Tíminn - 16.04.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.04.1982, Blaðsíða 11
Föstudagur 16. april 1982 19 Sffi minning Guðný Jónsdóttir fyrrverandi veitingakona F. 5. ágúst 1910 D. 5. april 1982 ■ Um þessar mundir er landiö aö brjótast úr viðjum klakabanda og hið eilifa kraftaverk náttúr- unnar birtist okkur enn einu sinni, þegar gróðurinn tekur við sér á ný með hækkandi sól. Krafta- verkin i lifinu eru mörg og mis- stór og stundum eru þau unnin af einstaklingum, sem lyfta björg- um, að manni finnst, þvi að þau eru unnin við aðstæður, er virðast óyfirstiganlegar. Það einkenndi einmitt lif þeirrar ágætiskonu sem kvödder i dag, að hún fram- kvæmdi viöfangsefni sem sum hver virtust óleysanleg en óvenjulegur viljastyrkur og þrautseigja fleytti henni yfir mörg sker og skilaöi henni ávallt heilli i höfn. Guðný Jónsdóttir, sem fædd var að Melum i Fljótsdal 5. ágúst 1910, var vissulega mikil baráttu- kona allt sittt lif. Enda varð hún . að vera það allt frá þvi, að hún ’ kornung stúlka, föðurlaus, var send i vinnumennsku á sveita- heimiliá Norðfiröi. Faðir hennar, Jón Mikaelsson, siðast bóndi að Unaósi i Norður-Múlasýslu var þá nýlátinn og ekkjan, Arnfriður Eð- valdsdóttir, stóð ein uppi með sex börn, en Guðný var þeirra næst- elst. Heimilið leystist upp og börnin voru send hvert i sina átt- ina. Móðirin tók eitt barnanna með sér, og Guðný, sem þá var á ellefta ári, fór með yngsta bróður sinn með sér i vinnumennskuna og sá fyrir honum. Það sýnir, að snemma axlaði hún ábyrgð og það hafa sagt mér önnur systkini hennar.að hún hafi ekki látið sér nægja að sinna yngsta barninu, heldur hafi hún fylgst með hinum systkinunum lika og látið aðbún- að þeirra sig varöa. Snemma komu þvi fram þeir eiginleikar sem einkenndu hana siðan allt hennar lif, sjálfs- bjargarviðleitnin og hjálpsemin við aðra. Þeir urðu siðar margir, sem hún tök upp á sina arma og skaut skjólshúsi yfir, skyldir og óskyldir. Sérstaklega nutu barna- börn og barnabarnabörn hlýju hennar og voru aufúsugestir á heimili hennar. Ekki er óliklegt að kröpp og erfið kjör i bernsku hafi gert Guönýju Jónsdóttur að þeirri félagshyggjukonu sem hún siöar varð. Hún fékk snemma áhuga á stjórnmálum og skipaði sér i sveit með þeim sem börðust fyrir rétt- indum verkafólks og annarra, sem minna máttu sin i þjóðfélag- inu. Hún var alla tið ófeimin að tjá sig og vilaði ekki fyrir sér að nota sildartunnur fyrir ræðustól og hvetja til verkfalla, ef hún taldi sig og samverkafólk sitt beitt órétti. Lengi sat i henni atvik er átti sér stað á Norðfirði,þegar móðir hennar var ranglega svipt atkvæðisrétti i kosningum. Við slikar aðstæður herðist fólk, sem einhver dugur er i. Siðar á ævinni ritaði Guðný fjölmargar greinar i dagblöð um hin margvislegustu þjóðfélagsmál. Ekki minnkaði áhugi hennar á stjórnmálum er hún hitti verð- andi eiginmann sinn, Ingimund Bjarnason. Skoöanir þeirra á stjórnmálum fóru saman og svo mikill var áhuginn að til þess var tekið, að á kvöldi brúðkaupsdags- ins skruppu brúðarhjónin á þing- málafund sem haldinn var i ná- grenninu. Þau Guðný og Ingi- mundur voru gefin saman