Tíminn - 17.04.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.04.1982, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 17. april 1982 Búðarhreppur Fáskrúðsfirði óskar eftir að ráða verkstjóra. Umsóknarfrestur er til 25. april. Upplýsingar i sima 97-5220. GVRO sláttutætarar K> Nú er rétti tíminn til að panta GYRO sláttutætara fyrir sumarið. Vinnslubreiddir 1,30 og 1,50 m. Hagstætt verð £ ármúlmii CLAAS Múgavélar WSDS 280 stjörnumúgavélar WSDS 310 stjörnumúgavélar AR 4+5 hjólmúgavéiar, lyftut. Gott verð og greiðslukjör Meiri afköst iengri ending Suðurlandsbraut 32 • Sími 86500 Reykjavík t Faðir okkar fósturfaðir og tengdafaðir Sæmundur Elias Arngrimsson Landakoti Álftanesi verður jarðsunginn frá Bessastaðakirkju miðvikudaginn 21. april kl. 2 e.h. Halldóra Sæmundsdóttir, Jóanna Sæmundsdóttir, Arngrimur Sæmundsson, Hildimundur Sæmundsson, Guðjón Brynjólfsson, Jóhannes Hjaltested, Einar Einarsson, Guðmundur Georgsson, Ragnhildur Jónsdóttir, Bára Þórarinsdóttir, Aðalheiður Steingrimsdóttir, Sigrfður Steindórsdóttir, Siguriaug Stefánsdóttir. Eiginmaöur minn Jósafat Sigvaldason Blönduósi andaðistí HéraðshælinuBlönduósi hinn6.aprils.l. Útförin hefurfarið fram ikyrrþey aðóskhinslátna. f.h. barna tengdabarna og barnabarna Ingibjörg Pétursdóttir. dagbók ýmislegt Kristilegt félag heil- brigðisstétta. Á fundi Kristilegs félags heilbrigðis- stétta, sem haldinn verður i Laugarneskirkju mánudaginn 19. aprilkl. 20.30, mun Páll Skúlason, prófessor, flytja erindi. Að þvi loknu verða umræður og kaffi- veitingar. Fundurinn er opinn öll- um, sem koma vilja. Svíþjóðarkynning ■ Senn liður að lokum ferðar Unnar Guðjónsdóttur og Þórs Bengtssonar um landiö til kynningar á Sviþjóð. Siðustu samkomurnar verða sem hér segir: A Selfossi mánudagskvöld 19. april. Á Hvolsvelli þriðjudags- kvöld 20. april og i Hveragerði miðvikudagskvöld 21. april. Eru kynningarnar á vegum Norrænu félaganna á viðkomandi stöðum. Einnig munu þau koma fram i skólum á þessum stöðum. Fyrirlestur að Hótel Esju um málefni þroskaheftra ■ Hér á landi er nú staddur i boði Svavars Gestssonar, félags- og heybrigðismálaráðherra Karl Griinewald frá socialstyrelsen i Stokkhólmi, hann er einn helsti sérfræðingur Svia i málefnum þroskaheftra. Karl Griinewald mun heim- sækjaíiér nokkrar stofnanir til fyrirlestrahalds, s.s. Oskjuhliðar skóla, Bjarkarás og Lyngás, Þroskaþjálfaskólann, Sólborg á Akureyri og Kópavogshælið. Mánudagskvöldið 19. april mun Karl Griinewald halda fyrirlestur að Hótel Esju sem nefnist: Omsorg for psykisk udviklings- hæmmede (Málbestræbelser — Ideologi). Fyrirlesturinn er fluttur á sænsku. Hann hefst kl. 20.30 og er allir velkomnir. ■ ýr leikritinu Kristnihald undir Jökli, sem Leikfélag Blönduóss sýnir á Húnavöku. Hnallþóra reiðir fram striösterturnar handa Umba. Hnallþóra er leikin af Torfhildi Steingrimsdóttur og Umbi er ieikinn af Stefáni Haraldssyni. Húnavaka kefst á morgun Frá M.Ó. Sveinsstöðum ■ Húnavaka, hin árlega skemmti- og fræðsluvaka Ung- m enna sambands Austur- Húnvetninga hefst á morgun, og er dagskrá fjölbreytt og vönduð að vanda. Meðal annars verður málverkasýning, sýning á verk- um átta félaga úr Textiifélaginu i ' Reykjavik, tvö leikrit verða sýnd og tveir kórar skemmta. Þá verða kvikmyndir sýndar, þ.á.m. verður myndin Rokk i Reykjavik frumsýnd á Norðurlandi á Húna- vöku. Dansað verður f jögur kvöld og um miðjan dag á sumardaginn fyrsta verður dansleikur fyrir Húnavökugesti. Það er hljóm- sveitin Upplyfting sem lyftir Húnavökugestum upp og heldur uppi fjöri langt fram á nótt. Pétur Behrens, þýskættaður, isl. rikisborgari sýnir um 35 verk á Húnavöku. Pétur er mikill listamaður sem nú leggur stund á frjálsa myndlist. Þá er Pétur einnig mikill hestamaður og hefur hann dvalið á meðal Hún- vetninga undanfarnar vikur, og sækir viðfangsefni sin i um- hverfið á Blönduósi, mannlifið á héraði og til strandarinnar. Einn- ig sýnir hann mörg „portrait”. Húsbændavaka verður nk. föstudagskvöld, en þar leggja fjölmargir Húnvetningar sitt af mörkum til fróðleiks og skemmt- unar. M.a. rabbar Páll S. Páls- son, hæstaréttarlögmaður við samkomugesti og Ómar Ragnarsson skemmtir samkomu- gestum, en Ómar ólst að verulegu leyti upp i Langadalnum og byrjaði þar að herma eftir mönn- um