Tíminn - 21.04.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.04.1982, Blaðsíða 10
10 mmm Miðvikudagur 21. apríl 1982 Héim ilistíminn 4' * j <+ % - c >) >J -4, 44" fjr ■ „Sagan endurtekur sig” hefur lengi veriö sagt og má ekki sist heimfæra það orðtæki upp á fata- tiskuna. Það sem helst breytist frá ári til árs i kjólatisku er pils- siddin og svo er lika breytilegt hve mikil áhersla er lögö á mittis- málið. Eitt árið er kannski sjald- séð belti og kjólarnir eins og strokkar, beinir upp og niður án þessþóaðfalla að likamanum, en svo allt I einu segir tiskan að ná skuli breið belti vera notuð við pils og kjóla og gjarnan vera mik- il vidd i pilsum. Þá vandast málið fyrir margar konur þvi að slik tiska íitheimtir grannt mitt, ef linur fatanna eiga að njóta sin. Um mittið safnast lag af fitu, utan á vöðva þá sem halda að inn- yflum likamans. Auðvitað er ráö- legt aö fara i matarkiir ef lagt er i •„sentimetrastriðið” en ekki er þá siöur nauðsynlegt að stunda I ár eru Þá voru notuð lifstykki, sem voru reyrð að i' mittið og þrengdu að innyflum lik- amans. Konur urðu að gjalda fyrir þessa tisku meö ýmisskonar vanliðan, svo sem yfirliðum, blóðrásartruflun- um og jafnvel hjartatilfellum. Eftir að 16 ára stúlka dó af þvi' »y að lifrin I henni sprakk vegna þess hversu llf - stykkið þrengdi að henni, þá voru llfstykkin bönnuð i mörgum lönd- um. árunum upp úr 1920 kom nýr frelsishugur i konur, og nú var snúið frá líf- stykkjatiskunni, og i staðinn lagt allt kapp á að nærfötin gæfu fullt hreyfingar- frelsi. Lifsstykk- in bókstaflega hurfu og reyndar mittin lika, þvf að belti voru ekki einu sinni höfð á kjólum i mittis- stað heldur niöur á mjöðmum og engin áhersla var lögð á að af- marka mittið. Nú gátu konur andað frjálsar! ■ Gefinn hefur verið út bækling- ur á vegum Grænmetisverslunar landbúnaðarins um ræktun og meðferð kartaflna. Hann er fyrst og fremst ætlaður til leiðbeining- ar fyrir stærri framleiðendur, en þó geta þeir sem rækta kartöflur aðeins til eigin nota haft gagn af að kynnast efni hans. Agnar Guðnason hefur undirbúið bækl- inginn til prentunar og haft til fyrirmyndar danskan bækling „En heldig kartoffel”. Prent- smiöjan Hólar annaöist prentun og bókband. Þeir, sem hafa á- huga á geta fengið bæklinginn af- hentan hjá Grænmetisverslun landbúnaðarins, eða hjá samtök- um kartöfluframleiðenda. I fræðslubæklingi þessum er m.a. kafli um upptöku og geymslu kartaflna. Þar er bent á ýmsar nýjungar sem gætu komið framleiðendum að góðum notum. ■ Hér á íslandi eru sumrín oftast svo votviðrasöm að ekki þarf að óttast að kartöflur skrælni af þurrki, en viða eriendis er komið fyrir vökvunarbúnaði á kartöfiu- ökrum. Tilraunir erlendis hafa leitt i ljós að hæfileg og jöfn vökv- un kartöflugarða dregur úr kláða á kartöflunum. víd pils og breið belti f tfsku — en hvað þá með mittismálið? Betri kartöflur í sambandi við áburðarnotkun i kartöflugarða er tekiö fram, að þar sem yfirvöxtur hefur veriö sérlega mikill verði að draga úr köfnunarefnisáburði. Þá er einnig bent á, að ef notaður er búfjáráburður þá beri að draga úr notkun likamsæfingar sem styrkja magavöðvana. Það þarf þolin- mæöi og viljastyrk til þess að ná árangri. Barbara Dale sem hefur starf- rækt likamsræktarstöð I London i yfir 20 ár segist ekki vita betri æf- ingu til þess að viðhalda grönnu mitti en að dansa „twist”. — „Auðvitað eru þessar magaæf- ingar allar (liggja á gólfi og lyfta fótum hægt og láta siga niður o.s.frv.) allar