á Seyðisfirði 1931 og héldu upp á gullbrúðkaup sitt á siðasta ári. Saman eignuöust þau eina dótt- ur, Gróu Valgerði sem lést fyrir tæpum f jórum árum og varð þeim mikill harmdauöi. Áður hafði Guðný eignast eina dóttur, Helgu Sæmundsdóttur, sem Ingimundur gekk i föðurstað. Guðný og Ingimundur hófu bú- skap sinn á Seyðisfirði og bjuggu þar til ársins 1935. Þá fluttust þau suður til Keflavikur og siðar til Reykjavikur, en um aillangt skeiö bjuggu þau á Seltjarnar- nesi. Stundaði Ingimundur sjó- mennsku uns hann hóf störf hjá Vélsmiðjunni Héðni. Guðný hóf snemma afskipti af veitingarekstri. M.a. starfaði hún i Verslunarmannaheimilinu i Vonarstræti og siðar i félags- heimilinu Miðgarði á Þórsgötu. Siðar keypti hún og rak matsölu i mörg ár i Aöalstræti 12. Gekk sá rekstur vel, enda var Guðný m jög útsjónasöm. Varþóekki selt dýrt. Maturinn var heimilislegur og margir viðskiptavina hennar fé- litlir skólapiltar og einhleypir verkamenn. Er ekki ofmælt að hún hafi annast marga þeirra eins og þeir væru úr hennar eigin fjölskyldu. Á aðfangadagskvöld- um var matsala hennar jafnan opin og var þá oft margt um manninn sem áttu sin einu jól hjá henni. A þessum árum tók Guðný mik- inn þátt i störfum félags starfs- fólks á veitingahúsum. Gerðist hún formaður félagsins 1956 og gegndi formennsku til ársins 1962. Matsölustaðinn seldi hún 1966 en þá hafði hún keypt jörðina Vatnsenda i Villingaholtshreppi. Þar stundaði hún búskap næstu árin með miklum myndarbrag. Arið 1973 hætti hún búskap og tók þá við búinu Ingimundur Berg- mann dóttursonur þeirra. Má geta þess aö mjólkurframleiösian þótti jafnan til fyrirmyndar á Vatnsenda og hlaut hún viður- kenningu hjá Mjólkurbúi Flóa- manna. Siöustu árin bjó Guðný manni sinum vistlegt heimili i Skipholti 40. Var þar jafnan gestkvæmt. Guðný stundaði ýmis störf meðan heilsan leyfði, m.a. á sjúkra- heimili Rauöa krossins, kaffistofu Þjóðviljans og frystihúsi Bæjar- útgeröar Reykjavikur. Fyrir fjórum árum veiktist hún af sjúkdómi þeim, er siöar dró hana til dauða. En þrátt fyrir erfiðan sjúkdóm var kjarkurinn óbilandi. Og lengi trúði hún ekki ööru en hún kæmist yfir veikindi sin. Henni fannst að hún ætti svo margt eftir ógert, og hugurinn var sistarfandi og leitandi að nýj- um verkefnum. Hvað eftir annaö lagðist hún i sjúkrahús. Og eftir stutta dvöl á heimili sinu um siðustu jól og áramót, lagðist hún aftur inn og átti ekki afturkvæmt heim. Hún lést i Borgarsjúkra- húsinu 5. april s.l. Aö leiðarlokum vil ég þakka kynnin við Guðnýju Jónsdóttur. Hún hafði vissulega mikil áhrif á alla þá er kynntust henni og um- gengust hana. Baráttuhugur hennar var slikur, að hún hlaut að hrifa fólk með sér. Ömæld eru áhrif hennar á yngstu meðlimi fjölskyldunnar. Missir þeirra er mikill. Mestur er þó missir Ingi- mundar eiginmanns hennar, sem stóð við sjúkrabeð hennar ómæld- ar stundir siöustu mánuðina i veikindastriði hennar. Sú saga segir meira en mörg orð um sam- band þeirra. Blessuð sé minning Guðnýjar Jónsdóttur. Alfreð Þorsteinsson Bríta öryggissæti fyrir börn Britax bílstólar fyrir börn eru öruggir og þægilegir I notkun. Meö einu handtaki er barnið fest. - og losað Fást á bensínstöövum Shell Skeljungsbúðin Suöutandsbraut 4 sm 38125 HeildsölLtoirgör: Skejungur hf. Smávörudeild-Laugavegi 180 sfmi 81722 Skráum vinninga í* HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS KR_ 20-OOO 6638 57690 KR . ~Z . 