Tíminn - 16.04.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.04.1982, Blaðsíða 4
Föstudagur 16. aprll 1982 10 L'Mi Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmiðlanna 4 r Sími25700 Vetrarverð okkar hafa sjaldan veriö hagstæöari. Eins manns herbergi meö sturtu kostar aöeins kr. 248.- og tveggja manna herbergi meö sturtu aöeins kr. 325.-. Ný og glæsileg gestamóttaka, setustofa og Piano Bar. Auglýsið í Tímanum Útvarp Sunnudagur 18. april 8.00 Morgunandakt.Séra Sig- urður Guðmundsson, vigslubiskup á Grenjaðarstað, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin Filharmónia og ,,The Jack Sinclair Televis- ion Showband” leika. 9.00 Morguntónleikar. a. Fiðlukonsert i F-dúr op. 7 nr. 4 eftir Jean-Marie Lecl- air. Annie Jodry og Kammersveitin i Fontaine- bleu leika, Jean-Jacues Werner stj. b. Janet Baker syngur ariur úr óperum eft- ir Georg Friedrich HSndel með Ensku kammer- sveitinni Raymond Leppard stj. c. Sinfónia nr. 44 i e-moll eftir Joseph Haydn. Fil- harmóniusveitin i Slóvakiu leikur; Carlo Zecchi stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 VarpL— Þáttur um rækt- un og umhverfi.Umsjónar- maður: Hafsteinn Hafliða- son. 11.00 Messa i kirkju Aðvent- istasafnaðarins. Prestur: Séra Guðmundur ólafsson. Organleikarar: Oddný Þor- steinsdóttir og Sólveig .Tónsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 óperettutónlist. Peter Alexander, Hermann Prey og Anneliese Rothenberger syngja með Rafael-hljóm- sveitinni; Peter Walden og Erwin Rondell stj. 14.00 Akraneskaupstaður fjörtiu ára.Bragi Þórðarson og Þorvaldur Þorvaldsson sjá um blandaða dagskrá. 14.40 ljóð úr óvissu Höfundurinn, Pjetur Haf- steinn Lárusson les. 15.00 Regnboginn. örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn. Georg Feyer leikur á pianó með hljómsveitlög úr ,,May Fair Lady” eftir Frederick Lowe. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Eftirhreytur um Snorra Sturluson. Ólafur Halldórsson handrita- fræðingur flytur sunnudags- erindi. 17.00 Siðdegistónleikar. „Vetrarferðin”, lagaflokk- ur eftir Franz Schubert. Martti Talvela syngur. Ralf Gothoni leikur á pianó. (Hljóðritun frá finnska út- varpinu). 18.00 Létt tónlist.Fischer-kór- inn syngur þýsk þjóð- lög/Hljómsveit Melachrinos leikur itölsk lög. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Tvær flöskur af krydd- sósu", smásaga eftir Lord Dunsay. Ásmundur Jónsson þýddi, Ingólíur Björn Sigurðsson les. 20.00 Hamonikkuþáttur. Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Heimshorn. Fróöleiksmolar frá útlöndum. Umsjón: Einar Orn Stefánsson. Lesari með honum Erna Indriðadótir. 20.55 Islensk tónlist. a. „Dropar á kirkju-. garðsballi” eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Hamrahliðarkórinn syngur; höfundur leikur með á slagverk; Þorgerður Ingólfsdóttir stj. b. „Kantata IV” - mansöngvar eftir Jónas Tómasson. Háskólakórinn syngur, Michael Shelton, Óskar Ingólfsson, Nora Sue Kornblueh og Snorri S. Birgisson leika með á hljóðfæri, Hjálmar Ragn- arsson stj. ________ 21.35 Aðtafli.Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Joe Dolce syngur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Páli ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (3). 23.00 A franska vlsu. Umsjónarmaður: Friðrik Páll Jónsson. 15. þáttur : Af ýmsu tagi. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 19. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.Séra Tómas Sveinsson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgis- dóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigurjón Guð- jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- vaka; frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli I Sólhlið” eftir Marinó Stefánsson. Höf- undur les (6) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: óttar Geirs- son. Rætt við Gunnar Guð- bjartsson, framkvæmda- stjóra Framleiðsluráðs landbúnaðarins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Morguntónleikar: Tón- list eftir Antonio Vivaldi Heinz Holliger og I Musici - kammersveitin leika óbó- konsert i C-dúr / Christine Walevska og Hollenska kammersveitin leika Selló- konsert i a-moll. 11.00 Forustugreinar lands- málablaða (útdr.) 11.30 Létt tónlist.Al di Meola, Bob James, Shorty Rogers, OscarPetersono.fi. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa— Ólafur Þórðarson. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon. Höf- undur les (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15. Veðurfregnir. 16.20 Ótvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (8) 16.40 Litli barnatiminmStjórn- andi: Finnborg Scheving. Krakkar af skóladagheimili Kópavogs koma i heimsókn og stjórnandinn les söguna „Ertu skræfa Einar As- kell?” eftir Gunnillu Berg- ström i þýðingu Sigrúnar Arnadóttur. 17.20 Siðdegistónleikar. Caroll Glenn og Hilde Somer leika Fiðlusónötu eftir Aaron Copland / Itzhak Perlman og Bruno Canino leika Italska svitu eftir Igor Stra- vinský / Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Pet- rúska”, balletttónlist eftir Igor Stravinský; Claudio Abbado stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins.Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Bóla. Þáttur með létt- blönduðu efni fyrir ungt fólk Stjórnendur: Hallur Helga- son og Gunnar Viktorsson. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 tJtvarpssagan: „Himin- bjargarsaga eða Skógar- - draumur” eftir Þorstein frá Hamri.Höfundur les (7). 22.00 Nat Conella syngur og leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir, Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Völundarhúsið”. Skáld- saga eftir Gunnar Gunnars- . son, samin fyrir útvarp með þátttöku hlustenda (2). 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói 15. april s.l. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson Sinfónia nr. 2 i h- moll op. 5 eftir Alexander Borodin; — kynnir Jón Múli Arnason. 23.45. Fréttir Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjon: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og Guðrún Birgis- dóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. Ferðir fyrir alla landsmenn með beztu kjörum og hámarksafslœtti vegna hagstœðustu samninga um flugferðir og gistingu: Austurstræti 17, Reykjavik simi 26611 _________________________________________________________________Kaupvangsstræti 4 Orðlögð ferðaþjónusta fyrir einstaklinga - sérfræðingar í sérfargjöldum - Akureyri simi 22911 Costa del Sol Verð frá kr. 5.650.- Mallorca Verð frá kr. 6.900.- Lignano Sabbiadoro Verð frá kr 6.950, Portoroz Verð frá kr. 7.950,- Sikiley Verð frá kr. 7.300.-'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.