Tíminn - 18.04.1982, Blaðsíða 22

Tíminn - 18.04.1982, Blaðsíða 22
vinsælda- vali Sounds ■ Nýlega birti breska tónlistar- blaöiö Sounds niöurstö&ur Ur vin- sældavali lesenda blaösins. Þar eru ekki eingöngu valdar hljöm- sveitir og tónlistarmenn heldur einnig sjónvarpsþættir, video og kyntákn. Vinsælasta hljómsveitin Viöskulum litanánar á UrsUtin og byrjum á tiu vinsælustu hljóm- sveitunum 1. RUSH 2. AC/DC 3. Motorhead 4. Whitesnake 5. Human League 6. Gillan 7. Rainbow 8. Black Sabbath 9. Saxon 10. Exploited 1 sætum 11-20 voru t.d. Japan (11), Genesis (16), Jam (17) Stranglers (18) og Queen (19). Þaö er auöséö að þungarokks- hljómsveitirnar eru vinsælastar hjá lesendum á Sounds þvi af 20 vinsælustu hljómsveitunum voru 13 úr þeim flokki. Þær eru Uka sem rauður þráöur í gegnum alla listana. Besta nýja hljómsveitin Nýju hljómsveitirnar eru eftir- vill ekki mjög þekktar hér á landi en þær efstu tiu voru: 1. ALTERED IMAGES 2. Rose Tattoo 3. Soft Cell 4. Bill Squier 5. Rods 6. Vardis 7. Depeche Mode 8. Anti Nowhere League 9. Duran Duran 10. Kim Wilde Vinsælustu plöturnar Vinsælustu Lp plöturnar voru þessar: 1. NO SLEEP TIL HAMMER- SMITH meö Motorhead. 2. Moving Pictures meö Rush 3. Dare með Human League 4. ForThose About To Rock meö AC/DC 5. Mob Rules meö Black Sabbath 6. Punk’s Not Dead með Exploited 7. La Folie með Stranglers 8. The Wild, The Willing And The Innocent meö UFO 9. Come And Get It meö White- snake 10. Tin Drum með Japan Söngvari Þá er komiö aö vinsælustu hljóðfæraleikurunum og við byrj- um á söngvörunum: 1. IAN GILLAN 2. David Coverdale Ur White- snake 3. IJflpnie James Dio úr Black Sabbath 4. Ozzy Osbourne 5. Phil Oakey úr Human League 6. Brian Johnson Ur AC/DC 7. Geddy Lee Ur Rush 8. Wattie Buchan Ur Exploited 9. Lemmy úr Motorhead 10. David Sylvian úr Japan Neöar á lista voru t.d. David Bowie (11), Midge Ure úr Ultra- vox (13), Paul Weller úr Jam (16), Phil Collins (18) og Gary Numan (20). 4. Sting Ur Police 5. Adam Ant 6. Phil Oakey Ur Human League 7. Mensi úr Angelic Upstarts 8. Ian Gillan 9. Angus Young úr AC/DC 10. David Bowie Neðar voru nöfn eins og Ozzy Osbourne (11) og Gary Numan (18). Kvenkyntákn Meðal kvennanna voru ekki ein- göngu söngkonur sem komust á lista heldur einnig leikkonur og fleiri en i efstu tiu sætunum voru : 1. CLARE GROGAN úr Altered Images 2. Kim Wilde 3. Kate Bush 4. Stevie Nicks 5. Kelly Johnson úr Girlschool 6. Toyah 7. Pat Benatar 8. Beki Bondage Ur Vice Squad 9. Siouxsie Sioux 10. Sally James Ur sjónvarps- myndaflokknum Tiswas Síðan komu nöfn eins og Sheena Easton (12) Bo Derek (14) Victoria Principal (Pamela) úr Dallas (116) Laföi (nú prinsessa) Diana (17) og Olivia Newton John (18). Sjónvarps- myndaflokkar og video Myndafiokkar þeir sem valdir voru af lesendum Sounds hafa að sjálfsögöu fæstir veriö sýndir I is- lenska sjónvarpinu en gamlir kunningjar okkar úr spítalalifi (M.A.S.H.) vorui'7. sæti og Lööur hafnaöi i 17. sæti. Video valið er eingöngu bundið viö video af hljómsveitum eöa video svipuð þeim sem viö fáum aö sjá i Skon- rokki. Yfirburöa sigurvegarar voru Ultravox en þeir áttu þrjú videoá listanum, Vienna i 1. sæti, The Voice i 7. sæti og The Thin Wall i 17. þar á eftir komu Adam og maurarnir en