Tíminn - 21.04.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.04.1982, Blaðsíða 1
íslendingaþættir fylgja bladinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Miðvikudagur 21. apríl 1982 89. tölublað — 66. árg. t Síðumúla 15—Pósthólf 370 Reykiavík—Ritstiórn86300 —Auglýsingar 18300 —Afgreiðslaog áskrift86300—Kvöldsímar86387og86392 Gáf u innf lytjendur Einars Benediktssonar rangar upplýsingar? TÓMAS BIÐUR UM OPIN- BERA RANNSÓKN i ¦ ,.Aö athuguðu máli hef ég ákveöiö að biðja utn opinbera rannsókn á gildi þeirra upplýs- inga, sem innflytjandi fyrir vél- skipið Einar Benediktsson gaf stjórnvöldum", sagði Tómas Árnason, viðskiptaráðherra i viðtali við Timann i gærkvöldi. Umræddleyfisveiting og kaup á Einari Benediktssyni til 2373 nýjar fólksbifreidar til landsins janúar-mars: Þeir dýru seljast best ¦ Athygli vekur þegar litið er á skýrslu Hagstofu Islands um bilainnflutning þrjá fyrstu mánuðiársins, að mest var flutt inn af bilum i all háum verð- flokki, en þessir bilar eru sölu- hæstir: Volvo 244, 191 bill, Saab 99 og 900, 186 bilar, Mazda 626, 140 bilar og af Subaru 131 bill. Alls voru 2373 nýjar fólksbif- reiðar fluttar til landsins þennan tima. Til samanburðar má lita á sama timabil i fyrra. Þá voru fluttar inn 1345 nýjar fólksbif- reiðar og ef við berum saman sölu sömu bifreiðategunda þá litur dæmið þannig út: Volvo 244, 44 bilar, Saab 99 og 900, 41 bill, Mazda 626, 84 bilar. Mazda 626 var þá jafnframt söluhæsti billinn á markaði þessa þrjá mánuði 1981. Alls voru fluttar inn 2659 bif- reiðar i ár þessa þrjá mánuði, en 1599 á sama tima i fyrra. —AM Gæsluvarð- hald unga mannsins f ramlengt ¦ Gæsluvarðhald unga manns- ins, sem situr inni hjá rann- sóknarlögreglu rikisins vegna gruns um aðijd aö innbrotinu i Gull og silfur, var framlengt i gær til tuttugasta og áttunda april n.k. Enn hefur ekki fengist fram játning i málinu og ekki hefur neitt fundist af þýfinu sem hirt var úr versluninni aðfaranött skirdags. Rannsóknarlögreglan hefur yfirheyrt marga menn vegna þessa máls. -----Sjó. landsins hefur vakið athygli og mikið verið um þau skrifað i blöð, jafnframt þvi að koma til umræðu á Alþingi, þar sem hart hefur verið veist að viðskipta- ráðherra og sjávarútvegsráð- herra fyrir að leyfa innflutning á skipi þessu og dregiö i efa að upplýsingar innflytjanda m.a. um fyrri eigin skipaeign eigi við rök að styðjast. Viðskiptaráð- herra telur þvi ástæðu til að opinber rannsókn iari fram á þessu máli, þannig að hið sanna komi i ljós og öll gögn veröi lögð á borðið. Kaupendur Einars Benedikts- sonar fengu innflutningsleyfi fyrir skipinu til þess að koma i staðinn í'yrir Fálkann BA-309, sem fórst við Látrabjarg 19. september 1981, og Sæhrimni Is- 100, sem var seldur Úreldingar- sjóði. Siðan kom i ljós, aö kaup- endur Einars Benediktssonar voru ekki löglegir eigendur Fálkans, og ágreiningur hefur verið uppi um hvort þeir hafi verið eigendur Sæhrimnis. —OÓ mr. ¦ Nei, þær kippa sér ekki upp við að sjá þessa einkennilega klæddu menn, frúrnar á myndinni, enda orðnar mörgu vanar þegar uppátæki ungdómsins eru annars vegar. Ekki vitum við þd frekar en þær hvert tilefnið var hjá þeim ungu mönnunum til þess aö dulbúast á þennan hátt. Kannske hafa þeir bara hittkrókódilinn.sem drónefiðá filnum fram irana? (Timamynd Róbert). Vestur- Þýskaland: Samstarf íhættu — hls. 7 Hættur ad slást — bls. 2 £i>>; 1960-/'^ æ=r :.4\ Tfskan þá og nú — bls. 10 Vin- átta — bls. 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.