Tíminn - 18.04.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.04.1982, Blaðsíða 14
4 rnrntm ■ Getur verið að fyrir mörgum þúsundum ára hafi verið hér á jörðinni þjóðflokkur sem kunni að kortleggja alla heims- byggðina mjög nákvæm- lega# og einnig lönd sem ekki „fundust" fyrr en mörg þúsund árum síðar? Ojæja. Voru guðirnir geim- farar? Eða Atlantis enginn hugarburður Platóns? Svona spurningar eru móðins nú um stundir og vísast er svarið við þeim öllum hið sama: Ekki al- deilis! En menn spyrja nú samt og þaö var, að þvi er virðist í fullri alvöru, sem Charles nokkur H. Hap- good hóf að rannsaka kortagerð fornaldar og með þessum afleiðingum — að hann stendur nú á þvi fastar en fótunum að þessi þjóðflokkur hafi verið til, afar háþróaður kannski sex þúsund árum fyrir Krist, og þekkti lögun Suðurskautslandsins ís- lauss. Hvar byrjar svo þetta yfriö merkilega mál? Hvar nema i Istanbul áriö 1929? Þá var ein- hver aö grúska i gömlu Ottó- mana-höllinni þar i borg og rakst á snjáö kort yfir „nýja heiminn” — Ameriku og hluta Afriku. Kortiö var dregiö upp á bókfell og vandlega dagsett: gerö þess haföi sýnilega veriö lokiö i muharr- em-mánuöi áriö 919 eftir flótta Múhameös frá Mekka — þaö viil segja áriö 1513 eftir fæöingu okkar eigin Krists. Kortageröar- maöurinn haföi aukinheldur merkt sér verkiö, hann hét Piri Ibn Haji Memmed, aömiráll eöa „Re’is” i tyrkneska flotanum, og heitir hér eftir Piri Re’is. Kort þetta vakti undireins nokkra athygli vegna þess aö af ártalinu mátti ráöa aö um væri aö ræöa eitt fyrsta kortiö sem gert var af Ameriku. Ariö 1929 voru Tyrkir staddir I miöri þjóöernis- vakningu undir forystu Kemals erki-Tyrkja, og þeir höföu alls Kólumbusar” sem hann átti aö hafa teiknaö I Vestur Indium. Hafin var leit I Tyrklandi ef vera kynni aö þetta kortfyndist þar, en sú leit var árangurslaus. Hapgood og stúdentarnir- hoppa af stað Piri Re’is skrifaöi reyndar á kortiö sitt aö alls heföi hann notaö um þaö bil tuttugu gömul kort viö geröina, og hélt þvi blákalt fram aö nokkur þeirra heföu veriö gerö á timum Alexanders mikla, og aö önnur væru byggö á stæröfræöi- legum útreikningum. Hvort- tveggja þótti i hæsta máta ótrú- legt enda gátu fræöimenn sem rannsökuöu kortiö ekki séö nein merki um aö frumkort Piri Re’is heföu veriö meö þessum ósköp- um. Kortinu var þvi stungiö upp i hillu og flestir gleymdu þvi, þó fræöimenn teldu þaö aö visu harla gott á sinn hátt. Næst gerðist þaö aö áriö 1956 fékk maöur nokkur I Bandarikj- unum áhuga á kortinu. Hann hét, og heitir vafalaust enn, Arlington Mallery, og var höfuðsmaöur aö tign — væntanlega I amríska sjó- hernum. Mallery lá yfir kortinu nokkra hriö og taldi sig gera afar athyglisveröa uppgötvun: aö neösti hluti kortsins sýndi flóa og eyjar á Suöurskautslandinu, nánar tiltekiö á Maud drottningar-landi, og ekki nóf meö þaö: kortiö sýndi strand- lengjuna á þessum slóöum eins og nú er vitaö aö hún er — undir milljónum tonna af Is! Þessi fullyröing þótti einum of stór biti I flestra háls. Mallery fann sér formælendur fáa, en þó einn: Charles H. Hapgood, prófessor i visindasögu viö há- skólann i New Hampshire. Hap- good sannfræöist um aö Mallery vildi aö minnsta kosti vel og væri auk þess handviss i sinni sök, þvi ákvaö hann aö rannsaka máliö nákvæmlega og fordómalaust og fékk i liö meö sér stúdenta sína, áhugasama nokkuö. Hann haföi i huga orötak Edisons sem sagöi i hvert sinn sem mjög erfitt vanda- mál skaut upp kollinum: „Þetta er alltof erfitt fyrir sérfræðinga. Viö veröum aö biöa þar til ein- hver áhugamaöur leysir máliö.” Núnú — og þaö var skrifuö bók. 1 bókinni lýsir Hapgood ákaflega nákvæmlega vinnubrögöum sin- GR.