þeir áttu Prince Charming i 4. sæti og Stand And Deliver í 9. sæti. önnur video sem við könnumst viö Ur Skonrokki voru t.d. Don’t You Want Me með Human League (5), Nightmare með Gillan (8) og Grey Day með Madness (15). vika Egó, Grýlurnar og Slress í Bæjarbíói ■ Síöasti vetrardagur er á miövikudaginn. Þá ætla popphljómsveitirnar Egó, Grýlurnar og Stress aö spila i Bæjarbíói i Hafnarfiröi. Þaö er Tónlistarkiúbbur Flensborgarskóla sem gengst fyrir þessum hljóm- leikum og er miöaverö 50 krónur fyrir meölimi hans, en 70 krónur fyrir aöra. Forsala aögöngumiöa veröur frá kl. 18 i Bæjarbiói á miövikudaginn. Tónleikarnir byrja svo stundvlslega klukkan 21.00. Hljómborðs- leikari 1. JON LORDúr Whitesnake 2. Colin Towns Ur Gillan 3. Dave Greenfield Ur Stranglers 4. Tony Banks úr Genesis 5. Don Airey fyrrverandi með- limur Rainbow 6. Billy Currie Ur Ultravox 7. Gary Numan 8. David Ball úr Soft Cell 9. Andy McClusky Ur O.M.D. 10. Rick Wakeman Neðar voru t.d. kunningi okkar islendinga þeysarinn Jaz Colman úr Killing Joke (14), Vince Clarke úr Depeche Mode (19) og Mike Barson úr Madness (20). Trommuleikari 1. NEIL PEART úr Rush 2. Cozy Powell úr Michael Schenker Group 3. Philthy Phil Taylor úr Motor- head 4. Ian Paice úr Whitesnake 5. Budgie úr Banshees. 6. Phil Collins úr Genesis 7. Rat Scabies úr Damned 8. Phil Rudd Ur AC/DC 9. Steve Jansen úr Japan 10. Jet Black úr Stranglers Siöan komu t.d. Rick Buckler úr Jam (11) Stewart Copeland Ur Police (13). Roger Taylor úr Queen (14) og Warren Cann úr Ultravox (15). Bassaleikari 1. LEMMY úr Motorhead 2. Geddy Lee úr Rush 3. Jean Jacques Burnel úr Stranglers 4. Roger Glover Ur Rainbow 5. Mick Karn Ur Japan 6. Geezer Butler úr Black Sabbath 7. John McCoy Ur Gillan 8. Cliff Williams úr AC/DC 9. Bruce Foxton úr Jam 10. Steve Harris Ur Iron Maiden Neðar á listanum voru mörg fræg nöfn s.s. Mike Rutherford Ur Genesis (12) John Deacon úr Queen (14) Sting Ur Police (15) og Gene Simmons úr Kiss (16). Karlkyntákn Þá er komið aö þessu sérstæöa vali en þeir tíu efstu voru: 1. DAVID COVERDALE úr Whitesnake 2. David Sylvian Ur Japan 3. Lemmy úr Motorhead Breyttir tímar hjá Egó ■ Þann 1. april kom út fyrsta plata hljómsveitar- innar EGO. Platan sem ber nafniö Breyttir timar inni- heldur niu lög sem öll eru samin af EGO-istunum i sameiningu en allir textar eru eftir Bubba Morthens. Platan er tekin upp i hljóð- rita i janúar siðastliðnum af þeim Tómasi M. Tómassyni og Gunnari Smára Helga- syni. Þrátt fyrir að aðeins séu um það bil þrjú ár liðin frá þvi Bubbi Morthens gaf út sina fyrstu plötu, Is- bjarnarblús, þá er þetta sjötta platan sem hann kem- ur nálægt. EGO mun leggja land undir fót og kynna plöt- una viðsvegar um landið nú fram á vorið. vika. Vinsælustu söngkonurnar voru þessar: 1. PAT BENATAR 2. Toyah 3. Kate Bush 4. Kelly Johnson Ur Girlschool 5. Siouxsie Sioux 6. Clare Grogan úr Altered Images 7. Kim Wilde 8. Beki Bondage Ur Vice Squad 9. Stevie Nick 10. Judy Tzuke í 11. til 20. sæti voru t.d. Debbie Harry Ur Blondie (15) og Sheena Easton (17). Gítarleikari 1. RITCHIE BLACKMORE úr Rainbow 2. Angus Young Ur AC/DC 3. Alex Lifeson úr Rush 4. Michael Schenker 5. Fast Eddie Clarke úr Motor- head 6. Tony Iommi úr Black Sabbath 7. The