Tíminn - 17.04.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.04.1982, Blaðsíða 4
Laugardagur 17. april 1982 4_____________ stuttar fréttir Vilja stein- ullarverk- smidjuna til Þorláks- hafnar HANG ARVALLASVSLA: Fundur i fulltrúará6i fram- sóknarfélaganna i Rangár- vallasýslu haldinn á Hvols- velli nýlega „lýsir fullum stuöningi viö þingsályktunar- tillögu þingmanna Suöurlands um staösetningu steinullar- verksmiöju i Þorlákshöfn. Fundurinn harmar aö málið skuli ekki hafa fengiö eðlilega afgreiðslu i samræmi viö álit sérfræðinganefndar iönaðar- ráöuneytisins og varar við þeim vinnubrögöum aö etja saman landshlutum og sam- flokksmönnum i máli sem þessu. Skorar fundurinn á iönaöarráöherra að taka til endurskoðunar tillögu sina um staðarval steinullarverk- smiðju”. Leikritid „Bidlundur” f lutt að Laugarbóli BJARNARFJÖRÐUR: Sjón- leikurinn Biölundur var flutt- ur fyrir skömmu aö Laugar- hóli i Bjarnarfirði á vegum Sundfélagsins Grettis. Leikurinn er saminn og sviösettur af leikhópnum. Uppistaöa verksins er vandamál þess eldra fólks sem hópaö er saman á gamal- mennahælum án þess að skapa þvi þar viöunandi af- þreyingarstörf og gleöistundir i staö þeirrar áréttingar að þetta sé nánast biösalur dauöans. Verkiö var vel flutt og þess viröi aö samtiminn ihugi boö- skap þess á svokölluöu „ári aldraöra”. I.I./Svanshóli „Sambands- laust svo mánuðum skiptir” HÓLMAVIK: „Hreppsnefnd Hólmavikurhrepps vill vekja athygli á þvi ófremdarástandi sem rikir i simamálum á Hólmavik og nærliggjandi sveitum” segir i ályktun er gerö var á fundi hreppsnefnd- ar Hólmavikur nýlega. Þótt ástandið hafi lengi verið slæmt segir hrepps- nefndin þó hafa keyrt um þverbak i þeim efnum nú i vet- ur, þar sem meira og minna hafi verið sambandslaust um sjálfvirka simann við aöra landshluta svo mánuöum skipti. Hreppsnefndin lýsir furöu sinni og vanþóknun á sofandahætti ráðamanna i þessum efnum og skorar á ráöherra simamála og póst- og simamálastjóra aö sjá svo til aö á þessu verði geröar skjótar úrbætur. —HEI Framboðs- listi fram- sóknar- manna á Patreksfirði PATREKSFJÖRÐUR: Fram- boöslisti framsóknarmanna á Patreksfiröi viö sveitar- stjórnarkosningarnar i vor hefur nýlega verið samþykkt- ur, en farið var eftir úrslitum prófkjörs viö rööun i 6 efstu sætin. Listinn er þannig skipaöur: 1. Siguröur Viggósson skrif- stofumaöur 2. Magnús Gunnarsson, verkamaður 3. Snæbjörn Gislason, stýri- maður 4. Erla Hafliöadóttir, veit- ingakona 5. Sveinn Arason fulltrúi 6. Lovisa Guömundsdóttir, húsfreyja 7. Sæmundur Jóhannsson, bilstjóri 8. Kristin Jónsdóttir, hús- freyja 9. Jóhannes Halldórsson, hafnarvöröur 10. Guöjón Guömundsson, bif- reiöaeftirlitsmaður 11. Vigfús Þorsteinsson vél- stjóri 12. Jón Kr. Kristinsson fram- kvæmdastjóri 13. Ari Ivarsson vegaverk- stjóri 14. Sigurgeir Magnússon, úti- bússtjóri í framboöi til sýslunefndar er Sigurgeir Magnússon úti- bússtjóri og til vara Ari ívars- son vegaverkstjóri. —HEI íþróttamenn heiðr- aðir á þingi HSÞ S-ÞINGEYJARSÝSLA: Hreinn Hjartarson á Húsavik var heiðraöur „Frjálsiþrótta- maður ársins 1981 i S-Þing”. á ársþingi H.S.