^þ^ BAHAMA 1. (V' ^ ’ T^ABACO ANDROSJ 1 < p UTHERA 1. tvcat 1. SALVADOR nS— f • \ C-N LONG lT» ^ CROOKED^ * 3 MAYAGUA ' 1. NA L \ & ISLE OF PINES Golfo Guacana le /abo j —vBahia de ^oT^Nipe *> j/'v^GT. ^-^INAGUA 1. CAICOS 1. 1» GR. CAYMAN •» c Guantanamo LLE GC DELA {X nave_ < -:> 84° W 82° W 80 1 ■ Kúba. A efri myndinni er hún samkvæmt korti Piri Re’is — sem „leiörétt” hefur veriö af Hapgood og strákunum — en neöar eins og hún er. Sunnudagur 18. aprll 1982 fóru skrýtnar niöurstööur aö streyma inn. Svo virtist sem á kortinu væri strandlengja Suöur-Ameriku teiknuö afar ná- kvæmlega — ef undan eru skildar villur, sem þeir vilja náttúrlega kenna Piri Re’is en ekki heimild- um hans, svo sem aö á einum staö vantar hvorki fleiri né færri en 900 milur af ströndinni og ekki veröur betur séö en ósar Amazon séu teiknaðir tvisvar. Strand- legnjan þar fyrir sunnan sé hins vegar furöulega nákvæm — ekki sist meö tilliti til þess aö áriö 1513 var strönd Suöur-Ameriku litt könnuö! Hver vissi allt um Andes- fjöll áður en nokkur sá þau? En hvaö meö Miö-Ameriku og Karabiska hafiö? Eins og er öll- um ljóst af kortinu sem þessu greinarkorni fylgir — sjálfu korti Piri Re’is — svipar þessum hluta ekki hiö minnsta til raunveru- leikans. En sjá: Hapgood og félagar komust aö þeirri niöur- stööu aö yfir þennan heimshluta heföi Piri Re’is byggt á ööru korti og athugið auk þess hvaö gerist ef miðaö er viö Alexandriu sem miöpúnkt. Þá snýr eyjan Kúba einmitt svona, og Hapgood og þeir gátu fundiö ýmis ummerki á eyju kortsins sem svaraöi til staö- hátta á Kúbu. Nema hvað þaö vantar allan vestri hluta eyjar- innar sem á kortinu myndi snúa upp. I hans staö eru á kortinu nokkrar þar sem engar eru núna. t bók sinni læöir Hapgood þvi út úr sér — fyrst hann er nú einu Hin Sunnudagur 18. april 1982 1 ' .r- -'v' ^ ‘ - -'. • & ' - . . V .. r-X;. * ' ‘■j* Kort Piri Re’is frá 1513. afskaplega ónákvæm flest hver, enda kunnu mibaldamenn sem fyrr segir enga örugga aðferö til aö reikna út lengdargráður og skakkabi oft mjög miklu. Þar að auki voru þeir ekki meö hnattlög- un jaröar á hreinu — eöa réttara sagt, hvernig teikna ætti kort sem Altént komust þeir kumpánar allir aö þvi aö miðdepillinn væri alls ekki á kortinu, heldur ein- hvers staöar I námunda viö Alex- andriu i Egyptalandi. Ekki þó i borginni sjálfri en einhvers staöar ekki allfjarri, þeir fundu staöinn nákvæmlega svo sem furðulegu kort aftan úr forneskju — Hverjlr kunnu að teikna undarleg nákvæm kort af löndum sem enginn vissi að væru til? ■ Kina. Tii hægri er kort frá tólftu öld, gjarnar á aö skipta um farveg. til vinstri nútimakort. Athugiö aö sumar ár i Kfna eru doltið ekkert á móti þvi aö þaö fréttist aö einn fyrsti kortageröarmaður nýja heimsins heföi veriö Tyrki. Auk sýndi rannsókn aö kort þetta var mun fullkomnara en önnur frá svipuðum tima vegna þess aö það sýndi Suður-Ameríku og Afrlku á réttum lengdar- og breiddargráöum — innbyröis, vel aö merkja — en þvi haföi nú öldungis ekki verið aö heilsa um önnur kort, af þeirri einföldu á- stæöu aö siglingafræðingar