Fréttablaðið - 05.12.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 05.12.2008, Blaðsíða 32
Emily Blunt er ein af rísandi stjörn- um Hollywood-verksmiðjunnar. Þessi 25 ára gamla breska leik- kona hefur verið viðriðin leik- listina í nokkur ár en vakti fyrst heimsathygli fyrir frammistöðu sína sem hin skapstirða aðstoðarkona Meryl Streep í myndinni The Devil Wears Prada. Hún hefur hlotið ein Golden Globe-verðlaun og var tilnefnd til annarra fyrir The Devil Wears Prada. Hún hefur enn sem komið er ekki verið í aðalhlutverki mynda en staðið sig vel í aukahlut- verkum í myndum á borð við The Jane Austen Book Club, Dan in Real Life og Charlie Wilsons War. Emily er ekki hin týpíska Hollywoodsmástjarna enda býr hún bæði í London og Van- couver í Kanada. Þess má geta að Blunt var í þrjú ár kærasta söngv- arans ljúfraddaða Michael Bublé en því sambandi lauk nú í ár. Líkt og aðrar Hollywood- stjörnur skartar hin glæsilega Emily Blunt sínu fegursta á rauða dreglinum og fáum við hér að sjá nokkra af þeim kjólum sem hún hefur klæðst undanfarið ár. solveig@frettabladid.is Rísandi stjarna Breska leikkonan Emily Blunt vakti töluverða athygli fyrir frammistöðu sína í smellinum The Devil Wears Prada. Þar leikur hún aðstoðarkonu með föt og megrun á heilanum. Sjálf er Blunt stórglæsileg á rauða dreglinum. Á rauða dreglinum á leið á afhendingu bresku Orange-verð- launanna í konung- lega óperuhúsinu í Covent Garden. SKARTGRIPIR setja punktinn yfir i-ið þegar full- komna þarf jólaútlitið. Vel valið skart getur lífgað svo upp á jafnvel einföldustu og klassískustu kjóla að þeir virðast vera hátískuflíkur. N O R D IC PH O TO S/ G ET TY ÁRA AFMÆLI Í DAG 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM NÝJUM VÖRUM UM HELGINA Opið til kl. 18.00 laugardag P IP A R • S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.