Tíminn - 16.04.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.04.1982, Blaðsíða 3
Ífirail® Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmidlanna 3 Símí 78900 Nýjasta Paul Newman myndin Lögreglustöðin í Bronx (ForMpache the Bronx ) Bronx hverfiö í New I Unemt. Þaöfá þeir Paul Newman og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd Aöalhlutv. Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner Bönnuö innan 16 ára lsl. texti Sýnd kl. 3, 5.15, 9 og 11.20 Lífvörðurinn (My bodyguard) Every Idd should have one... MY BODYGUARD I Lifvöiröurinn er fyndinn og frábær | mynd sem getur gerst hvar sem I er. Sagan fjallar um ungdóminn I og er um leiö skilaboö til alheims- ins. Aöalhlutverk Chris Makepeace, I Asam Baldwin Leikstjóri Tony Bill Isl. texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Fram í sviðsljósið (Being There) r\ Grinmynd I algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék I, enda fékk hún tvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack | Warden. lslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 5 og 9 Draugagangur Sýnd kl. 3 og 11.30 Klæði dauðans (Dressed to kill) E\t:ry Nic.i itmari: I lAS A BF.OINNINIj... This One Never Enos. 'J Myndir þær sem Brian de Palmn | gerir eru frábærar. Dressed to kill sýnir þaö og sannar hvaö i honum býr. Þessi mynd hefur fengiö hvell aösókn erlendis. Aöalhlutv: Michael Caine, Angie | Dickinson, Nancy Allen Bönnuö innan 16 ára lsl. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 11.30 Endless love Enginn vafi er á þvi aö Brooke Shields er táningastjarna ungl- inganna i dag. Þiö muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frá- bær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag I kvikmynd i mars nk. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. JLeikstj.: Franco Zeffirelli. íslenskur texti. Svnd kl. 9 Mánudagur 19. april 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.20 K.G.B. Bresk fræðslu- myndum starfsemi sovésku leyniþjónustunnar á Vestur- löndum. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.15 Maria Stúart Siðari hluti. Leikrit eftir Björn- stjerne Björnson. Leik- stjóri: Per Bronken. Aðal- hlutverk: Marie Louise Tank, Björn Skagestad og Kaare Kroppan. Þýðandi: óskar Ingimarsson. 23.35 Dagskrárlok Þriðjudagur 20. april 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Sjötti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. Sögumaður: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Bibliu- slóðumÞriðji þáttur. Anauð í Egyptalandi Leiðsögu- maður: Magnús Magnús- son. Þýðandi og þulur: Guðni Kolbeinsson. 21.20 HulduherinnFjórði þátt- ur. Syrtir i álinn. Monika særist og er flutt á sjúkra- hús. Þar kemur í ljós að hún er með fölsuð skilriki. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 22.15 Fréttaspegill Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 22.50 Dagskrárlok Miðvikudagur 21. april 18.00 Hviti selurinn Teikni- mynd um ævintýri selsins Kotick. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Hettumáfurinn Bresk fræðslumynd um hettu- máfa. Þýðandi: Jón O. Ed- wald. Þulur: Jakob S. jóns- son. 18.50 Könnunarferðin Fimmti þáttur. Enskukennsla. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Minningar og meiningar um Halldór Laxness Annar þáttur um Halldór Laxness áttræðan. 1 þessum þætti koma fram Auður Jónsdótt- ir, Jón Helgason, Jón Viðar Jónsson, Kristján Aðal- steinsson, Kristján Alberts- son, Málfriður Einarsdóttir, Pétur Gunnarsson, Rann- veig Jónsdóttir, Sigfús Daðason, Sigriður Bjark- lind, Þórarinn Eldjárn og Ragnar i Smára. Steinunn Sigurðardóttir ræðir við þau um kynni þeirra af Halldóri Laxness og verkum hans. Stjórn upptöku: Viðar Vik- ingsson. 21.40 Nýjasta tækni og visindi Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.15 Hollywood Annar þáttur. t upphafi Þýðandi: óskar Ingimarsson. 