sextándu aldar kunnu ekki aö finna út lengdargráöur! Þeir uröu aö geta sér til um þær, og fóru oft mjög villur vegar. Eitt atriöi enn vakti athygli. Piri Re’is haföi krotaö allskonar bull inn á kortiö sitt, og þar á meðal aö hann heföi byggt þetta sitt kott á ööru korti sem teiknaö heföi veriö af Kólumbusi. Þetta vakti áhuga vegna þess aö landafræöingar og kortageröar- menn höföu I margar aldir haft uppi spurnir um „týnt kort um og stúdentanna, birtir flest- alla útreikninga, talnadálka og hornamælingar — satt aö segja skil ég hvorki upp né úibur i þessu talnaflóði og sleppi þvi þess vegna alveg! En fyrstHapgood er svo reiöubúinn til aö opinbera alla reikninga veröur ekki hjá þeirri ályktun komist aö hann sjálfur — og stúdentarnir! — hafi unniö verk sam viskusamlega og heiðarlega af hendi, hvaö sem niöurstööunum liöur. Kortagerðarmenn miðalda ekki færir um aðgera þessi kort En höfum nú eftir. Á þeim tima sem Piri aðmiráll dró upp kort sitt var kortagerðarlist i örri framför i Evrópu. Þaö er aö segja: sjókort uröu sifellt betri og nákvæmari en kort af löndum voru oftast nær blátt áfram fá- ránleg. En þrátt fyrir allar fram- farirnar voru kortin engu aö siöur tækju miö af þeirri alkunnu staö- reynd. Þaö var ekki fyrr en Mercator fann upp sæmilega ná- kvæma aðferö til aö teikna „hnattlaga” kortsem betur fór aö ganga, en þaö var ekki fy rr en um þaö bil 50 árum eftir aðPiriRe’is teiknaöi sitt kort — og svo mikiö ervist aöhannkunni ekkertslikt. Þvi rak þá Hapgood og stúdentana i rogastans þegar þeir komust aö þeirri niöurstööu aö ekki aðeins væru bæöi lengdar- og breiddargráöur giska nákvæm- lega útreiknaöar á korti Piri Re’is, heldur væri hnattlögunin auk þess nær fullkomin. Þaö tók reyndar mjög langan tima aö komast aö þessari niöurstööu. Timafrekast var að finna útmiö- depilinn á korti tyrkneska aö- mirálsins, nefnilega þann púnkt sem allt hitt væri teiknaö út frá. Og hafa ber I huga aö kort það sem varðveist hefur er aðeins helmingur eöa svo af korti Piri Re’is, hinn hlutinn er týndur. nauösynlegt var. Og náttúrlega uröu þeir hæstánægöir með þaö: I Alexandriu haföi nefnilega einu sinni veriö bókasafrt eitt mikiö, eins og allir vita, sem brann og meö þvi flestallur fróöleikur forn- aldar. Þá má vel geta þess lika aö út frá allskonar flóknum radiusa- mæiingum — sem eru ófróöum lokuö bók — gátu þeir fundiö út stærð jarðar út frá kortinu. Samkvæmt þessu korti ofmat Piri Re’is — eöa frumkort þau sem hann vann eftir — stærö jarðar- innar, en þar skeikaði aöeins 4.5% sem Hapgood og félögum þótti næsta lltiö. En nóg um þaö. Nú — þegar miðpunkturinn lá fyrir — var hægt aö fara aö rannsaka strand- lengjuna á kortinu nákvæmlega. Til þess þurfti aö visu ýmsar til- færingar, breyta kortinu meö til- liti til nákvæmari, nútima út- reikninga á gráöum og hornum, og laga þurfti margar stórar skekkjur sem stúdentunum og prófessornum þótti augljóst aö rekja mætti til erfiöleika Piri Re’is viö að setja saman i eitt þessi hátt i tuttugu kort sin. Þeim þótti til aö mynda liggja i augum uppi ab aö minnsta kosti fjögur „noröur” væru á ýmsum stööum á kortinu og svo framvegis. En þegar allt þetta var yfirstaöiö sinni kominn af staö — aö ef til vill sé kort Piri Re’is byggt á korti sem teiknaö var áöur en vestri hluti Kúbu reis úr sæ! Þarna er hann aö visu kominn út á hálan Is, viöurkennir hann, en