Tíminn - 21.04.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.04.1982, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 21. april 1982 @ÍÍHttÍllS1Il ■ Ingi Þór setti punktinn yfir i-iðer hann setti tvö tslandsmet i sundmótinu i Randers i Danmörku. AIIs setti islenska liöiö þvi 12 tslandsmet i þessari sundferö sem lauk i gærkvöldi. Sundmótið í Randers: I ngi Þór setti tvö íslandsmet ísland varð að lúta ílægra haldi fyrir Neptun sem sigraði 151-134 ■Siðari dagurinn á sund- mótinu i Randers i Dan- mörku þar sem islenska landsliðið keppir var í gær. Ingi Þór Jónsson setti tvö íslandsmet í gær. Ingi Þór synti 200 m skriðsund á 1.57,1 og 100 m flugsund á 59,1. Ingi Þór sigraði í báðum þessum greinum. Sundmótiö i Danmörku var nokkurs konar landskeppni á milli tslands og Neptun félagsins sem Guömundur Harðarson þjálfar. Alls var keppt í 24 grein- um og Neptun sigraöi 151-134. tslenska landsliöiö sigraði i 11 af 24 greinum á mótinu. „Það var jöfn keppni i mörgum greinum en þreyta held ég aö hafi veriö farin aö segja til sín hjá islenska liðinu” sagöi Guömundur er Timinn ræddi viö hann i gærkvöldi. „Þaö er góö reynsla fyrir islenska liðiö aö keppa svona i marga daga i röö. Og reyndar er allt of litið gert af þvi”. Arangur islenska liðsins á þessum mótum, Kalott og mótinu i Randers hefur verið mjög góöur og greinilegrar framfarir eiga sér ■ „Þaö brennur djúpt aö KR tók islandsmeistaratitilinn af okkur á elleftu stundu á útimótinu. Viö vorum fjórum mörkum yfir þegar 4 miavoru til leiksloka. KR tókst aö jafna metin og siöan sigruöu þeir meö einu marki i frapi- lengingunni. Þessi úrslit eru búin að sviöa mikiö. Viö ætlum aö snúa þessu viö og vinna þá núna i ijikarnum” sagöi Geir Hallsteinsson,þjálfari FH I sam- tali við Timann. Úrslitaleikurinn i bikarkeppn- inni i kvöld veröur fimmti leikur- inn sem FH leikur til úrslita. Fimm skipti af niu mögulegum. nú staö i sundinu. t þessari ferð landsliðsins voru sett 12 tslands- met. Af þessum 12 setti Ingi Þór 5 FH sigraði þrisvar i röð i bikar- keppninni 1975-77 og vann þá bikarinn sem þá var keppt um til eignar. Ag þeim sem sigruöu i úrslita- leiknum 1977 sem var gegn Þrótti þá eru aðeins tveir leikmenn ennþá i liðinu. Það eru þeir Sæmundur Stefánsson og Guðmundur Magnússon. FH hefur oftast verið bikar- meistari allra félaga og þeir voru fyrsta félagið sem tók þátt i Evrópukeppni bikarhafa. „Þetta verður stór stund, leik- urinn i kvöld, stærri stund heldur en þegar við lékum gegn Vikingi á dögunum. Við verðum ekki i rónni islandsmet og einnig áhannhluti tveimur boösundsmetum. fyrr en við höfum unniö bikar. Ég hef trú á þvi aö þaö liö sem byrjar leikinn betur, þaö vinnur leikinn. Þá er annað sem veltur mikið á en það er dómgæslan og ég vona að dómararnir verði sjálfum sér samkvæmir. Ég ber mikla viröingu fyrir KR-liðinu, þetta er skemmtilegt liö og ég yrði ekki eins sár ef þeir ynnu eins og ef eitthvaö annað liö ætti i hlut. Mér er hlýtt til þeirra, ég þjálfaði þá i 3 ár og leifar af minni þjálfun lifa enn i liöinu. En við erum ákveðnir i þvi aö sigra KR-ingana og fara með bikarinn til Hafnarfjarðar”. röp-. Lestunar- áætlun 19/04/82 Goole: Arnarfell ...3/5 Arnarfell ..17/5 Arnarfell ..31/5 Rotterdam: Arnarfell ..21/4 Pia Sandved ..29/4 Arnarfell .. 5/5 Arnarfell ..19/5 Arnarfell ...2/6 Antwerpen: Arnarfell ..22/4 Arnarfell ...6/5 Arnarfell .. 20/5 Arnarfell ...3/6 Hamborg: llelgafell .. 23/4 Hclgafell .. 13/5 Ilclgafell Ilelgafell ..17/6 Helsinki: Zuidwal ..18/5 SKIP ..15/6 La rvik: Hvassafell ..26/4 Ilvassafell ..10/5 Hvassafell ..24/5 Hvassafell ...7/6 Gautaborg: llvassafell ..27/4 Hvassafell ..11/5 Ilvassafell ..25/5 Hvassafell . . .8/6 Kaupmannahöfn: llvassafell ..28/4 Hvassafell ..12/5 Hvassafell ..26/5 llvassafell ...9/6 Svendborg: Helgafcll ..26/4 Ilvassafcll ..13/5 Ilelgafell ..15/5 Hvassafell . .27/5 Helgafell ...1/6 Hvassafell . .10/6 Leningrad: SKIP .19/15 Gloucester, Mass. | Skaftafell . .27/4 Skaftafell ..26/5 Halifax, Canada: Jökulfell ..20/4 Skaftafell ..29/4 Skaftafell ..28/5 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 rop-. Úrslitaleikur bikarkeppni HSÍ í kvöld: „Ákveðnir að sigra KR” — segir Geir Hallsteinsson, þjálfari FH Leiksýning og dansleikur í Hlégarði í kvöld síóasta vetrardag Leikfélag Mosfellssveitar sýnir GILDRUNA kl. 2030 Hljómsveitin ÆjmjhÉÍ sér um aó koma öllum í sólskynssap frákl.2300-0300 Leikfélagió

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.