23.05 Dagskrárlok Föstudagur 23. april 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.55 Prúðuleikararnir NÝR Gagnnjósnarinn ■ „Gagnnjósnarinn heitir laugardagsmynd sjónvarpsins sem hefst klukkan 21.55 en þetta er bandarisk biómynd frá árinu 1962. Leikstjóri er George Seaton og i aðalhlut- verkum eru þau William Hold- en, Lilli Palmer og Hugh Griffith. Hér segir frá gagnnjósnar- anum Eric Ericson sem var einn notadrýgsti njósnari Bandamanna i siðari heims- styrjöld. Ericson var oliuinnflytjandi fæddur i New York, en uppal- inn og búsettur I Sviþjóð. Eric- son ferðaðist oft til Þýska- lands og flutti heim þaðan dýrmætar upplýsingar um oliuhreinsunarstöðvar Þjóö- verja sem gerðu Bandamönn- um kleift aö gera sprengju- árásir á þær með mikilli ná- kvæmni með þeim afleiðing- um að flugflotinn þýski beið stóran hnekki af. Hann fór i Þýskalandsferðir sinar undir þvi yfirskyni að hann væri aö undirbúa byggingu oliu- hreinsunarstöðvar fyrir Þýskaland i Sviþjóð, — stór- felldur blekkingavefur. ■ „Gagnnjósnarinn”, —William Holden I hlutverki Eric Eric- son. Á Gljúfrasteini ■ ,,A Gljúfrasteini” nefnist fyrsti þáttur af þremur sem Sjónvarpið hefur látið gera um Halldór Laxness i tilefni af átt- ræðisafmæli hans og sýndur verður á sunnudagskvöld klukk- an 20.50- 1 þessum þætti ræðir Steinunn Sigurðardóttir við Halldór og Auði Laxness um daglegt lif, hugrekki, samvisku ofl. Stjórn upptöku annaðist Viðar Vik- ingsson. FLOKKUR1 þessum flokki eru 24 þættir sem verða sýndir hálfsmánaðarlega. Gestur fyrsta þáttar er Gene Kelly. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.25 Fréttaspegill Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.05 Óskarsverðíaunin 1982 Mynd frá afhendingu Óskarsverðlaunanna 29. mars siðastliðinn. Þýðandi: Heba Júliusdóttir. 23.35 Dagskráriok Laugardagur 24. april 16.00 Könnunarferðin Fimmti þáttur endursýndur. 16.20 Iþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 22. þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður 55. þáttur Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ellert Sigur- biörnsson. 21.05 Geimstöðin (Silent Running) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1972. Leik- stjóri: Douglas Trumbull. Aðalhlutverk: Bruce Dern, Cliff Potts, Ron Rifkin, Jesse Vint. Myndin gerist i geimstöð árið 2001 þar sem haldið er lifi i siðustu leifum jurtarikis af jörðinni. En skipanir berast geimförun- um um að eyða stöðinni. Þýðandi: Bogi Arnar Finn- bogason. 22.30 Hroki og hleypidómar Endursýning (Pride and Prejudice). Bandarisk bió- mynd frá árinu 1940 byggð á sögu eftir Jane Austen. Handrit sömdu Aldous Hux- ley og Jane Murfin. Aðal- hlutverk: Laurence Olivier og Greer Garson. Myndin gerist i smábæ á Englandi. Bennetthjónin eiga fimm gjafvaxta dætur og móður þeirra er mjög i mun að gifta þær. Þýðandi: Þránd- ur Thoroddsen. Myndin var áður sýnd i Sjónvarpinu 3. april 1976. 00.25 Dagskrárlok Sunnudagur 25. april 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar 1 þættin- um verður farið i heimsókn til Sandgerðis og siðan verður spurningaleikurinn „Gettu nú”. Börn frá ólafs- vik sýna brúðuleikrit og leikritið „Gamla ljósastaur- inn” eftir Indriða úlfsson. Sýnd verður atriði úr Rokki i Reykjavik og kynntur nýr húsvörður. Að vanda verður lika kennt táknmál. Um- sjón: Bryndis Schram. Upp- tökustjórn: Elin Þóra Frið- finnsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.45 „Lifsins ólgusjó” Þriðji þáttur um Halldór Laxness áttræðan. Thor Vilhjálms- son ræðir við Halldór um heima og geima, þ.á.m. um „sjómennsku” bæði i is- lenskri og engilsaxneskri merkingu þess orðs. Stjórn upptöku: Viðar Vikingsson. 21.45 Bær eins og AliceFjórði þáttur. Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 22.35 Saika Valka Finnskur ballett byggður á sögu Hall- dórs Laxness i flutningi Raatikko dansflokksins. Tónlist er eftir Kari Ryd- man, Marjo Kuusela samdi dansana. 00.05 Dagskrárlok Sjónvarp Föstudagur 16. aprll 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.