telur sig samt standa nokkurn veginn föst- um fótum. Og hann beinir aukin- heldur athyglinni að eyju þeirri sem Piri Re’is hefur kosiö aö koma fyrir milli Afriku og Suöur-Ameriku — þar hefur ekki i manna minnum veriö eyja. A hinn bóginn telur Hapgood eyjuna allraunverulega og vill sem sagt meina aö kannski hafi þarna verið eyja einu sinni — það er jú fullt af allskonar klettaeyjum og skerjum á þessu umbrotasvæöi á hafsbotni. En hvaö þá meö fullyrðingar Mallerys — sem komu þessu öllu af staö? Jú, það vantar sko ekki aö ströndin neðst á kortinu sé strönd Suöurskautslandsins! Meö svipuðum tilfæringum og út- reikningum töldu Hapgood marg- umtalaöur og stúdentarnir hans ■ Samanburður á Suöurskaut- inu. (a) Nútimakort. (b) Kort Oronteus Finaeus. (c) Kort O. Finaeusar, „leiörétt” skv. Hap- good. (d) Annað og óskylt kort af Suöurskautslandinu, frá 1523-24. sig geta sýnt fram á aö ströndin væri næstum nákvæmlega eins og ströndin á Suöurskautinu er — án iss! En hvaöá þaö að þýöa? — þaö er ekkert bil milli Suður-Ameriku og Antartiku. Þaö var auöleyst mál. Piri Re’is — fremur en heimildarmennirnir — haföi gert skekkju sem þeir félagar tóku eftir og telja auösæja — þaö hefur eitthvaö meö radiusa aö gera — en sem geröi þaö aö verkum aö Suöurskautslandið varö alltof stórt. Þaö var hrein- lega ekki pláss fyrir sundin ’ans Drakes! Nefnum tvö atriöi enn i sam- bandi viö kort Piri Re’is. Inni á Suöur-Ameriku sjást Andesfjöll. Ariö 1513 vissi enginn aö Andes- fjöll væru til. Og á kortinu sést mikil sveigja á leiö Atrato-ár- innar töluvert langt uppi i landi. Arið 1513 er ekki vitað til þess aö nokkur kjaftur hafi farið svo mikiö sem spönn upp eftir Atra- to-ánni. En nú var aö sjálfsgööu svo komið aö Hapgood og stúdentun- um hans þótti þetta allt saman orðið svo reglulega athyglisvert aö þeir fóru aö leita viöar en á korti Piri Re’is aö merkjum um fullkomnari kortatækni en gekk og gerðist á þessum tima. Til að gera langt m.ál stutt: þau merki fundust auövitað. En Suðurskautslandið var ekki fundið! Ekki ómerkast þeirra korta sem hópurinn gróf upp af söfnum hér og þar i heiminum var hiö svokallaða Oronteus Finaeus kort, sem teiknaö var af allri jöröinni áriö 1532. Það er ó- nákvæmt i marga staöi en þaö var Suburskautslandið sem vakti sérstaka athygli. Meö fyrrnefnd- um tilfæringum sinum komst Hapgood-hópurinn knái aö þeirri niöurstööu aö þvi svipaöi næstum óeölilega mikiö til Suðurskauts- landsins eins þaö ku vera i raun og veru. Til þess þurfti aö visu aö breyta afstööunni eitthvaö en þeir Hapgood útskýra i löngu máli hvi þeim sé þaö heimilt sem fyrr. Annars er réttast aö hver skoöi þessar teikningar fyrir sig, þær tala jú sinu máli. Hapgood fann reyndar fleiri kort af Suöurskautslandinu sem viröast ekki vera gerö eftir ná- kvæmlega sömu heimildum en þó afar svipuðum. Og nú það sem merkilegast kann aö hljóma: um þaö leyti sem þessi kort voru gerö, var alls ekki búið að finna Suöurskautslandið, hvaö þá rann- saka þaö nákvæmlega. Aö visu grunaöi menn aö einhvers staöar á þessu stóra hafsvæöi væri land — fyrst og fremst vegna þess aö þeim þótti ótrúlegt að ekkert land væri til aö vega upp á móti flæminu á noröurhveli jaröar! — en um stærö þess eöa lögun vissu þeir I raun og veru ekki par. Stundum var landið sem menn á- litu aö væri þarna tengt Ástraliu en um hana var sömuleiðis mjög litiö vitaö