Edge Ur U2 8. John McGeogh Ur Banshees 9. Edward Van Halen 10. Randy Rhoads úr Blizzard of Oz Neöar á lista voru t.d. Paul Wellerúr Jam (12) Brian May úr Queen (13) Jimmy Page Ur Led Zeppelin (14) og Andy Summers úr Police (16). Söngkonur Úrslit ár Sunnudagur 18. april 1982 23 ■ Bodies fara nú inn á nýja braut i islenskri tónlistarútgáfu. Bodies gefa ut kassettu af hljómleikum T Hljómsveitin Bodies hefur sent frá sér kassettu með efni sem tekið var upp á hljómleikum á Hótel Borg i janúar siðastliðn- um. Er hér farið inn á nýja braut i útgáfustarfsemi og er kassettan gefin út i mjög takmörkuðu upp- lagi enda er fyrst og fremst um tilraunastarfsemi að ræða. Bodies hafa raunar i huga að halda áfram á sömu braut og gefa öðru hvoru út slikar kassettur af hljómleikum, enda telja þeir að alltof iitið hafi verið gert i þvi að gefa út hljómleikaefni hérlendis. Tónleikarnir sem teknir voru upp á þessa kassettu voru einir hinir siðustu þar sem Bodies léku i upprunalegri mynd, það er að segja með Magnús Stefánsson, trommuleikara, innanborðs. Hljómleikarnir voru teknir alger- lega eins og þeir komu af skepn- unni en hljómgæði eru engu að siður, furðanlega góð, að sögn þeirra Skrokka. Sögðu þeir jafn- framt, er þeir kynntu okkur kassettu sina að hún væri ekki sist sem minjagripur til þeirra sem voru á þessum hljómleikum — enda taka áheyrendur stundum virkan þátt i flutningnum! Upplagið er sem áður segir mjög takmarkað aðeins um þaö bil 100 eintök en það er selt viö mjög vægu verði i flestum hljómplötuverslunum. FERMINGARGJAFIR BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (Puöbraníiðstofu Hallgrimskirkja Reykjavík simi 17805 opið3-5e.h. Liggur þín leið og þeirra saman í umferðinni? SÝNUM AÐGAT ____Uisr"*_____ Atlantik býður upp á úrval gististaða, þar á meðal er íbúðahótelið vinsæla, Royal Playa de Palma. Á Mallorka er nær allt sem hugurinn girnist, og ýmislegt um að vera. Pantið tímanlega, svo þér missið ekki af óskaferðinni. Brottfarardagar: 11. maí 15. júní 6. júlí i 17. ágúst 7. september 29. maí 27. júlí . 28. september FERÐASKRIFSTOFA, IÐNAÐARHÚSINL HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMAR 28388 - 28580 Jörð til sölu Jörðin Höskuldsstaðir i Breiðdal Suður- Múlasýslu er til sölu frá næstu fardögum. Upplýsingar i sima 97-5688 á kvöldin og um helgar. Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs verkalýðsfélagsins Rangæings. Framboðsfrestur er til kl. 22 25. april n.k. Tillögum skal skila til for- manns kjörstjórnar Óskars Jónssonar Nestúni 11, Hellu, fyrir þann tima. Kjörstjórnin. ÍJ Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir til- boðum i framleiðslu og uppsetningu á stálfóðringu ásamt tilheyrandi búnaði i botnrás Þúfuversstiflu i samræmi við út- boðsgögn 34L Helstu stærðir: Lengd 75 m Þvermál 2,5 m Þykkt 10 mm Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavik frá og með þriðjudeginum 20. april 1982, gegn greiðslu óafturkræfs gjalds að upphæð kr. 200,- fyrir hvert ein- tak útboðsgagna. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 14:00 föstudaginn 7. mai 1982, en þá verða tilboð opnuð i viðurvist þeirra bjclðenda er viðstaddir kunna að verða. <

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.