Tíminn - 16.04.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 16.04.1982, Blaðsíða 20
~VAHA HLUTiR Sendum um land allt. Kaupum nýlega bíla til niöurrus Simi<91) 7- 75-51, (91) 7 - 80-30. TJmn TTip Skemmuvfgi 20 XtHjUH XlJ . Kopavogi Mikiö úrval Opið virka dagu 9-19 - Laugar- daga 10-16 HEDD HF, Gagnkvæmt tryggingaféJag HÖGGDEYFAR <iJvarahlutir ■ Engum kom á óvart þegar Jón L. Arnason varö sigurvégari I landsliösflokknum á Skákþingi Reykjavikur, þótt þar leiddu margir snillingar saman hesta slna aö þessu sinni sem endra- nær. Viö ræddum viö Jón i gær um mótiö og notuöum einnig tækifæriö til þess aö spyrja hann álits á framtiöarmöguleikum okkar til þess aö ná sterkum mót- um til Islands, en viö megum teljast reynslunni rikari i þeim efnum eftir Reykjavikurskák- mótiö I vetur. „Skáksambandsstjórnin reyndi aö vanda til þessa móts eftir megni,” sagöi Jón, „þótt mér og fleirum þætti I byrjun að valið á staö fyrir landsliösflokk heföi ekki tekist sem skyldi. Aðstaöa var ekki sem skyldi i Norræna húsinu, þvi þar er mjög hljóö- bært, en það var á allan hátt reynt aö bæta úr þvi, eftir aö ég bar fram kvartanir. Verölaunin voru mjög myndarleg nú, eöa 15 þús- und, þannig aö segja má aö þau hafi haldiö fullkomlega i viö verö- bólguna frá þvi I fyrra, en þá voru verölaun 10 þúsund. Auövit- aö vonuöu allir aö sterkustu skák- mennirnir kæmu til mótsins, en þvi miöur létu margir þeirra ekki sjá sig og okkur vantaði t.d. Helga, Guömund, Margeir og Hauk. Þetta var tiífinnanlegt, þvi auövitað viljum viö tefla viö sem sterkasta menn og ná þannig meiri æfingu.” Hvaöa skákir voru erfiöastar núna? „Ég held ab skákin min vib Sævar hafi verið erfiöasta skákin. Hún var einir 80 leikir og endaöi meö jafntefli. Þaö voru miklar sviptingar þarna og ýmis at- Jón L. Arnason: „Skák okkar Sævars var erfiöasta skákin. ÞURFUM AÐ HÆKKA VERÐLAUN OG LADA AÐ STERKA MENN — segir Jón um leiðir hyglisverö augnablik. Ég held aö þaö megi gefa henni þau eftir- mæli aö þetta hafi verið flókin baráttuskák, þar sem gekk á ýmsu. Skemmtilegustu skákir minar nú held ég hins vegar aö hafi veriö skákirnar viö Július og Jón Þorsteinsson, t.d. mjög skemmtileg drottningarfórn á móti Júliusi og Jón fórnaöi manni á móti mér i skák okkar á mjög óvenjulegan, ég vii segja frum- legan hátt. Já, ef menn vildu lita á þessar skákir, þá er þær að sjálfsögöu aö finna I mótsblað- inu.” Nú er miklum mótavetri lokiö. L. Árnason, nýbakaður íslandsmeistari, til eflingar skáklífinu Hvaöa leiðir eigum viö aö fara til þess aö laða hingaö sterka menn? „tsland er nú orðiö I miklu áliti erlendis og Reykjavikurskákmót- iö núna hlaut mikiö hrós úti. En hitt er rétt aö Islensku skákmenn- irnir standa nokkuö höllum fæti gagnvart útlendum skákmönnum vegna þess hve hér vantar sterk mót og viö þurfum aö fara um langan veg til þess aö finna öfluga andstæöinga. Nú stendur til aö reyna aö halda Reykjavikurskák- mótiö árlega og þaö veröur auö- vitað stórt skref fram á viö. Mót- iö siöast var meö nokkru öðru sniöi en áöur, opið mót, eins og viöa hefur veriö aö færast i vöxt. Um það er svo sem ekki nema allt gott að segja, þótt sjálfur sé ég hrifnari af lokuöum mótum og tel aö þar náist meiri æfing. En hvaö um þaö. Eins og alltaf eru þaö verölaunin sem laöa að sterka menn. Ég held aö viö ætt- um aö reyna aö virkja islensk fyrirtæki enn meir, til þess aö geta staðið okkur á viö aöra með þau verölaun sem i boöi eru. Viö eigum aö stefna aö þvi aö búa aö skákiþróttinni eins og best gerist annars staðar og af Englending- um tel ég að margt megi læra og einnig ýmislegt af austantjalds- þjóöum. Nei, ég held aö viö höfum ekki mikið af Noröurlöndum aö