snemma á sextándu öld. Þaö var satt aö segja ekki fyrr en snemma á 19. öld sem Suöurskautslandiö „fánnst” opin- berlega og kannaö aö ráöi. En þessir kortageröarmenn, Piri Re’is og Oronteus Finaeus, virt- ust harla fróöir um þaö.... Var nú, ég spyr, kyn þótt Hap- good drægi þá ályktun aö korta- geröarmennirnir heföu haft aö- gang aö einhverjum kortum sem nú eru týnd, en voru miklum mun fullkomnari, nákvæmari og viö- tækari en þeir sjálfir voru færir um aö teikna? Og vegna þess aö honum þótti aukinheldur sýnt aö fjölmörg þeirra korta sem hann taldi þessu til sönnunar sýndu strandlinur og eyjar eins og þær heföu veriö fyrir þúsundum ára, þá var lausnin sem sé fundin: einhver óþekktur þjóöflokkur en ákaflega háþróaöur haföi gert þessi kort fyrir langalangalöngu, þau heföu siöan verið varöveitt, ýmist sjálf eöa i mismunandi góöum eftirritum, til dæmis i bókasafninu I Alexandriu sem brann — þrisvar. Furðulega , góð kort af ókannaðri strönd Afríku Viö skuluum nefna nokkur fleiri kort. Ariö 1484 var teiknaö kort i Feneyjum af vesturströnd Afriku, eöa alla vega fannst þaö þar og þá. Þetta kort er, segir Hapgood, gert á svo fullkominn hátt aö meö ólikindum er og ná- kvæmnin er framúrskarandi. Ekki sist I ljósi þess aö áriö 1484 er ekki vitaö til þess aö strönd Afriku hafi veriö svona vel könn- uö... Aö visu var Jón kóngur II I Portúgal ákaflega áhugasamur um landkönnun en menn hans höföu þó alls ekki lagt sig fram um aö kanna strandlengjuna. Þeir höföu einungis áhuga á aö finna sjóleiðina til Indlands. Annað kort af Afriku er til frá ár- inu 1502. Veturströndin er harla nákvæmlega gerö, sem og syöri hluti austurstrandarinnar en Austur-Afrika, Arabia og Persa- flóasvæöiö er mjög ónákvæmt. Þykir Hapgood augljóst aö þar hafi kortageröarmaöurinn stuöst viö eldgamalt kort Ptolemeusar af þessu svæöi sem er ákaflega illa gert á nútimavisu. Hann vill hins vegar meina aö hinn ná- kvæmari hluti kortsins frá 1502 sé runninn frá enn eldri kortum, kortum óþekkta þjóöflokksins, einmitt. Og bendir á aö enn hafi stranglengja Afriku veriö litt könnuö. Bartholomew Diaz haföi fariöfyrir Góörarvonarhöföa áriö 1488 en engar sagnir eru til um aö hann hafi lagt sig fram um aö kanna ströndina til kortageröar — sem þó var ekki svo litiö fyrir- tæki á þessum árum. Og auk þess er sannað mál aö mestan hluta leiöarinnar sigldi Diaz alls ekki meö ströndum! Sömu sögu er aö segja af Vasco da Gama sem fór frá Portúgal 1497 og sneri aftur 1499eftir aö hafa náö til Indlands. Hann kom aldrei alla þessa leið I sjónmál við strönd Afriku, hvaö þá meira, og alls ekki austur- ströndina. Svo hver teiknaði kort- in fyrrnefndu...? Og þegar Hapgood leitaöi betur fann hann undarlega fullkomin kort af fleiri heimshlutum, full- komin bæði aö nákvæmni og stærðfræöilegri tækni. Viö nefn- um hér aöeins kort af Kina sem talið er vera frá tólftu öld eftir leifafundi. Schlieman fór aö leita aö Tróju, fyrr fannst hún ekki, Arthur Evans þóttist viss um aö finna eitthvaö á Krit, og svo framvegis. Og Hapgood rekur lika fjölmörg dæmi um furöulega tækniþekkingu fornmanna, tækniþekkingu sem viö vitum bara alltof litiö um — meöal annars vegna þess aö bækur voru ekki aöeins brenndar i Alex- andriu heldur lika i Karþagó og viöar, og einnig vegna þess aö viö höfum ekki leitaö. Þeir sem hafa leitaö hafa furöulega oft fundiö þaö sem þeir leituöu