Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 17
Miövikudagur 14. apríl 1982 17 Iþróttir ?7Vildi geta falið mig undir dýnunum” sagði Bjarni Friðriksson '■ „Ég er alltaf ánægður með að vinna,” sagði Bjarni Frið- riksson júdókappinn snjalli i samtali við Timann. Bjarni varö Morðurlanda- meistari i sinum flokki, 95 kg á Noröurlandamótinu sem fram fór hér á landi um páskana. Bjarni keppti til úrslita við Johan Lopez frá Sviþjóð og sigr- aði örugglega. „Ég lenti á móti honum i riölakeppninni og vann hann þá og siðan aftur i úrslita- keppninni,” sagði Bjarni. ,,Ég var orðinn hrikalega þreyttur eftir keppnina i 95 kg flokknum og það leið stuttur timi á milli keppninnar þar og i opna flokknum. Ég fann að ég var orðinn mjög þreyttur og helst vildi ég geta falið mig und- ir dýnunum. Ég er viss um að þessi þreyta hefur dregið mig niður i opna flokknum. Með venjulegri hvild þá hefði ég örugglega unnið opna flokkinn lika. Mótherji minn þar, Kjell- inn frá Sviþjóð var miklu léttari en landi hans sem ég vann i 95 kg flokknum.” Bjari kórónaði siðan vel- gengni sina er hann ásamt fé- lögum sinum hlaut silfurverð- launin i sveitakeppninni. Sviar urðu sigurvegarar þar. Hákon Halldórsson hlaut bronsverðlaunin i +90 kg flokknum. ,,Ég fer á opna breska meistaramótið sem haldið verð- ur i lok mánaðarins og þá hef ég einnig áhuga á að fara á Evrópumeistaramótið sem haldið verður i Rostock i næsta mánuði” sagði Bjarni er hann var spurður hvað væri fram- undan hjá honum. „Ég hef verið við það að kom- ast á pallinn i opna breska meistaramótinu og ég ætla mér að reyna að komast á hann núna”. röp—. ■ Þau urðu sigursælust á landsmótinu f.v. Björn Vikingsson, Nanna Leifsdóttir og Arni Þór Arnason. Timamynd Róbert Nanna skíöadrottning ■ ■ ^ ■ ■ — Nanna Leifsdóttir Akur- I^HIÍlCVHntCIIIC eyri sigradi þrefalt, í svigi, ICll IU9I I ■911 19 stórsvigi og í alpatvíkeppni ■ Það er óhætt að segja að Nanna Leifsdóttir Akureyri hafi verið krýnd skiöadrottning á Skiðalandsmótinu sem haldið var i Biáfjöllum um páskana. Nanna sigraði bæði i svigi og stórsvigi og einnig i alpatvikeppni. Nanna hafði mikla yfirburði i stórsvigi, þar sem hún fékk tæpum þrem sekúndum betri tima en Þórdis Jónsdóttir tsafirði sem varð i ööru sæti. Nanna keyrði fyrri ferðina á 68,82 sek og var hún sú eina sem fór fyrri ferðina undir 70 sekúndum. Nanna sigraði einnig örugglega i svigi kvenna en þar voru yfir- buröirnir ekki eins miklir. Nanna fékk timann 102,40 en i öðru sæti varð Tinna Traustadóttir Akureyri 103,88. Eins og áður sagði varð Nanna einnig i fyrsta sæti i alpatvi- keppni«Þórdis Jónsdóttir tsafiröi varð önnur og i þriðja sæti varð Guörún Jóna Magnúsdóttir Akureyri. Hörkukeppni hjá körlunum Keppnin i stórsvigi karla varð að einvigi á milli þeirra Arna Þórs Arnasonar Reykjavik og Björns Vikingssonar Akureyri. Björn hafði betri tima eftir fyrri ferðina, fór hana á 74,93, en Arni á 75,43. Arni keyrði mjög vel I seinni feröinni og fékk þá timann 70,05, en Björn 70,91. Arni varö þvi sigurvegari á 145,48, en Björn fékk timann 145,84. Björn Vikingsson bætti um betur i sviginu en þar sigraði hann eftir keppni við Guðmund Jóhannsson tsafirði. Björn fékk timann 99.08 en Guðmundur 99,58. Arni Þór var dæmdur úr leik I seinni ferðinni. Hafði náð ágætis tima i fyrri ferðinni. Björn Vikingsson varð þvi sigurvegari i alpatvikeppninni, Guðmundur Jóhannesson varð annar og Elias Bjarnason Akureyri varð i þriðja sæti. Úrslitin I svigi og stórsvigi karla og kenna urðu þessi: Svig karlar 1. Björn Vikingsson A ...99,08 2. Guðmundur Jóhannss. t ..99,58 3. Elias Bjarnason A.....99,92 4. Daniel Hilmarss. D....100,59 Stórsvig karla 1. Arni Þ. Arnason R....145,48 2. Björn Vikingss. A ...145,84 3. Guðmundur Jóhannss. t . 