og hundarnir i sveitinni fengu einnig sinn skerf. Fjölbreytt dagskrá verður á sumardaginn fyrsta fyrir börn og unglinga — æskulýðs- og skáta- messa verður i Blönduósskirkju og árleg sumarskemmtun Tón- skólans á Blönduósi verður i félagsheimilinu. Siðdegis verður barnaball og unglingaball um kvöldið. Barna- og unglinga- skemmtun verður einnig á föstu- dag. Leikfélag Blönduóss sýnir Kristnihald undir Jökli á þriðju- dagskvöld, fimmtudagskvöld og laugardagskvöld, og er fólk i nágrannahéruðum bent á að koma og sjá verkið, þvi ekki er unnt að ferðast með það vegna mikils sviðsbúnaðar. Leikfélag Skagastrandar mun sýna gaman- leikinn Olympiuhlauparann á siðasta vetrardag. Siðasta dag Húnavökunnar koma kórar Söngfélags Skaftfellinga og Rangæingafélagsins i Reykjavik og skemmta Húnavökugestum, en i þessum kórum syngja um 80 manns. —AB apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 16. til 22. april er i Laugar- nesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Haínarljörður: Hafnfjarðar apótek og Norðurbaejarapótek eru opin á virk ur. dbgum frá kl.9-18.30 og fil skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10-12. Upplysingar í sim svara nr 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartima buða Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kI 19 og frá 21-22. A helgi dögum er opið f rá kl .11 12, 15 16 og 20- 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt Upplysingar eru gefnar í sima 22445 Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabitl simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkviliö 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Halnarfjörður: Logregla simi 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400, 1401'og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282 Sjúkrabili 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. SjúkrabílI 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkviliö 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduos: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúKrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250. 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar a laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuðá helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni í síma Læknafelags Reykjavikur 11510. en því aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- ' dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjönustu eru gefnar i simsvara 13888 Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser í Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskírteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðú- múla 3-5, Reykjavrk. Upplýslngar veittar i sima 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga' ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Slðu- múli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14- 18 virka daqa. heimsóknartími Heimsöknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. FæðingardeiIdin: k1.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 tll kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.ló og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl. 17 og kl.19 til k1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu daga kl.ló til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 HeiIsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til k 1.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 oq kl.18.30 til kl 19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og k1.15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k1.20. Vistheimiliö Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá kl.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Manudaga til laugardaga k1.15 til kl.16 og k1.19.30 til kl .20 Sjukrahusið Akureyri: Alladaga kl.15-, 16 og kl.19-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og kl. 19-19.30. Sjukrahús Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19.-19.30. Arbæjarsaf n: Arbæiarsafn er opid fra 1. |um til 31. acust íra kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvegn _ no 10 frá Hlemmi. Listasjtn Einars Jónssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1.30— 4. bókasöfn ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.