Tíminn - 17.04.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 17.04.1982, Blaðsíða 17
Laugardagur 17. april 1982 DENNi DÆMALAUSI — Talaöu svolitift hærra, ég heyri varla til þin. Ég skal tala viö þig seinna, þaö er einhver á linunni. ýmislegt Iðnskólinn í Reykjavík: Kynningardagur 17. apríl ■ Kynningardagur Iðnskólans i Reykjavik verður haldinn laugar- d. 17. april kl. 10.00-16.00. öllum er boðið að koma i skól- ann og kynna sér starfsemi hans. Næsta haust er að venju boðið fram nám i 7 deildum fyrir þá sem ekki eru á námssamningi i iðngrein: Bókiðnadeild — Fataiðndeild — Hársnyrtideild — Málmiðnadeild — Rafiðnadeild — Tréiðnadeild og tækniteiknun. 1 framhaldi af ársnámi i þessum deildum er boðið nám i ýmsum framhaldsdeildum. Kennarar og nemendur munu leitast við að gefa gestum sem gleggstar upplýsingar um starf- semi skólans. Jafnframt verður reynt að halda uppi kennslu með venjulegum hætti. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning nr. 61 — 13. april 1982 01 — Bandarikjadollar......... 02 — Sterlingspund............ 03 — Kanadadollar ............. 04 — Dönskkróna............... 05 — Norsk króna.............. 06 — Sænskkróna................ 07 — Finnsktmark .............. 08 —Franskur franki........... 09— Belgiskur franki........... 10 — Svissneskur franki....... 11 — Hollensk florina......... 12 — Vesturþýzkt mark......... 13 — Itölsklira .............. 14 — Austurriskur sch......... 15 —Portúg. Escudo............ 16 — Spánsku peseti........... 17 — Japanskt yen............. 18 — trskt pund............... Kaup Sala 10.260 10.288 18.088 18.138 8.352 8.375 1.2488 1.2522 1.6773 1.6819 1.7270 1.7317 2.2145 2.2206 1.6380 1.6425 0.2255 0.2262 5.2002 5.2144 3.8398 3.8503 4.2581 4.2698 0.00772 0.00774 0.6062 0.6079 0.1429 0.1433 0.0964 0.0966 0.04165 0.04176 14.731 14.771 mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i maí, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoDBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlímánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BÓKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik sími 2039, Vestmanna eyjai simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi. Akureyri, ’Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn Tekið er viöti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ andlát Guðmundur B. Oddsson, frá Bolungarvik, andaðist 11. april. Hann verður jarðsunginn frá tsafjarðarkirkju laugard. 17. april kl. 2. Rúnar Haraldsson, lést föstudag- inn 2. april. Jarðarförin hefur farið fram i kyrrþey. Guðbjörg Guöbrandsdóttir, Langholtsvegi 24, Reykjavik lést að heimili sinu að morgni fimmtud. 15. april. Sigrún Finnbogadóttir Brault, lést i sjúkrahúsi i Texas 5. þ.m. Jarðarförin hefur farið fram. Árnad heilla Tómas Sigurgeirsson# bóndi á Reykhólum i Barðastrandarsýslu verður áttatiu ára á morgun sunnudag- inn 18. april. Hann er þingeyingur að ætt en fluttist ungur i Reykhólasveit, bjó á Miðhúsum um tiu ára skeið þar til hann fluttist að Reykhólum ár- íð 1939. Tómas hefur alla tið haft á hendi samhliða búskapnum mörg störf fyrir byggðarlag sitt, verið útibússtjóri Kaupfélags Króks- fjarðar og póstafgreiðslumaður á Reykhólum, oddviti og forða- gæs'rumaður Reykhólahrepps með meiru. Hann er kvæntur Steinunni Hjálmarsdóttur. Ef að likum lætur verður margt gesta og vina hjá þeim Reykhóla- hjónum á afmælisdaginn. FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7.20 1 7.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004» í Laugardalslaug i sima 34039. Koþavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20» á laugardög um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9 13 Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7-8.30 og k 1.17.15-19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i AAosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga k1.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Fró Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober verða kvöldferðir á sunnudögum.— l mai» júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardagá. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavík k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. _____________________________17 jútvarp sjónvarp--:---=-----?■ útvarp Laugardagur 17. apríl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Birna H. Stefánsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Söngur kóngsdótturinnar’’ eftir önnu Wahlenberg 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilk ynninga r. