Tíminn - 21.04.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.04.1982, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 21. apríl 1982 krossgátan 3822 Lárétt 1) Bilar —5) Rask — 7) Gerast — 9)Au6 —11) Stafur —12) 51— 13) Rödd — 15) Óasi — 16) Lei&a — 18) Skemma. Lóðrétt 1) Sli'tur — 2) Einkunn — 3) Fljót — 4) Sigað — 6) Mála — 8) Græn- meti — 10) Strákur — 14) ósigur — 15) Fugl — 17) 1001. Ráðning á gátu no. 3821. Lárétt 1) Frónið — 5) Bál —7) Hlö — 9) Mók — 11) OÓ — 12) Ar — 13) Rak — 15) Ara — 16) Ell — 18) Stafla. Lóðrétt 1) Fóhom — 2) óbó — 3) Ná — 4) Ilm — 6) Skarfa — 8) Lóa — 10) Óár— 14) Ket —15) Alf — 17) La. bridge ■ Það er ekki oft sem varnar- spilara verður það á að spila út i fyrsta slag i tvöfalda eyðu. Þor- geir Eyjólfssyni varð þetta þó á i leik milli sveitar Þórarins Sig- þórssonar og Steinbergs Rikarðs- sonar i úrslitum Islandsmótsins i sveitakeppni. Norður S.KD1096 H.D 107652 S/Allir Vestur T. 86 L. — Austur S. G82 S. 73 H.G9 H. 93 T.D3 T. 52 L. ADG832 L. K1097654 Suður S. A74 H. AK4 T. AKG10974 L. — myndasögur Hæ, Bonný, ég var að . Fimm kiló !!! VHvað ætlarðu að" vigta mig og ég er / Það hefst upp úr gera [ malinu? fimm kilóum þyngri / mat milli mala kok en ég á að veray\um og rjómais með morgunkaffinu 1 lokaða salnum sátu Jakob R. Möller og Guðmundur Sv. Her- mannsson i NS og Karl Logason og Steinberg Rikarðsson i AV. Vestur Noröur Austur Suður 1 L 2L 2H 5L 5Gr 6L 6T 7L 7 H. Karl spilaöi út tigli en Jakob varö ekki skotaskuld úr þvi að fá 13 slagi. 1 opna salnum sátu Rik- aröur Steinbergsson og Bragi Er- lendsson i NS og Sigurður Sverrisson og Þorgeir i AV. Vestur Norður Austur Suður 1L 2L 2 S 5L 6T 2ja spaða sögn noröurs er illa valin en samt hefði varla kostað neitt fyrir suður að spyrja um spaöann með 5 gröndum. Þorgeir spilaöi út laufi og leist ekki á blik- una þegar sagnhafi trompaði i borði og henti spaða heima. En honum létti heldur þegar leið á spiliö enda græddi Þórarinn 13 impa á þvi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.