Tíminn - 20.04.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.04.1982, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 20. april 1982 15 íþróttir 1. deild j 2. deild Enska knattspyrnan: — sem vann enn einn sigurinn á laugar- daginn og flest bendir nú til þess að félagið endurheimti meistaratitilinn Fátt virðist ætla að stöðva Liverpool Luton.....35 21 10 4 69:35 73 Watford .. 36 19 10 7 61:37 67 Sh.Wed. .. 37 19 8 10 50:41 65 Rotherh. .. 37 18 5 14 54:45 59 Leicester . 34 16 10 8 49:35 58 Q.P.R .... 36 17 6 13 48:34 57 Newcastle 37 16 8 13 45:38 56 Norwich .. 36 17 5 14 51:46 56 Blackburn 37 15 10 12 41:34 55 Barnsley . 36 15 9 12 51:37 54 Chelsea ... 36 15 8 13 54:51 53 Oldham ..37 12 13 12 42:47 49 Charlton ..37 12 11 14 48:58 47 Derby .... 36 10 10 16 45:61 40 Wrexham . 35 10 9 16 33:44 39 Cardiff ... 36 11 6 19 40:54 39 Bolton .... 37 11 6 20 32:50 39 C.Pal..... 34 10 8 16 28:36 38 Cambr. ... 36 10 8 18 39:49 38 Shbury ... 35 8 12 15 30:46 36 Grimsby ..34 7 13 14 42:56 34 Orient .... 34 9 7 18 29:47 34 gegn Stoke sem berst nú fyrir veru sinni í deild- inni. Paul Mariner skoraði fyrir Ipswich i fyrri hálfleik og John Wark bætti öðru marki við á lokaminútunni. til aö falla i 2. deild. Liöiö er 5 stigum á eftir næsta liöi á botni deildarinnar. Liöiö tapaöi 0:1 á Villa Park i Birmingham gegn meisturum Aston Villa, Alan Evans skoraöi sigurmark Villa meö skalla og heiliadisirnar eru ekki i liöi „Boro” um þessar mundir. Betur gengur hjá Sunderland sem vinnur nú hvern sigurinn á fætur öörum og er á góöri leiö meö aö bjarga sér frá falli. Liöið fékk Everton i heimsókn á laugardaginn og sigraöi 3:1. Gary Rowell skoraöi tvivegis fyrir Sunderland og Colin West bætti þriðja markinu við. Þá er ekki hátt risið á áhang- endum Leeds þessa dagana. Þetta fyrrum stórveldi i ensku knattspyrnunni berst nú fyrir tilveru sinni I 1. deild og miðar litið. Þaö voru Kevin Ke.egan og félagar hjá Southampton sem hirtu öll stigin á Elland Road á Íaugardaginn með 3:1 sigri. Leeds skoraöi þó fyrst, Frank Worthington, en Dave Arm- strong jafnaöi metin. Keegan sá svo sjálfur um aö ganga frá úr- slitunum meö tveimur mörkum, úrslitin sem fyrr sagöi 3:1. Góður dagur á Highbury Arsenal átti einn af sinum góöu dögum á Highbury gegn Nottingham Forest og yfir- spilaöi Forest algjörlega. Brian Talbot og Graham Rix skoruðu mörk Arsenal en Peter Shilton i marki Forest kom i veg fyrir fleiri mörk með snilldarleik. Andy Gray er nú farinn aö finna leiöina I mark and- stæöinga Wolves aö nýju. Hann skoraöi gegn Birmingham en það dugöi ekki til sigurs þvi Mike Hartford haföi áöur skoraö fyrir Birmingham. Notts County vann öruggan 4:1 sigur gegn Brighton og þar vakti mesta athygli þrenna Tre- vor Christie. 1 2. deild heldur Luton áfram sigurgöngu sinni og vann nú Newcastle 3:2. Watford sem lék á útivelli gegn Blackburn vann góöan sigur og það sama gerði Sheff. Wed sem er i 3. sæti. Allt bendir til þess að þessi þrjú liö vinni sér sæti i 1. deild. ■ Keegan skoraöi tvö mörk fyrir Southampton... Liverpool 35 22 6 7 68:26 72 Ipswich .. 