ágætar” segir hún i leiðarvisi, ,,en skemmtilegasta æfingin er þó alltaf að setja plötu á fóninn og twista eftir músikinni. Gott er að lyfta höndum yfir höfuð og dansa þannig stund og stund”. Twiggy sem allir héldu einu sinniað væri að deyja úr hor, seg- istfara i jazz-dansæfingar til þess að halda mittinu en hún hefur eitthvað smávegis braggast eins og sagt er. Breski rithöfundurinn Barbara Cartland er fræg fyrir ástarsög- urnar sinar og reyndar lika fyrir rómantiskt útlit sittog klæðaburð þótt hún sé nálægt áttræðu. Hún hefur sagt um mittismál: ,,Kona, sem komin er yfir fimmtugt, get- ur ekki bæði haft fallegt andlit og mjótt mitti, — en sérhver kona getur haft annað hvort” tilbúins áburðar. Annars er sagt um Garðaáburðinn að Græði 1 þurfi um það bil 100-180 kg á 1000 fermetra. Varaö er við að bera skeljasand á kartöflugarða. Sagt er i bæklingnum að nær undan- tekningarlaustséþað ekkitil bóta engeti stuðlaöað auknum kláða á kartöflunum, ef hann er fyrir i garöinum. Þar sem illgresiseyðingarlyf eru notuð til að halda niðri arfa, þá er hentugasti timinn til að dreifa lyfjunum, rétt áður en grösin koma upp. Athuga ber að veðrið viö upptöku hefur mikil á- hrif á rýrnun i geymslu. Helst á að taka upp kartöflur i þurru veðri og hlýju efkostur er á. Mjög þýðingarmikið er að rakar kart- öflur þorni á fyrsta sólarhring eftir upptöku. Fyrstu tvær vikurnar eftir upp- töku er gott að geyma kartöflurn- arvið 12-18 stiga hita á meðan sár eru að gróa sem ef til vill hafa komið i hýðið, en eftir þennan tima á að kæla loftið i geymslunni sem fyrst niður i 4-5 gráður. Margargóðar upplýsingar eru i þessum bæklingi Skýringar- myndir og teikningar eru til þess að fræðslankomi að sem bestum notum. Talið er að meðaluppskera á kartöflum hér á landi muni vera um 13 lestir á ha. í Hollandi er uppskeran mest þar fast um 37.5 lestir á ha. A Italiu er meðalupp- skera svipuð og hér eða 14.6 lestir á ha. t Á strlðsárunum og næstu ár á eft ir voru notaðir axlapúðar I kjóla og jakka til þess að fá fram breiö- ar herðar, og þá áttu konur aö vera grannar um mjaðmirnar, en upp úr 1947 kynnti Dior tisku- kóngur nýja tisku, „New Look”-tiskuna. Nú sikkuðu pilsin og áttu þau að vera efnismikil, en mittið mjótt og barmurinn kven- legur. Þá komu aftur fram á sjónarsviðiö hin svokölluðu „korselett” sem afmörkuðu vel mittið, en voru þó ekki eins þving- andi og lifstykkin gömlu upp úr aldamótunum. Nú voru komin til ýmis ný gervi- efni, sem notuö voru I brjósta- haldara t.d. nylonteygjuefni sem notað var til að gefa linum lik- amans aðhald. Um 1956 voru við pils aftur móðins og undir þeim þá notuö margföld og stif undirpils, og þröng belti i' mitti. A árunum upp úr 1960 kom svip- uö frelsisalda i' tiskuna og þegar lifstykkið fékk aö fjúka um 1920. Nú voru margar konur, einkum ungar stúlkur sem hentu X brjóstahöldurum sinum og nær- fataframleiðend- ur reyttu hársitt i örvæntingu. Sið- an fóru þeir að miða framleiösi- una við tiðarand- ann, og nú komu á markaðinn mjúkir brjósta- haldarar sem gáfu aðhald, en voru hvorki með stoppi né teinum. Nú má sjá á tisku- sýningum að verið er að endur- vekja „New Look”- tiskuna frá Dior, þar sem áber- andi belti eru notuö og viö pils- in sveifl- ast. Hvort þetta verö- ur til aö breyta enn einu sinni undirfata- tiskunni skal ósagt látiö, en iiklegt er að einhver þurfi nd á stuöningi að halda til aö fá æski- lega mjótt mitti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.