læra i þvi tilliti.” Hvaö er framundan 1 sumar, Jón. „Ég hef I huga aö komast á eitt- hvert sterkt mót i sumar og þar á meðal má nefna mót I Hollandi, sem Osram gengst fyrir og annaö mót i Biel I Sviss. Vera má að ég komist ekki á mótiö i Hollandi þvi þaö kann að rekast á landskeppn- ina i Englandi. En þetta verður aö ráöast, þegar þar aö kemur. —AM líP Föstudagur 16. april 1982 fréttir Hvatt til öflunar v e r k f a 11 s - heirnilda ■ Sjötiu og tveggja manna samninga- nefnd A.S.l. hvatti verkalýðsfélög til aö afla sér verkfalls- heimilda nú þegar eft- ir fund nefndarinnar sem haldinn var I gær. 1 frétt frá nefndinni segir: „Þar sem eiginleg- um samningaviðræð- um hefur enn ekki þokað áfram þrátt fyrir að viöræöur hafi aö nafninu til staöið i mánaðartima, lýsir 7 2 j a manna samninganefnd Al- þýðusambandsins þvi yfir, aö hún telur nauðsynlegt aö verka- lýösfélögin afli sér nú þegar heimilda til boðunar vinnu- stöövunar. Samninganefndin vitir harölega vinnu- brögö samningaráös Vinnuveitendasam- bandsins og skorar á viðsemjendur aö þeir gangi til raunhæfra viöræðna um kröfur verkafólks i staö þess aö búa stööugt til tæki- færi til þess aö tefja viöræöur og drepa málum á dreif.”—Sjó. Vara við göngu- ferðum á Heklu ■ „Viö viljum bara gefa út svona almenna viövörun um aö þaö geti verið hættulegt fyrir fólk aö fara i göngur upp á Heklu,” sagöi Guöjón Peter- sen, framkvæmda- stjóri Almannavarna rikisins I samtali viö Timann i gærkvöldi. „Þaö er ekki svo- leiðis aö jaröfræðing- ar haldi að það sé neitt að fara I gang. Heldur höfum viö þaö frá Siguröi Þórarinssyni, jarðfræðingi að Hekla sé þekkt fyrir þaö úr sögunni að i henni veröi smásprengingar annað siagið i nokkur ár eftir gos. Svo höfum viö það eftir jarö- fræöinemum sem voru uppi I Tindafjöllum skömmu fyrir páska aö þeir hafi séö sprengingu i fjallinu. — Sjó. dropar Keflavík Höfuðborg? ■ t fundargerö af fundi iþróttarábs fyrir skömmu getur aö lita eftirfarandi: „Lagt fram bréf Starfs- mannafélags slökkviliös- manna á Keflavíkurflug- velli..., varöandi afnot af grasvelli i Laugardal vegna fyrirhugaös knatt- spyrnumóts slökkviliös- manna á flugvöllum höfuöborga Noröurlanda þann 5. ágúst n.k. Vallar- stjóra faliö ab leysa máliö i samvinnu viö t.B.R.”. Nú er auövitaö ekkert viö þetta aö athuga, nema hvaö þeir i slökkviliöinu á Reykjavikurflugvelli eru kannski ekki mjög hrifnir af þvi, aö starfsbræöur á Keflavikurvelli séu full- trúar I knattspyrnumóti „slökkviliösmanna á flugvöllum höfuöborga Noröurlanda”... Þráabragð af láns- fjárlögum ■ Hvorki fleiri né færri en sautján greinar i nýju lánsfjárlögunum byrja á þennan hátt: „Þrátt fyrir...”. Nánar tiltekiö eru þetta greinar 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26 Og 27. Gárungarnir segja aö þab sé þráabragö af frumvarpinu... Hvað segir Eyjólfur nú? ■ Stundum er hamraö á þvi aö ekki gangi hnifur- inn á milli Framsóknar- flokksins og StS, og þetta tvennt sé nánast eitt og hiö sama. Þaö lyftist þvi brúnin á sumum þegar fréttist aö nýráöinn fram- kvæmdastjóri stór- markaöarins i Holtagörö- um, sem er jú aöildar- fyrirtæki SIS, væri Jón Sigurösson, en hann er fyrrverandi varaþing- maöur Sjálfstæöisflokks- ins. Og ekki nóg meö þaö, — stjórnarformaöur sama fyrirtækis er enginn annar en Þröstur ólafs- son, aöstoöarmaöur fjár- málaráöherra, og hann telst jú varla mjög undir- gefinn Framsóknar- flokknum heldur. Hvaö segir Eyjólfur Konráö nú? Krummi ... sá sagt frá nýju heims- meti i Mogganum i gær: „Teygaöi úr tveimur og hálfri viskiflösku — og lifði þaö af”. Samkvæmt áreiöanlegum SA veru- lega A manninum...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.