Tíminn - 16.04.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.04.1982, Blaðsíða 12
20 Föstudagur 16. aprll 1982 TIL FERMINGARGJAFA Skrifborð, margar gerðir. Bókahillur og skápar. Steriohillur og skápar. Stólar — Svefnbekkir — Kommóður Skrifborðið á myndinni með hillum kr. 1.490.- Húsgögn og . , ... Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi se 900 ÚTBOÐ Tilboö óskast í byggingu bílageymslu Reykja- víkurborgarog undirstöðurog botnplötu húss Seölabanka íslands viö Kalkofnsveg í Reykja- vík. Helstu magntölur eru: Mótafletir 13.700m2, steypustyrktarstál 484 tonn og steypa 5.230m3. Steypuvinnu skal vera lokið 15. desember 1982 og öllu verkinu eigi síðar en 15. febrúar 1983. Útboösgögn veröa afhent á Almennu verkfræðiskrifstofunni h.f., Fells- múla 26, gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuð að Einholti 4, mánudaginn 3. maí 1982, kl. 11,00 fh. SEÐLABANKIÍSLANDS BRÚÐUVAGNAR 3gerðir BRÚÐU- KERRUR 4 gerðir Póstkröfusími 14806 Frá Tónlistarskóla TÓNUSI4RSKÓU Kópavogs kbPNOGS Fyrri vortóníeikar verða haldnir laugar- daginn 17. april kl. 14 i sal skólans. Seinni vortónleikar verða á sama stað þriðjudaginn 20. april kl. 20.30 Skólastjóri Friðrik til liðs við Ármann? ■ „Þaö er alveg óráöiö ennþá, en þaö er ekki fjarlægur möguleiki aö ég skipti yfir” sagöi Friörik Jóhannsson handknattleiks- maöur i Val er Timinn spuröi hann hvort þaö væri rétt aö hann væri aö skipta yfir I Armann. Friörik lék lengi meö Armenn- ingum eöa alveg fram aö þvi er hann gekk til liös viö Valsmenn fyrir 2 árum. Armenningar uröu eins og kunnugt er Islandsmeistarar i 3. deild og leika þvi i 2. deild aö ári ásamt Gróttu sem varö i ööru sæti i 3. deild. baö yröi mikill fengur fyrir Ar- mann að fá Friörik á nýjan leik til liös viö sig, þvi róöurinn verður eflaust erfiður hiá félaginu i 2. deild. röp-. Ragnhildur og Tómas — hafa tryggt sér Stiga-gullspaðann í borðtennis ■ Nú fer snn að liða að lokum keppnistimabilsins i borötennis tirslit i bikarkeppni SKI i skiðagöngu 20 ára og eldri, 17-19 ára og i skiöastökki 20 ára og Drengja- hlaup Ármanns ■ Hiö árlega Drengjahlaup Ar- manns fer fram aö venju 1. sunnudag i sumri, 25. april. Hlaupiö verður I Laugardal og hefst keppni kl. 14. Keppt veröur i 2 aldursflokkum, flokki pilta, fæddum 1968 og siöar og flokki unglinga, fæddum 1962-1967. Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi (krónur 10 á kepp- anda) berist fyrir 20. april skrif- lega til Jóhanns Jóhannessonar, Blönduhliö 12, S: 19171 eöa i Ar- mannsheimiliö viö Sigtún, S: 38140. öllum helstu stórmótum er lokið og úrslitin i keppninni um eldri, en i tveimur siöast töldu greinunum var keppt i fyrsta sinn nú i ár. Bikarmeistarar 1982 eru: Skiöaganga 20 ára og eldri karlar: stig 1. Haukur Sigurðsson Ó 85 2. Ingólfur Jónsson R 80 3. Þröstur Jóhannesson 1 56 4. Magnús Eiriksson S 53 5. Jón Konráðsson Ó 41 6. Guðmundur Garðarsson Ó 37 Skiöaganga 17-19 ára, kariar: stig 1. Finnur Viöir Gunnarss. Ó 85 2. Haukur Eiriksson A 80 3. Einar Ólafsson 1 70 4. Þorvaldur Jónsson Ó 60 5. Einar Ingvarsson 1 48 6. Sveinn Asgeirsson OÍA 45 Skiöastökk 20 ára og eldri, kariar: stig 1. Haukur Snorrason R 70 2. Þorsteinn Þorvaldsson Ó 65 3. Asgrimur Konráösson Ó 55 4. Þorvaldur Jónsson ó 40 Stiga-gullspaðann liggja nú nokk- urn veginn fyrir. Þaö er ljóst aö Tómas Guöjóns- son KR hefur tryggt sér spaðann i meistaraflokki karla og Ragn- hildur Sigurðardóttir UMSB i meistaraflokki kvenna. Staöa efstu manna i þessari keppni er nú þannig: Meistarafiokkur karia: punktar 1. TómasGuöjónss.KR 123 2. Hjálmtýr Hafsteinss KR 70 3. Stefán Konráöss Vik. 61 4. Tómas Sölvason KR 50 5. Jóhannes Hauksson KR 47 6. Bjarni Kristjánss UMFK 44 7. Gunnar Finnbjörnss örninn 35 Meistaraflokkur