35 21 4 10 63:45 67 Swansea . 36 20 6 10 52:39 66 Man. Utd. 35 17 11 7 49:26 62 Southton . 37 18 8 11 63:54 62 Tottenh. . 32 17 7 8 53:33 58 Arsenal .. 36 16 10 10 36:32 58 W.Ham . 36 13 13 10 57:46 52 Man. City .36 13 11 12 45:45 50 Nott. For. 35 13 11 11 35:39 50 A. Villa .. 35 13 10 12 48:45 49 Brighton . 36 12 13 11 39:43 49 Everton . 36 12 12 12 45:45 48 NottsCo . 35 12 7 16 53:55 43 Coventry 36 11 8 17 42:54 41 Wolves .. 37 9 9 19 27:55 36 W.B.A. .. 33 8 11 14 37:42 35 Sunderl. . 36 8 10 18 29:48 34 Leeds ... 34 8 10 16 26:47 34. Birmham 35 7 12 16 42:53 33 Stoke .... 35 9 6 20 35:55 33 Middbr .. 35 5 13 17 27:44 28 Kenny Dalglish skoraóí sigurmarx Liverpool... ■ Wark innsiglaöi sigur Ips- wich... Fjör á Old Trafford Mikiö fjör var á Old Trafford erManchester United fékk Tott- enham i heimsókn. Nokkur kaflaskipti voru i leiknum, United var betra liðiö framan af en siöar komu leikmenn Totten- ham inn i myndina en tókst þó ekki aö skora. Viö fyrra mark leiksins, sem Steve Coppel skoraöi óx leikmönnum United ásmegin og hinn ungi Scott McGarvey innsiglaöi sigur United og var það vel viö hæfi aö hann skoraði á 19. afmælisdegi sinum sem var á laugardaginn. Geysilegt álag er nú á leik- mönnum Tottenham þeir eiga erfiðan leik fyrir höndum i Barcelona á miövikudag I Evrópukeppninni. Þar standa þeir höllum fæti eftir 1:1 jafn- tefli á heimavelli sinum i fyrri leiknum. „Heilladisirnar" ekki hjá „Boro" Middlesborough viröist dæmt ■ Shilton bjargaöi Forest frá stærra tapi... ■ Fátt virðist ætla að stöðva Liverpool í því að endurheimta meistaratitilinn i ensku deildarkeppninni. Liðið náði í 3 stig um helgina með 1:0 sigri á Anfield Road gegn WBA, en sá sigur var reyndar ekki átakalaus. Leikmenn WBA komu til Liverpool staðráðnir í því að krækja i annað stigið og léku stíf- an varnarleik. Það var ekki fyrr en á 70. mínútu að Kenny Dalglish fann leiðina að netamöskvun- um i marki WBA. Þrjú dýrmæt stig komu því í stórt safn Liverpoo! og f lestir hallast nú að því að liðið tryggi sér meistara- titilinn. Segja má að það séu ekki nema tvö lið sem geti ógnað Liverpool, Ipswich og Swansea. Ipswich vann öruggan 2:0 sigur iÚrslit 1. deild Arsenal-Nottm. For ... 2:0 Aston V.-Middlesb ... 1:0 Coventry-West Ham .... ... 1:0 Ipswich-Stoke ... 2:0 Leeds-South ... 1:3 Liverpool-W.B.A ... 1:0 Man.Utd-Tottenh ... 2:0 Notts. Co. Briht ... 4:1 Sunderl.-Everton ... 3:1 Swansea-Man.City ... 2:0 Wolves-Birmingh ... 1:1 2. deild Blackburn-Watford ... 1:2 Charlton-Rotherh ... 1:2 Cr. Pa.-Oldham ... 4:0 Derby-Norwich ... 0:2 Grimsby-Chelsea ... 3:3 Leicester-Cardiff ... 3:1 LutonNewcastle ... 3:2 Orient-Bolton ... 3:0 Q.P.R.-Shresbury ... 2:1 Sheff.Wed.-Cambridge . ... 2:1 Wrexham-Barnsley ... . ... 0:0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.