500 8252 21732 37515 41396 44843 14640 32493 39725 44472 51053 AUKAVINNINGAR KR_ 3 _ OOO 6637 6639 57689 57691 KR- 1 - 500 47 2055 7297 13971 18244 26849 112 2365 7534 14623 18298 27851 650 3338 3001 14631 19713 28448 740 3538 8339 15335 23473 28904 1132 5420 8367 16384 24349 29242 1303 5705 8407 16956 25997 29379 1373 6338 8515 17556 26071 29973 1555 6419 8663 17992 26533 30051 1863 7097 9445 13073 26599 30413 30604 37378 45969 51619 57012 30344 37672 46210 52559 57251 31059 39315 46449 52941 58339 31257 40778 47097 53268 58922 33485 41306 47202 54239 59103 34234 41702 48322 54437 59443 35218 42187 43596 54623 59969 35598 45142 49771 55049 36893 45547 50709 55174 KR- 750 110 3908 8308 12340 17124 22325 26384 29992 34715 39052 44450 48301 52457 56623 149 3922 8598 12476 17140 22342 26397 30045 34735 39062 44575 48393 52458 56645 202 3929 3656 12605 17197 22361 26431 30085 34736 39153 44583 48469 52586 56693 21 1 3932 8721 12637 17307 22395 26530 30089 34776 39171 44780 48509 52714 56742 297 3941 8786 12645 17313 22401 26570 30106 34809 39196 44378 48521 52749 56788 299 4043 8852 12822 17342 22587 26594 30147 34357 39500 44832 48562 52760 56933 328 4167 8879 12861 17408 22697 26727 30505 34930 39580 44924 48642 52827 57024 347 4384 8996 12888 17607 22725 26831 30567 35002 39737 44961 48683 52858 57046 391 4541 9024 12949 17782 22756 26842 30632 35010 39771 45200 48724 52945 57208 403 4584 9139 13078 17820 23028 26856 30672 35053 39826 45264 48916 52981 57313 471 4632 9268 13082 17855 23150 26927 30718 35158 39831 45464 48951 53011 57360 609 4666 9434 13100 17909 23381 26984 30916 35164 39878 45465 48990 53039 57406 610 4690 9528 13215 18072 23474 27006 31235 35133 39907 45519 49198 53145 57515 684 4731 9621 13287 18121 23501 27084 31394 35284 40160 45540 49218 53305 57660 950 4338 9646 13321 18249 23553 27145 31400 35345 40214 45610 49322 53363 57719 97 6 4352 9653 13328 18342 23628 27154 31410 35373 40269 45825 49323 53380 57733 1031 4893 9703 13395 18413 23675 27229 31473 35553 40362 45858 49326 53338 57825 1043 5040 9719 13452 18542 23742 27230 31505 35653 40365 45879 49328 53442 58175 1047 5065 9767 13561 18617 23863 27256 31507 35687 40366 45880 49329 53465 58205 1121 5100 9836 13677 18698 23364 27259 31616 35822 40368 46086 49524 53493 58215 1143 5110 9952 13733 18704 23992 27326 31703 35877 40663 46097 49556 53515 53235 1155 5173 9987 13756 18744 24047 27384 31712 35878 40676 46120 49614 53552 58243 1158 5230 9998 13802 18839 24081 27387 31827 35891 41087 46188 49667 53637 58250 1167 5264 10068 13814 18975 24101 27390 31846 36024 41241 46263 49730 53650 58272 1283 5400 10079 13913 19133 24113 27478 31370 36196 41281 46284 49819 53744 58274 1290 5612 10136 14057 19251 24280 27507 32050 36209 41357 46291 49877 53987 58282 1412 5840 10230 