kvenna: punktar 1. RagnhildurSigurðard. UMSB 39 2. Asta M. Urbancic örninn 25 3. Kristin Njálsd. UMSB 8 4. Hafdis Asgeirsd. KR 5 5. Erna Sigurðard. UMSB 4 1. flokkur karla: punktar 1. Kristinn Már Emilss. KR 41 2. örn Franzson KR 30 3. Björgvin Björgvinss KR 20 1. flokkur kvenna: punktar 1. Elisabet Ólafsd. örninn 12 2. Rannveig Haröard. UMSB 10 3. Arna Sif Kærnested Vik. 8 2. flokkur karla: punktar 1. Sigurbjörn Bragas KR 25 2. Ingvar Martenss örninn 24 3. Guðm. I. Guömundss. Vik 21 Ólafsfirð- ingar sterkir Flokkakeppnin í borðtennis: KR sigraði ■ Úrslit eru nú kunn i öllum flokkum i Flokkakeppni Islands i borðtennis, þrátt fyrir að ekki hafa borist úrslit úr öllum leikj- um ennþá. Úrslitin uröu þessi: 1. deild karla: Stig KRA.......................16 Vikingur-A................11 örninn-A.................. 9 UMFK-A.................... 2 Örninn-B.................. 0 A-sveit KR skipuðu eftirtaldir: Hjálmtýr Hafsteinsson, Tómas Guðjónsson, Tómas Sölvason, Jó- hannes Hauksson og Hjálmar Aöalsteinsson. Þeir unnu tslands- meistaratitilinn sjöunda áriö i röö. I A-liði Vikings voru þessir: Hilmar Konráðsson, Kristján Jónasson, Stefán Snær Konráðs- son og Þorfinnur Guömundsson. Vikingar voru i þriðja sæti i fyrra, en skutust nú upp fyrir Arnar- menn og uröu i ööru sæti. 1 A-liði Arnarins voru þeir Gunnar Þór Finnbjörnsson, Ingvar Marteinsson, Jónas Kristjánsson, Davið Pálsson og Vignir Kristmundsson. Þaö verður B-sveit Arnarins, sem fellur niður i aðra deild, úr- slit siöasta leikjarins breyta engu um það, hver sem þau verða. Kvennaflokkur: Stig UMSB-A...................16 Örninn..................12 UMSB-B................... 6 KR ...................... 2 Vflúngur................. 0 I A-liöi UMSB eru þær Kristin Njálsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir og sigruðu þær i kvennaflokki fjóröa áriö i röö. 1 liöi Arnarins voru Asta M. Urbancic, Elisabet ólafsdóttir og Elin Eva Grimsdóttir. I 3. sæti varð B-sveit UMSB, þær mega tapa siðasta leiknum án þess aðmissa sætiö. Fyrir B-lið UMSB léku Erna Sigurðardóttir, Rannveig Harðardóttir og Sig- riður Þorsteinsdóttir. 2. deild karla: Stig KR-B ...24 Örninn-C ...16 Vikingur-B ...12 HSÞ ...10 UMFK-B ... 6 Vikingur-D ... 4 Vikingur-C ... 0 B-liö KR sigraöi með yfirburð- um i 2. deild og leikur þvi i 1. deild næsta ár. Liðið skipuöu: Guðmundur Mariusson, Jóhannes Hauksson, Kristinn Már Emils- son, Agúst Hafsteinsson, Franzson. örn Unglingaflokkur: A-riðill: Stig HSÞ ,... 22 Vikingur-B ... 22 Orninn-A ... 14 KR-A ...14 KR-A ... 10 UMFK ... 4 UMSB-B ... 4 Örninn-D ... 4 B-riöill: Vikingur-A..................20 Örninn-C....................14 Örninn-B....................12 KR-B........................ 6 UMSB-A...................... 6 KR-C........................ 2 Mikil barátta var i A-riðli um sigurinn og sigraði HSÞ þar á hagstæðari markatölu I B-riðli var A-lið Vikings hins vegar öruggur sigurvegari. Þann 8. og 10. april var svo leikið til úrslita. Undanúrslit: HSÞ-Orninn C................3-1 Vikingur-A —-Vikingur B.....2-3 I leik Vikingsliðanna var hörkubarátta um aö komast i úr- slitin og enduöu flestir leikirnir ,,i odda”. Sigur HSÞ yfir Erninum - C var hins vegar öruggari. Úrsiit: Vikingur-B — HSÞ 1-0 Friörik Berndsen — Hermann Bárðarson 21-10, 21-19. 1- 1 Óskar Ólafsson — Jóhannes Haraldsson 19-21, 21-19,17. 2- 1 Friörik + Bjarni Bjarnason, Hermann + Jóhannes 24-22, 21-18. 3- 1 Friörik — Jóhannes 21-17, 22- 20. Vikingur-B varð þvi tslands- meistari i unglingaflokki og liö HSÞ varö i öðru sæti. 1 leik um 3. sætiö sigraöi A-sveit Vikings C-lið Arnarins 3-0, og tryggöu sér bronzið. A-lið Vikings skipa þeir Bergur Konráðsson og Hörður Pálmason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.