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssy rpa — 15.40 Islenskt mdl Mörður Arnason flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hrimgrund — útvarp barnanna Umsjón: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Siðdegistónieikar 18.00 Söngvar i léttum diír. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ' 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáidakynning: Berg- þóra Ingólfsdóttir Umsjón: örn Ólafsson. 20.00 óperettutónlist: Sigaunabaróninn eftir Jo- hann Strauss 20.30 Nóvember ’21 Ellefti þáttur Péturs Péturssonar. 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Ivor Emanuel syngur lög eftir Ivor Novello 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Páll ólafsson skáld’’ eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi Rósa Gisladóttir frá Krossgeröi les (2). 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 18. april 8.00 Morgunandakt.Séra Sig- urður Guðmundsson, vigslubiskup á Grenjaðarstað, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. ’ 10.25 Varpi.— Þáttur um rækt- un og umhverfi.Umsjónar- maður: Hafsteinn Hafliöa- son. 11.00 Messa i kirkju Aövent- istasafnaöarins. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 óperettutónlist. 14.00 Akraneskaupstaöur fjörtiu ára.Bragi Þórðarson og Þorvaldur Þorvaldsson sjá um blandaða dagskrá. 14.40 ljóö úr óvissu Höfundurinn, Pjetur Haf- steinn Lárusson les. 15.00 Regnboginn. örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn. Georg Feyer leikur á pianó meö hljómsveitlög úr „May Fair Lady” eftir Frederick Lowe. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Eftirhreytur um Snorra Sturluson. Ölafur Halldórsson handrita- fræöingur flytur sunnudags- erindi. 17.00 Siödegistónleikar. 18.00 Létt tónlist.Fischer-kór- inn syngur þýsk þjóð- lög/Hljómsveit Melachrinos leikur itölsk lög. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Tvær flöskur af krydd- sósu”, smásaga eftir Lord Dunsay. Asmundur Jónsson þýddi, Ingólfur Björn Sigurðsson les. 20.00 Hamonikkuþáttur. Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Heimshorn. Fróðleiksmo1ar frá útlöndum. Umsjón: Einar örn Stefánsson. Lesari með honum Erna Indriðadótir. 20.55 islensk tónlist. a. 21.35 Aötafli.Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Joe Dolce syngur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Páll ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (3). 23.00 A franska vísu. Umsjónarmaður: Friðrik Páll Jónsson. 15. þáttur: Af ýmsu tagi. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 17. april 16.00 Könnunarferöin Fjóröi þáttur endurtekinn. Ensku- kennsla. 16.20 iþróttir Umsjón: Bjami Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 21. þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Lööur54. þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur. Þýöandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.05 Skammhlaup II Purrkur Pillnikk I þessum Skamm- hlaupsþætti kemur fram hljómsveitin Purrkur Pill- nikk að viðstöddum ahorf- endum i sjónvarpssal. Um- sjónarmaður: Gunnar Sal- varsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.25 Furöur veraldar Attundi þáttur. tJr heiöskiru lofti 21.55 Gagnnjósnarinn (The Counterfeit Traitor) Banda- risk sjónvarpsmynd frá ár- inu 1962. Leikstjóri: George Seaton. Aöalhlutverk: Wiili- am Holden, Lilli Palmer og Hugh Griffith. I þessari mynd segir frá njdsnaran- um og ævintýramanninum Eric Ericson, sem reyndist bandamönnum drjúgur haukur i horni i heims- styrjöldinni siöari. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 00.01 Dagskrárlok Sunnudagur 18. april 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar 1 þættin- um verður flutt leikritið „1 gegnum holt og hæðir” eftir Herdisi Egilsdóttur. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjdn: Magnús Bjarn- freðsson. 20.50 A Gljúfrasteini Þetta er fyrsti þátturinn af þremur, 21.50 Borg eins og AIiceÞriðji þáttur. Þegar fangavöröur kvennanna deyr fela þær sig I malajsku þorpi og taka upp lffshætti innfæddra. Þegar Jean kemur aftur til Englands fréttir hún, að Joe Harman lifði pyntingar Japana af. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Victoria de los Angeles Spænskur tónlistarþáttur með óperusöngkonunni frægu, Victoriu de los An- geles. Þýöandi: Sonja Diego. 23.30 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.