Tíminn - 17.04.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.04.1982, Blaðsíða 18
Laugardagur 17. april 1982 18 gróður og garðar Umsjón: Anna Kristín Brynjúlfsdóttir rithöfundur Berið beit mömmu ■ Stcfán Pétursson er 5 ára og Marla, systir hans, er 3 ára. Þau voru lika á róló og Maria sagöi að mest væri gaman aöróia sér, cn Stefán sagði aö mest væri gaman aö ieika viö hann Viöar. Þau sögöust hafa verið i Ameriku og hafa verið oft á róló þar. B Hoald Viöar Óskarsson heitir 4 ára strákur, sem ég hitti á leikvellinum við Bjarg- hólastíg I Kópavogi. Hann sagði mér frá ýmsu skemmti- legu. ,,Ég kem oft hérna á völl- inn”, sagði Roald Viðar, ég á lika kærustu hérna, hún heitir Lára og er fimm ára. Samt er ég eins stór og hún. Heyröu, hefur þú séð Prúðuleikarana, Tomma og Jenna og glæpa- þætti? Mér þykir ofsalega gaman að Tomma og Jenna og Prúðu- leikurunum og ég hef stundum séð glæpaþætti. Einu sinni fór ég að sjá Superman og lika Kóngulóarmanninn og Tarsan i trjánum. Hann átti konu. Maðurinn hennar hafði dáið og hún fékk Tarsan i staöinn. I Roald Viöar Óskarsson, 4 ára. (Timamynd: Anna) Veistu það að þegar mamma min var litil sá hún ber, sem hún ætlaði að tina, en berið beit hana. Þá var það kónguló. Einu sinni var ég lika með mömmu fyrir utan búð og þá sáum viö kött, sem var ein- eygður. Það var nú skrýtið. A páskunum fékk ég páska- egg og það var fullt af sælgæti innan i þvi, súkkulaði, kara- mellur og eitthvað meira. <P” 1% 20 .2.1 n • s * ’h • li .*£ a»* .mn 7 • • 6 5 * »7*4 W ■ Byrjiö á einum og strikiö á milli talnanna. Þá kemur i ljós, hvaö Jónas hefur fengiö i afmælisgjöf. flokkstarf Kvikmyndir Aðalfundur Aðalfundur hlutafélagsins Framnes verður haldinn mánudaginn 19. april n.k. kl. 20.30 i Hamraborg 5 Kópa- vogi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar. Á fundinum verður afhent jöfnunarhlutabréf og hlutabréf eftir siðustu hlutafjársöfnun. Stjórnin Framsóknarfélag Árnesssýslu 50 ára Afmælishátið á Flúðum siðasta vetrardag 21. april. Dag- skrá: kl. 18.30 kvöldveröur. Agrip af sögu félagsins Agúst Þorvaldsson, kl. 22.00 Ávarp Steingrimur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins. Jóhannes Kristjánsson, eftirhermur. Bændakvartett. Hljómsveitin Rætur leikur fyrir dansi. Miðapantanir I kvöldverð verða aðberast fyrir 14. april n.k. til Vernharðs Sigurgrimssonar simi 6320 eða Guðmars Guðjónssonar simi 6043. Garðars Hannessonar simi: 4223, Hans Karls Gunnlaugssonar simi: 6621 og Leifs Eirikssonar simi: 6537 Allir velkomnir Stjórnin Konur i verkalýðs- og samvinnuhreyfing- j unni. Opinn fundur um konur i verkalýðs- og samvinnu- hreyfingunni verður haldinn á vegum kvenfélags Fram- sóknafélagsins að Hótel Heklu mánudaginn 19. april kl. 20.30. Ræður flytja: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir formaður Sóknar, Sigriín Eliasdóttir formaður Alþýðusambands Vesturlands^Katrin Marisdóttir formaður Starfsmanna- félags Sambandsins. Fyrirspurnir — upplestur — kaffiveitingar. Fundarstjóri verður Gerður Steinþórsdóttir. Ritari: Kristin Eggertsdóttir. Fiölmennum og fræðumst um stöðu kvenna i þessum tveimur alþýðuhreyfingum. Stjórnin. Rangæingar Framsóknarvistin á Hvoli sunnudagskvöldið 18. april kl. 21.00. Góð kvöldverðluan. F'rainsóknarfélag Rangæinga. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur aðalfund sinn mánu- daginn 19. april kl. 21.00 i Framsóknarhúsinu við Sunnu- braut. Venjuleg aðalfundarstörf. — önnur mál. Stjórnin. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofan að Hverfisgötu 25 verður opin virka daga frá kl. 16-19. Allt stuðningsfólk Framsóknarflokksins velkomið Fulltrúaráð. Vorferð til Vinarborgar. Brottför 30. mai. — Komið heim 6. júni. Nánari upplýsingar i sima 24480. Fulitrúaráö Framsóknarfélaganna I Reykjavik. Kópavogur Fundur um stefnuskrá flokksins fyrir bæjarstjórnarkosn- ingarnar 22. mai verður i kvöld 15. april kl. 20.30 i Hamra- borg 5. Simi skrifstofunnar: 41590. Kosningastjórn Framsóknarfélaganna. Hörpukonur Hafnarfirði — Garðabæ og Bessastaða- hreppi Aðalfundur Hörpu verður haldinn mánudaginn 19. april kl. 20.30 að Hverfisgötu 25 Hafnarfirði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Efstu menn af listum Framsóknarflokksins i Hafnarfirði og Garðabæ við væntanlegar bæjarstjórnarkosningar koma i heimsókn. Gestir velkomnir. Stjórnin. Jörð til sölu Til sölu er jörð á Vesturlandi. Jörðin er stór og miklir ræktunarmöguleikar. Nánari upplýsingar i sima 93-4286 eftir kl. 22.00 á kvöldin. Nýjasta Paul Newman myndin Lögreglustöðin i Bronx (FortApache the Uronx ) Bronx hverfið í New _______ . Unemt. Þaö fá þeir Paul Newman og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd I Aöalhlutv. Paul Newman, Ken | Wahl, Edward Asner Bönnuö innan 16 ára I Isl. texti I Sýnd kl. 3, 5.15, 9 og 11.20 Lifvörðurinn (My bodyguard) Every kid should have one... MY BODYGUARD I Llfvöröurinn er fyndinn og frábær mynd sem getur gerst hvar sem I er. Sagan fjallar um ungdóminn I og er um leiö skilaboö til alheims- ins. Aöalhlutverk Chris Makepeace, Asam Baldwin Leikstjóri Tony Bill lsl. texti I Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Fram I sviðsljósið (Being There) f\, Grinmynd I algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék I, enda fékk hún tvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack | Warden. lslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9 Draugagangur MDUT Sýnd kl. 11.30 Kiæði dauðans (Dressed to kill) EVHRY NlGi ITMARE HasABhoinníng... THisOneNhverEnds. Myndir þær sem Brian de Palma gerir eru frábærar. Dressed to kill sýnir þaö og sannar hvaö i honum býr. Þessi mynd hefur fengiö hvell aösókn erlendis. Aöalhlutv: Michael Caine, Angie | Dickinson, Nancy Allen Bönnuö innan 16 ára lsl. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 11.30 Endless love Enginn vafi er á þvi aö Brooke Shields er táningastjarna ungl- inganna I dag. Þiö muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frá- bær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag I kvikmynd í mars nk. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikstj.: Franco Zeffirelli. klenskur texti. Svnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.