Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 14. apríl 1982 liiiliiS' "19 krossgátan myndasðgur 3817. Lárétt 1) Mánuður — 5) Stefna — 7) Cr- skurð — 9) Svik — 11) Bor — 12) Baul—13) Gyðja —15) Verkur — 16) Kona — 18) Þrjóta. Lóðrétt 1) Svikara — 2) Lærdómur — 3) Burt — 4) Sigað — 6) Timamælir — 8) Strákur — 10) Tunna — 14) Hest - 15) Mál — 17) Leit. Ráöning á gátu no. 3816. Lárétt 1) Niagara — 6) Lár — 7) Góa — 9) MMD — 11) Er — 12) IV — 13) Róa — 15) Aöa — 16) Rot — 18) Alabama. Lóðrétt 1) Nigeria — 2) Ala — 3) Gá — 4) Arm — 5) Andvara — 8) óró — 10) Mið— 14) Ara — 15) Ata —17) Ob. r Hana.stjörnurnar stoppa núna. bridge Hörð geim setja oft svip sinn á sveitakeppni og þá er betra að hafa vörnina i lagi. Þettaspil kom fyrir i Undankeppni Islandsmóts- ins i sveitakeppni i leik milli sveita Þórarins Sigþórssonar og Aðalsteins Jörgensen: Norður S. 5 H.G73 N/Enginn T. K10653 L. AK74 Vestur Austur S. D109 S. KGL864 H.A94 H.D52 T.G7 T.A94 L.D10832 L.G9 Suður S. A732 H.K1086 T. D82 L. 65 Einh vernveginn komust Sigurður Sverrisson og Guð- mundur Hermannsson i sveit Þórarins i 4 hjörtu I suður eftir að AV höfðu barist i spaða. Asgeir Ásbjörnsson i vestur spilaði út spaða sem Guðmundur tók á ás heima og trompaði spaða I borði. Siðan spilaði hann tigli á drottn- ingu,þegar Aðalsteinn iaustur lét litið, og trompaði spaða i borði. Næst tók hann ás og kóng i laufi og trompaði lauf heim þegar Aðalsteinnhenti spaða. Þá spilaði hann siðasta spaðanum að heim- an og trompaði i borði þegar As- geir henti hjarta. Þá var staöan þannig: Noröur S, — H. — T. K1065 L. 7 Vestur S, - H.A94 T. G L.D Austur S, - H. D52 T. A9 L. — Suður S. - H.K108 T. 82 L. — NU kom lauf úr borði og Aðal- steinn trompaði með drottningu. Guðmundur yfiitrompaði með kóng og spilaöi tigli og gaf i borði þegar vestur lét gosann. Aðal- steinn var vakandi, yfirtók með ás og spilaði hjarta. 1 niður. með morgunkáffínu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.