aö, segir Hapgood. Látum eitt dæmí nægja: áriö 1877 fann bandariski stjarnfræöingurinn Asaph Hall hina tvo mána Mars Deimos og Phobus. Hann haföi leitaö aö þeim I sex mánuöi áöur en þeir fundust loks og ástæöan fyrir þvi aö Hall var svo þrár i leit sinni var sú aö hann vissi aö hinir gömlu Grikkir höföu vitað fullvel aö Mars hafði tvo litil tungl, og þaö voru þeir sem skiröu þau Deimos og Phobus. Hvernig fóru Grikkirnir aö þvi aö vita þetta? Þaö er ekki vitaö annaö en fyrstu sjónaukarnir sem voru nógu sterkir til aö greina hin örsmáu tungl plánetunnar hafi ekki veriö fundnir upp fyrr en á 18. eöa jafnvel 19. öld. Þó haföi Kepler spáð þvi áriö 1610 aö Mars heföi tvö tungl, og enski rithöfundurinn Jonathan Swift lýsti þeim meö furöulegri nákvæmni i bók sinni um feröir Gúllivers. Taliö hefur veriö aö hann hafi aöeins giskaö út i loftiö og reynst heppinn en hversu miklir eru möguleikarnir á þvi aö I fyrsta lagi, giska rétt á aö Mars hafi yfirleitt tungl, i ööru lagi aö Mars hafi tvö tungl, i þriðja lagi aö nefna fjarlægöir beggja tunglanna frá miöju Mars af þvilikri nákvæmni aö skeikar aðeins 30%, og i fjóröa lagi, að nefna snúningshraöa beggja, tal- iö I klukkustundum, og aftur skeikar aðeins 30%? Enginn veit hverjar heimildir Keplers og > . ..r\* * 'g/i ■ Aumingja mennirnir. Þarna er Hapgood i miöju, umkringdur stúdentum. En hver afvegaleiddi hvern? Krists burð en Hapgood efast ekkí um aö sé i rauninni mun eldra, aö minnsta kosti frumgeröin. Þetta kort er af landi en ekki sjó, sá er allur munurinn. Þessi kort fylgja hér meö greininni. Loks má nefna ýmis kort af Noröurhluta Evrópu sem hingaö til hafa veriö talin Ibara slæm og ónákvæm. Hapgood hefur tekiö þau til gagngerrar endurskoöunar og komist aö þvi aö ... þau sýni landslag eins og þab var á isöld! Hvorki meira né minna. Þau séu komin frá mörg mörg þúsund ára gömlum kort- um. Undarlegar upplýsingar Gullivers En hvaö? Af hverju skyldi eng- inn vita neitt um þennan ótrúlega þjóöflokk sem feröaöist um alla jöröina endur fyrir löngu og dró upp kort? — nema Hapgood, stúdentarnir hans og stöku Atlantis-fræöingar. Jú, Hapgood kann svar við þvi. „Leitiö og þér muniö finna.” Hann leggur á- herslu á aö sjaldan, mjög sjaldan, hafi nokkrar uppgötvanir veriö geröar fyrir hreina og klára til- viljun, og gildi þaö bæöi um visindalegar uppgötvanir og forn- siðar Swifts voru, ekki gátu þeir séö tunglin, og þau eru svo litil aö meö þeirra tima mælitækjum hafa þau ekki haft merkjanleg á- hrif á gang plánetunnar. Auk þess var alls ekki búiö aö „finna upp” þyngdaraflið þegar Kepler setti fram sinn spádóm... Hvað kemur hann þessu máli við? Nóg, nóg! Ég tek ekki meira upp frá hinum góöa stökkvara. En hvernig ætli kenningum hans hafi verið tekiö? Voða margir hafa tekiö þann kost aö segja ekki neitt. En Mr. John K. Wright, fyrrum forseti bandariska land- fræöifélagsins, hefur látiö hafa eftirsér: „Ég seginú bara eins og „Sportin’Life” i Porgy and Bess: It ain’t nessa... It ain’t nessa... It ain’t necessarily not so!” Eöa eins og maöurinn sagöi er hann frétti aö Rúnar Bjarnason, slökkviliösstjóri, heföi stjórnaö liöi sinu röggsamlega meö labb-rabb tæki er einhvers staöar brann, en siöar komiö i ljós aö hann var einn manna á svæöinu meö sllkt tæki: „Þetta gæti veriö satt...” —Ij tók saman.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.