Þ. sem nýlega var haldiö á Húsavik. Jafn- framt var Vignir Valtýsson i Nesi i Fnjóskadal heiðraöur með nafnbótinni „Iþrótta- maöur ársins 1981 i S-Þing.” fyrir marga sigra i starfs- iþróttum. —Þ.J. — Húsavik ■ Þormóöur Ásvaldsson form. HSÞ. heiörar frjálsiþróttamann- inn Hrein Hjartarson. Undirskriftasöfnunin í Bólstadarhlídarhreppi: „GEKT TILKSSAS KOMA f VEG FYRIR VIRKIUNARlEfi II” — segir Ólafur Jónsson á Steiná ■ „Undirskriftasöfnunin var fyrst og fremst gerö i þeim til- gangi að koma i veg fyrir að Blanda yrði virkjuð samkvæmt leið II og þaö án þess aö hinn al- menni ibúi hreppsins fengi að koma skoðun sinni á framfæri”, sagði Ólafur Jónsson bóndi á Steiná i Bólstaöarhliðarhreppi i samtali viö Timann þegar hann var spurður út I undirskriftalista hreppsbúa þar sem 44 af 114 at- kvæðisbærum mönnum i hreppn- um rituðu undir ósk þess efnis aö hreppsnefnd gengist fyrir þvi aö fram færi atkvæðagreiðsla i hreppnum um samningsdrögin um virkjunarleiö I sem hinir fimm hrepparnir hafa nú þegar samþykkt. ólafur var einn þeirra sem stóð fyrir þessari undirskriftasöfnun en 44 af 82 ibúum hreppsins sem heima voru þegar undirskrifta- söfnunin fór fram rituðu nöfn sin undir áskorun til hreppsnefndar um áöurnefnda atkvæðagreiöslu. I áskoruninni kemur fram að þeir sem nöfn sin rita á listann óska eftir þvi að atkvæðagreiðslan veröi leynileg. „Okkur blöskrar”, sagöi Ólafur, „þegar einstakir for- svarsmenn Bólstaöarhliðar- hrepps eru i raun aö biðja um virkjunarleiö II sem er algjör andstaöa viö þá leiö sem almenn- ur sveitarfundur i Bólstaðar- hliöarhreppi haföi taliö æskileg- ast, þ.e. leiö I-A. Okkar aðal- áhersla hefur alltaf veriö sú að vernda Galtárflóa og Langárflóa. Samningur sá sem nú liggur fyrir gengur svo nærri þessu aöaltak- marki okkar sem komist veröur. Þvi teljum viö nauösynlegt aö gefa ibúum hreppsins kost á að samþykkja hann eða háfna hon- um i leynilegri atkvæðagreiðslu”. Þegar Timinn haföi samband viö Jón Tryggvason bónda i Ar- túnum og oddvita Bólstaðar- hliðarhrepps og spurði hann um afstööu hreppsnefndar til þessa undirskriftalista sagði Jón: „Þaö er ekki búið að taka afstööu til t ■ „Þaö voru 44 sem skrifuðu undir ósk þess efnis aö fram færi atkvæöagreiösla i Bólstaöar- hliöarhreppi um samkomulags- drögin um Blönduvirkjun en þeir gáfu enga yfirlýsingu um þaö hvernig þeir myndu greiða at- kvæöi ef af yröi”, sagöi Páll Pétursson alþingismaöur og bóndi á Höllustöðum i viðtali viö Timann. „Þetta voru 44 af 114 sem eru á kjörskrá og mér er kunnugt um aö minnsta kosti einn á þessum 44 manna lista sem er ekki á kjör- skrá i Bólstaöarhliöarhrepp”, sagöi Páll. Þeir sem standa aö þessum þessarar óskar og ég veit ekki hvenær það verður. Væntanlega verður þaö þó fljótlega”. Aöspurður um það hvort hreppsnefnd yröi ekki að taka til- lit til óska svo stórs hluta ibúa i Bólstaðarhliðarhrepp sagöi Jón: „Þaö verður bara tekin ákvörðun um það á hreppsnefndarfundi þannig aö ég get ekkert sagt til um það á þessu stigi.” —Mó/AB undirskriftalista beina þessari ósk sinni til hreppsnefndarinnar en hreppsnefnd Bólstaðarhliöar- hrepps hefur ekki enn tekið af- stööu til óskarinnar. Timinn reyndi árangurslaust að ná sambandi við Jón Tryggva- son oddvita Bólstaöarhliöar- hrepps i gær. Þó náöist samband viö Guömund Sigurösson bónda á Leifsstöðum, en hann á sæti i hreppsnefnd. Sagöi Guömundur að hreppsnefnd hefði enn ekki fjallað um þessa ósk þeirra sem ritað hefðu nöfn sin á listann en taldi samt óliklegt að ósk þeirra yrði tekin til greina. —AB >rEngin yfirlýsing um hvernig þeir myndu greiða atkvæði” — segir Páll Pétursson Flugleiðir: Áætlunin Keflavík/ Glasgow/Kaupmanna- höfn tekin upp aftur Fundir í öllum kjördæmum um öldrunarmál ■ A Ári aldraðra hefur margvis- legt starf fariö fram til þess aö vekja athygli á kjörum og aö- búnaði aldraöra og er þess skemmst aö minnast aö á al- þjóöaheilbrigðisdaginn 7. april sl. var haft opiö hús fyrir almenning á ýmsum dvalarstofnunum fyrir aldraða á Reykjavikursvæðinu. En fjölmargt annaö er á dagskrá á næstunni og fram eftir árinu sem varöar málefni aldraöra og verður hér drepið á þaö helsta: Námsstefna fyrir fjölmiðlafólk veröur haldin föstudaginn 30. apríl nk. þar sem flutt veröa framsöguerindi um þá mála- flokka sem tengjast öldruöum. 14. mai verður svo haldin ráöstefna um aðlögun starfsloka og veröa þar m.a. rædd hlutastörf og hugsanlegar breytingar á al- mannatrygginga- og lifeyris- sjóöakerfinu meö þaö i hug aö starfslok veröi sveigjanlegri en nú. Sýning er fyrirhuguö á Kjar- valsstööum i sumar, þar sem kynnt veröur listsköpun aldraöra, annars vegar listaverk okkar helstu listamanna unnin eftir aö ellilifeyrisaldri var náö og hins vegar listaverk þeirra sem hófu ekki listsköpun fyrr en eftir 67 ára aldur. Sýningin veröur opnuö 17. júli. Þá veröur ráöstefna um ellina og undirbúning hennar þann 3. september en þar mun veröa fjallaö um nýtingu fritimans s.s. félagsstarf eldri borgara, full- oröinsfræöslu viöhorf ellilifeyris- þega til nýtingar fritima o.fl. svo sem heilsurækt. AM ■ Aætlunarflug á leiöinni Kefla- vik/Glasgow/Kaupmannahöfn hefur nú veriö tekiö upp aö nýju og fóru Flugleiöir slna fyrstu ferö föstudaginn 2. april. 1 fyrstu verður flogiö tvisvar i viku á mánudögum og föstudögum, en frá 26. mai bætist þriðja feröin viö á miövikudögum. í sumar veröa 37 ár frá fyrsta farþegafluginu á þessari leiö. Flugleiöir eru nú eina áætlunarflugfélagiö á Noröur-At- lantshafsleiðum sem flýgur á Glasgow-flugvöll og fagnaöi borgarstjóri Glasgowborgar mjög aö flug á þessari leiö skuii nú vera hafiö aö nýju og taldi aö þaö heföi aldrei átt aö hætta. Þegar Flugleiöavélin lenti á Glasgow-flugvelli i fyrstu ferö- inni, stukku tveir alvopnaöir vik- ingar út úr henni og gripu skoskar konur i fangiö viö mikinn fögnuö allra viöstaddra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.