Tíminn - 18.04.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 18.04.1982, Blaðsíða 21
BORGARSPÍTALINN LAUSARSTÖÐUR HÚSSTJÓRNARKENNARAR Hússtjórnarkennarar óskast til starfa i sjúkrafæðideild eldhúss Borgarspitalans. Um er að ræða hlutavinnu. Nánari upp- lýsingar veitir yfirsjúkrafæðisérfræðing- ur i sima 81200/317 milli kl. 13 og 14. Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings á göngudeild lyflæknisdeildar. Vinnutimi kl. 8.30-12.30 virka daga. Stöður hjúkrunarfræðings á hjúkrunar- deild spitalans, Hvitabandi við Skóla- vörðustig. Staða deildarstjóra á geðdeild (A-2). Geð- hjúkrunarmenntun er æskileg. Staða geðhjúkrunarfræðings á dagdeild geðdeildar við Eiriksgötu. Meðferðar- form: Hóp- og fjölskyldumeðferð. Einnig eru lausar stöður hjúkrunar- fræðinga á ýmsum öðrum deildum spital- ans. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra simi 81200. Reykjavik, 16. april 1982 BORGARSPÍTALINN Staða varðstjóra i lögreglu Snæfellsness og Hnappadals- sýslu með aðsetri i Stykkishólmi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 7. mai 1982. Sýslumaður Snæfellsness og Hnappa- dalssýslu. r-j Húsnæðisstofnun TOH ríkisins LJ Tæknideild Laugavegi 77 R — Sími 28500 - ÚTBOÐ - REYKJAVÍK Félagssamtök, Samtök aldraðra Reykja- vik, óska eftir tilboðum i byggingu tveggja fjölbýlishúsa ásamt bilageymslu, byggðum við Akraland 1-3, Reykjavik. Húsin ásamt bilageymslum verða 4336 rúmm. með 14 ibúðum. Ibúðunum skal skila 31. mai 1983, tilbún- um undir tréverk og málningu ásamt sameign fullfrágenginni, utan sem innan húss. Afhending útboðsgagna er hjá Tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins frá þriðjudeg- inum 20. apr. nk., gegn kr 2.000.- skila- tryggingu. Tilboðum skal skila til Tæknideildar Hús- næðisstofnunar rikisins eigi siðar en mið- vikudaginn 5. mai nk. kl. 14.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. BLÖNDUÓS: Stjórn verkamannabústaða Blönduósi óskar eftir tilboðum i byggingu tveggja raðhúsa byggðum við Skúlabraut 23-33 og 35-45, Blönduósi. Húsin verða samt. 3666 rúmm., með 12 ibúðum og skal skila fullbúnum: 6 ib. 31. mars 1983 og 6 ib. 15. júni 1984 Afhending útboðsgagna er á hreppsskrif- stofu Blönduóss og hjá Tæknideild Hús- næðisstofnunar rikisins frá föstudeginum 23. apr. nk. gegn kr. 2.000.- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staði eigi siðar en miðvikudaginn 12. mai nk. kl. 14.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðend- um. Fh. framkvæmdanefndar Tæknideild Húsnæðisstofnunar rikisins Krómfelgur - Álfelgur Krómaðar felgurær. Einnig venjulegar felgur fyrir amerískavbíla (fflmnaust kf SlÐUMÚLA SÍMI 82722 1. Innrétting i Rekord. 2. Mœlaborð með amp-hita-eyðslu og snúningshraðamœlum. 3. Rekord 4 dyra. Hvort sem þú ekur sjálíur eða lcetur aka þér, nýtur þú þess að eiga þœgilega og örugga ferð í Opel Rekord. I Rekord er meðal annars: Glœsilegl velúráklœði á sœtum og innan á hurðum. kortavasar í hurðum, 4]a spegla stýri, vökva- stýri, höíuðpúðar, að framan teppalögð farangursgeymsla, 2 fjarstýrðir útispeglar, hlífðarlistar á hliðum, vönduð hljóðeinangrun, upplýstur spegill í sólskiggni, litað öryggisgler, styrkt fjöðrun með loftdempurum, í Berlina; álílegur 14", höfuðpúðar að aftan, raímagnstœsingar og upphalarar á rúðum, hœðarstilling í ökumannssœtin o.m.íl. $ VÉUDEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík MÚLAMEGIN) Sími38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.