Tíminn - 20.04.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 20.04.1982, Blaðsíða 17
17 Þriðjudagur 20. april 1982 Wmárn Iþróttir ekki eins góður og strákanna en þó vel viðunandi.tsland hlaut 177 stig á mótinu en Norður-Sviar sigruðu eftir mikla keppni við Norður-Finna. Sviarnir hlutu 246 stig, Finnarnir 241. Noregur rak lestina hlaut 165 stig. Þetta var i fjórða sinn sem Is- land tekur þátt i Kalott-keppn- inni, siðasta var hún haldin hér á landi i fyrra og i öll fyrri skiptin hefur Island rekið lestina. Alls var keppt í 24 greinum og sigraði Island i 9 þeirra, fleiri en nokkur önnur þjóð, þrenn silfur- verðlaun og ein bronsverðlaun komu einnig i hlut tslands. Ingi Þór Jónsson setti nýtt Kalottmet i 100 m flugsundi er hann synti þá vegalengd á 59,70. Þá setti Ingi Þór nýtt Islandsmet i 100 m skriðsundi synti á 53,03, en það dugði honum ekki nema i þriðja sætið. tslenska karlasveitin setti nýtt Islandsmet i 4x100 m fjórsundi á 4.04,27. Tryggvi Helgason og Arni Sigurðsson urðu i fyrstu sætunum i 200m bringusundi, Tryggvi sigr- aði og Arni varð annar. Guðrún Fema sigraði i 100 m bringusundi fékk timann 1.16,42. Ingi Þór Jónsson bætti Islands- metið verulega i 200 m flugsundi, synti á 2,10.94, gamla metið var 2.15,5. Eðvarð Þ. Eðvarðsson kom i mark i 100 m baksundi á nýju tslandsmeti, 1.02,22 og varð i fyrsta sæti. Guðrún Fema sigraði i 200 m bringusundi á nýju Is- landsmeti fékk timann 2.43,54. Þá voru tvö Islandsmet sett i boð- sundi, karlasveitin setti met i 4x200 m skriðsundi á 8.06,24 og varð i öðru sæti. Kvennasveitin synti 4x100 m fjórsund á 4,47,2 sem var met en sveitin lenti i fjórða og siðasta sæti. Met þetta var svo slegið i gær i Danmörku eins og fram kemur annars stað- ar. röp—. ■ Hiö heimsfræga sýn- ingarlið í körfuknattleik, Harlem Globetrotters, sló svo sannarlega i gegn á fyrstu sýningu sinni hér- lendisaf þremur í Laugar- dalshöllinni í gærkvöldi. Tæplega 4000 áhorfendur urðu vitni að ótrúlegum hæfileikum liðsmanna Globetrotters sem ekki eiga sina líka í veröldinni. Liðið lék gegn Washington Generals og vann yfir- burðasigur. Leikið var i 4x10 mínútur og i leikhléi sýndu franskir og banda- rískir töframenn listir sinar. Gaf það atriði snill- ingunum í Globetrotters lítið sem ekkert eftir. Mikiðvar um börn á sýn- ingunni i gærkvöldi og tóku bandarísku snillingarnir þeim stórkostlega og leystu þó nokkur út með gjöfum. Uppselt var á sýninguna og eins á sýninguna í kvöld, sem hefst kl. 20.00 en nokkrir miðar eru eftir á aukasýninguna sem hefst kl. 16.30 i dag. ■ Vigdis Finnbogadóttir forseti tslands var viðstödd sýningu Hariem Globetrotters I Laugardalshöll i gærkvöidi. Við upphaf sýningarinnar gekk forsetinn fram og heilsaði upp á liöiö og var forseti ÍSt Sveinn Björnsson I fylgd meö henni. TfmamyndEUa Þrjú ný ís landsmet og ein metjöfnun hjá íslenska landsliðinu í sundi sem tekur þátt í móti í Danmörku ■ Islenska landsliðið f sundi sem tók þátt i Kalott-keppninni í Finn- landi um helgina hélt strax eftir mótiö til Randers fDanmörku og keppti þar i óopinberri lands- keppni við Neptun félagið sem Guðmundur Þ. Harðarson fyrrum landsliösþjálfari þjálfar. Eftir fyrri dag keppninnar sem var I gær er staðan hníf jöfn og að sögn Guðmundar mun keppnin i dag einnig veröa mjög jöfn. Þrjúlslandsmet voru sett igær, Ingi Þór Jónsson bætti met sitt i 200 m flugsundi, synti á 2.10,7. Þá setti Eövarð Þ.Eðvarðsson Is- landsmet i 200 m baksundi synti á 2.14,3. tslenska kvennasveitin setti landsmet i 4x100 m fjórsundi synti á 4.42,4 og Ragnheiður Runólfsdóttir jafnaði Islandsmet sittilOOm baksundisem er 1.11,9. ,,Það er um greinilega framfór að ræða hjá islenska sundfólkinu” sagði Guðmundur Þ. Haröarson er viö ræddum við hann i gær. „Framförin hjá strákunum er sérstaklega góö og árangurinn á Kalott-keppninni hjá liðinu var góður.” Guðmundur sagðiaö Ragnheiö- ur hefði synt i boösundinu 100 m baksund og hefði hún fengið tim- ann 1.11,0 sem væri nýtt íslands- met en óvist væri hvort það feng- ist staðfest, þar sem ekki hefði verið sérstaklega beðið um tima- töku, eins og yfirleitt þarf aö gera til að fá met staöfest. röp —. ■ Þetta var eitt al' auðveldustu atriðunum hjá Globetrotters að minnsta kosti á þeirra mæli- kvarða. Timamynd Ella Valbjörn hættur ■ ,,Eg veit ekki hvað maöur ger- ir en það er gott aö taka sér smá- hvild og hleypa nýju blóöi i þetta” sagði Valbjörn Þorláksson i sam- tali við Ti'mann. Valbjörn, sem hefur I langan tima þjálfað frjálsar iþróttir hjá KR, hefur nú tekiö sér hvild. Tim- inn hafði spurnir af þvi aö óánægja hafi komið upp á milli Valbjörns og frjálsiþróttadeildar KR og Valbjörn hafi hætt skyndi- lega allri þjálfun. Valbjörn sagði i samtali við Timann i gær aö þessi ákvörðun hans að hætta væri ekki út af ágreiningi heldur væri hann bara að taka sér smáhvild. röp —. Ingi Þór var iöinn við kolann i Kalott-keppninni i sundi um helgina ■ tslenska landsliöið i sundi stóð sig með mikilli prýöi er það tók þátt i Kalott-keppninni i sundi sem haldin var um helgina i Finn- landi. tsland ienti i næst siðasta sæti á mótinu, Noregur var fyrir aftan, en þrátt fyrir það þá vann islenska landsliðiö flest gullverð- launin á mótinu — 9 gullverölaun. tslandsmetin létu sig að sjálf- sögðu ekki vanta, en alls voru sett sjö islandsmet á mótinu og Ingi Þór Jónsson setti Kalottmet. Þá voru þrjú islandsmet sett á móti I Danmörku i gær, en getiö er um þau i annarri frétt. Strákarnir i islenska liðinu stóðu sig mjög vel og hlutu þeir flest stig á mótinu ásamt Svium — 122. Árangur stúlknanna var FRÁBÆR SÝNING Kalott-keppnin í sundi: ísland hlaut 9 gull og setti sjö íslandsmet — Strákarnir urdu stigahæstir ásamt Svíum — ísland lenti í þriðja sæti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.