146,76 4. Elias Bjarnason A.....147,08 Svig kvenna 1. Nanna Leifsdóttir A...102,40 2. Tinna Traustad. A.....103,88 3. Guðrún J. Magnúsd. A ... 104.23 4. Þórdis Jónsdóttir t...105,95 ® Sigurvegarar I norrænum greinum á landsmótinu, taliö frá vinstri aftari röð: Magnús Eirlksson, Guðrún Pálsdóttir, Haukur Hilmarsson, Ingólfur Jónsson, Jón Konráðsson og Siguröur Sigurgeirsson, fremri frá vinstri: Stella Hjaltadóttir, Einar Ólafsson, Finnur V. Gunnarsson, Þorvaldur Jónsson og Haukur Sigurðsson. Timamynd Róbert Stórsvig kvenna 1. Nanna Leifsd. A........132.90 2. Þórdís Jónsd. t........135.85 3. Hrefna Magnúsd. A......138,31 4. Guðrún J. Magnúsd. A ... 139,00 Sveit Akureyrar var dæmd úr leik I flokkasvigi kvenna en hún hafði náð besta timanum. Úrslitin urðu þessi: Sveit Reykjavikur 317,58 Rósa Jóhannsdóttir Dýrleif A. Guömundsd. Guðrún Björnsdóttir. Sveit lsafjarðar 342,14 Kristín Úlfsdóttir Sigrún Grimsdóttir Þórdis Jónsdóttir Flokkasvig karla Sveit Reykjavikur 362,70 Arni Þór Arnason Erling Ingvason Einar Úlfsson Kristinn Sigurðsson. Sveit tsafjarðar 385,92 Einar Valur Kristjánss. Hafsteinn Sigurðsson Atli Einarsson Guðmundur Jóhannsson. Olafsfirdingar sigursælir — í stökkkeppninni ■ Ólafsfirðingar voru að venju sigursælir i stökkkeppninni og i norrænu tvikeppninni. Þorvaldur Jónsson var þeirra atkvæðamest- ur hlaut tvo tslandsmeistaratitla. Þorvaldur sigraði i stökki 20 ára og eldri og hann varð einnig sigurvegari I norrænu tvikeppn- inni. Sigurður Sigurgeirsson, Ólafs- firði sigraði i norrænu tvi- keppninni 19 ára og yngri og Haukur Hilmarsson sigraði i stökki 19 ára og yngri. Úrslitin urðu annars þessi: Stökk 20 ára og eldri Stig 1. Þorvaldur Jónss.Ó.....228,3 2. Haukur Snorrason R.....217,7 3. Asgrimur Konráðss. Ó .... 211,5 4. Björn Þ. Ólafsson ó....207,5 5. Þorsteinn Þorvaldss ó ...201.2 Stökk 19 ára og yngri 1. Haukur Hilmarsson Ó .... 227,6 2. Arni Stefánsson S......216,4 3. Helgi Hannesson S......215.2 4. Sigurður Sigurgeirss Ó.... 189,7 5. Hjalti Hafþórss. S.....184.7 Tvikeppni 20 ára og eldri 1. Þorvaldur Jónss........446,5 2. Björn Þór Ólafs.......398,12 3. Þorsteinn Þorvaldss....347,22 Tvikeppni 19 ára og yngri 1. Siguröur Sigurgeirss...401.30 2. ArniStefánss..........400,28 EM íbadmington: Góðir sigrar hjá íslandi ■ tslenska landsliðið i badmin- ton sem nú tekur þátt i Evrópu- mótinu sem haldið er i Þýska- landi hefur staöið sig mjög vel. Island lék i 5 riöli ásamt Júgó- slaviu, Sviss, ttaliu og Frökkum og sigraöi Island i riðlinum. Is- land lék siðan i gær við Finna en þeir eru i 4 riðli og sigraði Island og mun ísland þvi leika i 4 riðli á næsta EM-móti. Arangurslausar tilraunir voru gerðar til aö ná sambandi viö is- lenska liöiö i Þýskalandi I gær.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.