:1 Burnley-Lincoln....... 1:0 Chester-Newport....... 0:2 Doncaster-Chesterf.... 0:0 Exeter-BristolC....... 4:0 Gillingh.-Fulham...... 2:0 Huddersf.-Walsall..... 2:1 Preston-Carlisle...... 0:1 Reading-Oxford........ 0:3 Swindon-PIymouth...... 0:2 1:3 3:0 1:0 1:2 2:0 4:1 mánudagur BristolC.-BristolR. . Chesterf.-Burnley ... Lincoln-Huddersf.... Millwall-Southend... Newport-Gillingham Oxford-Doncaster ... Portsmouth-Readine Wimbeldon-Brentford 1:2 1:2 2:0 1:1 4:2 3:1 3:0 1:2 4. deild föstudagur Blackpool-Wigan........... 1:2 laugardagur BradfordC.-Halifax........ 5:2 Colchester-Bournem........ 1:2 Hartlepool-Stockport....... 2:2 Hereford-Port Vale........ 1:0 Hull-Darlington .’.........1:3 Northampt.-Aldershot...... 0:0 Scunthorpe-Rochdale....... 1:0 Sheff.Utd-Bury............ 1:1 Torquay-Peterb. .......... 1:2 Tranmere-Blackpool........ 3:1 Wigan-Crewe .............. 3:0 York-Mansfield............ 2:1 mánudagur Aldershot-Hereford......... 2:2 Bury-Bradford C........... 1:1 Crewe-Tranmere............ 1:1 Darlington-Hartlep.........5:2 Halifax-Sheff.Utd......... 1:5 PortVale-Northampton...... 1:0 Rochdale-York............. 2;o Stockport-Hull............ 1:2 ■ Grobbelaar varöi mark Liverpool af stakri snilld Villa að vakna Eftir eindæma sleöbyrjun i deildinni eru Englands- meistararnir nú loks aö ná sér á strik. Þeir þokast nú hægt og sig- andi upp stigatöfluna en eru enn aftarlega á merinni, hafa hlotiö 46 stig. Liðið vann Southampton 3:0 á laugardag. Liö Manchester United á erfitt uppdráttar þessa dagana. Tap gegn Liverpool þar sem liöiö lék mun betur og loks aöeins jafntefli gegn slöku liöi Everton 3:3 þar sem liöiö náöi forystu þrisvar sinnum. Steve Coppell skoraöi 1. deild l.deild Liverpool 33 20 6 7 65-26 66 Ipswich 33 19 4 10 58-43 61 Swansea 34 18 6 10 49-39 60 Man.Utd. 34 16 11 7 47-26 59 Southampt 35 17 8 10 60-52 59 Tottenham 30 17 6 7 51-29 57 Arsenal 35 15 10 10 34-32 55 West Ham 34 13 13 8 55-42 52 Man. City 35 13 11 11 45-43 50 Nott.For. 34 13 11 10 35-37 50 Brighton 35 12 13 10 38-39 49 Everton 34 12 12 10 44-41 48 A. Villa 34 12 10 12 47-45 46 Notts Co. 34 11 7/16 49-54 40 WestBrom. 32 8 11 13 37-41 35 Coventry 34 9 8 17 40-54 35 Wolverh. 36 9 8 19 26-54 35 Stoke 33 9 6 18 35-51 33 Leeds 32 8 9 15 24-43 33 Birmingh 34 7 1 16 41-52 32 Sunderland 34 7 9 18 24-45 30 Middlesbro. 33 5 12 16 26-42 27 fyrsta markiö fyrir United, en Sharp náöi aö jafna metin fyrir Everton. Steve Coppell náöi aftur forystunni fyrir United 2:1. Mick Lyons náöi enn aö jafna fyrir Everton. Ashley Grimes sem kom inná sem varamaöur fyrir Remi Moses náöi aö skora þriöja mark United á 58. min leiksins. Allt virtist stefna I sigur Manchest- er-liösins. En Adrian Heath náöi aö jafna enn á ný fyrir Everton meö góöu skoti af löngu færi. 3:3 urðu því lokatölur leiksins. En nú skulum viö líta á úrslitin i ensku knattspyrnunni á laugar- daginn: 2. deíld 2. deild Luton 34 20 10 4 66-33 70 Watford 35 18 10 7 59-36 64 Sheff. Wed. 36 18 8 10 48-40 62 Rotherham 36 17 5 14 52-44 56 Newcastle 36 16 8 12 43-35 56 Blackburn 36 15 10 11 40-32 55 Q.P.R. 35 16 6 13 46-33 54 Barnsley 35 15 8 12 51-37 53 Norwich 35 16 5 14 49-46 52 Leicester 32 14 10 8 44-33 52 chelsea 35 15 7 13 51-48 52 oidham 35 12 13 10 41-41 49 Charlton 35 12 10 13 45-54 46 Derby 35 10 10 15 45-59 40 Bolton 36 11 6 19 32-47 39 Cambridge 35 10 8 17 38-47 38 Wrexham 34 10 8 16 33-44 38 Cardiff 34 11 5 18 37-49 38 Shrewsbury34 8 12 14 29-44 36 C. Palace 33 9 8 16 24-36 35 Grimsby 33 7 12 14 39-53 33 Orient 33 8 7 18 26-47 31

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.