14312 19255 24321 27578 32104 36214 41366 46341 49965 54006 58354 1440 5893 10243 14433 19260 24496 27686 32128 36280 41407 46413 50046 54039 58424 1532 5933 10310 14472 19294 24544 27689 32138 36354 41428 46444 50080 54123 58453 1639 5974 10334 14504 19343 24704 27716 32229 36411 41487 46480 50143 54150 58454 1711 5938 10411 14677 19350 24707 27845 32268 36496 41541 46436 .50177 54312 58501 1737 6189 10432 14881 19406 24730 27911 32332 36609 41561 46546 50245 54449 58546 1739 6364 10570 14940 19425 24908 .23314 32360 36620 41708 46659 50258 54507 58667 1825 6480 10881 14950 19448 24920 28332 32430 36695 41741 46674 50292 54524 58701 1883 6502 10907 14990 19655 24933 28406 32490 36788 41836 46763 50385 54696 58732 1913 6515 10947 15004 19828 25096 28419 32501 36909 41900 46771 50392 54815 58770 1970 6624 10993 15035 19846 25131 28485 32521 36949 41958 46828 50570 54933 58836 1974 6625 11135 15344 19973 25190 28608 32600 37082 41964 46344 50622 54946 58966 2014 6699 11193 15393 20021 25297 28630 32611 37198 42059 46853 50697 55087 58973 2090 6716 11221 15532 20025 25322 28651 32717 37243 42192 46894 50703 55142 59097 2265 6728 11222 15579 20173 25405 28691 32739 37252 42367 46964 50838 55180 59337 2371 6729 11226 15592 20209 25420 28810 32818 37466 42369 46969 50853 55204 59559 2428 6877 11242 15679 20218 25502 28899 33004 37485 42410 46987 50864 55432 59582 2431 6917 11253 15695 20219 25548 28952 33067 37633 42427 47016 50878 55454 59616 2469 6953 11265 15736 20290 25695 28965 33081 37729 42534 47049 50919 55512 59637 2475 6963 11295 15774 20367 25699 28993 33082 37763 42556 47062 50934 55642 59679 2527 7121 11308 15776 20376 25768 29062 33116 37330 42575 47075 51134 55666 59716 2633 7197 11349 15827 20513 25779 29102 33133 38001 42667 47094 51179 55679 59738 2720 7244 11356 15836 20702 25794 29262 33368 33013 42761 47119 51291 55746 59888 2778 7252 11443 15900 20748 25799 29298 33415 38028 42774 47138 51361 55806 59932 2964 7255 11446 15940 20782 25803 29316 33474 38354 42909 47223 51396 55811 59966 3021 7286 11512 16129 20813 25827 29408 33592 33402 43025 47316 51407 55849 3022 7452 11559 16197 21002 25847 29452 33747 38430 43213 47384 51456 55858 3090 7489 11722 16324 21196 26020 29483 33877 38483 43315 47470 51622 55920 3106 7515 11766 16392 21215 26053 29493 34042 38520 43440 47561 51690 56094 3140 7572 11810 16441 21363 26087 29494 34055 38536 43658 47587 51708 56121 3149 7735 11922 16600 21450 26111 29664 34210 38561 43676 47779 51972 56250 3305 7740 11932 16608 21504 26143 29730 34296 38587 43744 47804 52006 56271 3460 7784 11936 16754 21811 26155 29772 34384 33589 43824 47914 52121 56313 3600 7820 11939 16936 21869 26253 29805 34385 38595 43852 47959 52172 56376 3645 . 7849 12016 17070 21933 26277 29811 34407 38617 43957 48045 52182 56451 3785 7911 12017 17074 22114 26283 29828 34413 38643 44017 48127 52185 56488 3794 7983 12074 17082 22137 26292 29839 34479 38673 44388 48220 52287 56491 3808 8286 12135 17096 22272 26351 29928 34617 38807 44449 48265 52376 56534

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.